Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐUR
232. tbl. 61. árg.
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Kveiktu í
líkunum
Reiður múgur f fsraelska bænum Beit Shean sést hér kveikja f Ifkum
nokkurra þeirra arabísku hryðjuverkamanna, sem réðust inn f bæinn f
dögun og drápu þrjá Israelsmenn og særðu um 20 aðra. Maðurinn tii
vinstri á myndinni hellir bensfni á líkin, sem eru þegar f logum.
Lfkunum virðist hafa verið fleygt ofan úr fjölbýlishúsinu, sem
Arabarnir réðust á.
Ford kveður —
Tanaka hættir
Nixon vissi um sekt
sína í sextán mánuði
Washington, 21. nóv. AP.
RICHARD M. Nixon, fyrrverandi
forseti, vissi f rúmlega 16 mánuði
áður en hann sagði af sér, að hann
ætti á hættu að verða ákærður
fyrir Watergate-málið og nánustu
samstarfsmenn hans vöruðu hann
við þessu samkvæmt nýjum hljóð-
ritunum, sem voru leiknar f dag f
Watergate-réttarhöldunum.
25. apríl 1973 sagði John D.
Ehrlichman Nixon, að vitnisburð-
13 drápust
Birmingham, 21. nóvember.
Reuter.
13 munu hafa beðið bana og um
70 særzt f nokkrum kröftugum
sprengingum f Birmingham f
kvöld.
Kröfur frá
Damaskus
Damaskus, 21. nóvember.
Reuter.
SVRLENZKA stjórnin bíður þess,
aó Israelsmenn skuldbindi sig til
að flytja burtu herlið frá Golan-
hæðum og að ábyrgjast réttindi
Palestinumanna áður en hún
ákveður hvort hun fellst á, að
starfstími friðargæzlusveita Sam-
einuðu þjóðanna verði lengdur
samkvæmt opinberum heim-
ildum í Damaskus í dag.
Þetta er svar Sýrléndinga vió
ásökunum ísraelskra leiótoga
þess efnis, að Sýrlendingar auki
spennuna á landamærunum með
því að tjá sig ekki fúsa til að
fallast á, að starfstimi gæzlusveit-
anna verði lengdur.
„Við ætlum ekkiaðgefa nokkuð
eftir nema við fáum eitthvað í
staðinn," sögðu sýrlenzkir heim-
ildarmenn.
ur Johns W. Dean þáverandi
ráðunauts Hvita hússins gæti
hæglega leitt til þess, að Þjóð-
þingið samþykkti að ákæra hann.
Fimm dögum síðar sagði
Ehrlichman af sér og Dean var
rekinn. H.R. Haldeman, sem situr
á ákærendabekk með Ehrlichman
I réttarhöldunum, sagði um leið
af sér starfi starfsmannastjóra
Hvita hússins.
Samkvæmt hijóóritununum ótt-
aóist Nixon um tima, að Dean
hefði sjálfur hljóðritað samtal þar
sem Nixon.sagði, að greiða mætti
mönnunum, sem brutust inn í
Watergate-bygginguna, eina
milljón dollara til þess að fá þá til
að þegja.
I samræðunum 25. apríl gaf
Haldeman Nixon skýrslu um fund
Nixons, Haldemans og Deans 21.
marz 1973. Haldeman gaf I skyn,
að Dean, ekki Nixon, hefði barizt
fyrir því að greiða innbrotsþjóf-
unum.
Nixon greip fram i fyrir honum
og sagði: „Ég sagði eina milljón
dollara. Með einni milljón doll-
ara... (óskiljanlegt) .. .náðun.
Þetta er ekki hægt að gera fyrr en
eftir kosningarnar ’74." Siðan
sagði Nixon: „Þannig hef ég varp-
að sök á mig, orð hans (Deans)
standa gegn mínum."
Daginn eftir fundinn 21. marz,
þegar Dean sagði Nixon að ein
Framhald á bls. 24.
Tokyo, 21. nóvember.
Reuter. AP.NTB.
GERALD Ford forseti kvaddi
Hirohito keisara f dag og fór til
keisaraborgarinnar Kyoto þar
sem hann skoðaði helga staði og
átti rólegan dag.
Lögreglan slakaði á ströngum
varúðarráðstöfunum svo að for-
setínn gæti gengið meðal fólks á
götunum og heilsað þvf.
Nairobi, 21. nóvember. AP.
YFIRFLUGSTJÓRI Lufthansa,
Werner Utter, útilokaði f dag
þann möguleika, að skemmdar-
verk hefðu verið unnin á risaþotu
félagsins, sem fórst f gær, og
vfsaði einnig á bug þeim mögu-
Þegar Ford fór frá Tókyo var
enn efnt til mótmælaaðgerða
gegn heimsókn hans og stjórn
Kakuei Tanaka forsætisráðherra.
Valdamikill ráðherra, Zenko
Suzuki, tilkynnti í dag, að Tanaka
segði af sér á mánudaginn eða
þriðjudaginn. Þessi frétt hefur
þegar leitt til mikillar togstreitu i
flokki Tanaka.
Framhald á bls. 24.
leika, að fuglar hefði sogazt inn f
hreyfla hennar.
Hafin er sameiginleg rannsókn
Vestur-Þjóðverja, Kenyamanna
og Bandaríkjamanna á orsökum
slyssins og Utter sagði á blaða-
Framhald á bls. 24.
Telur enga olíu að fínna
við ísland
Mbl. ræðir við leiðangursstjóra
Glomar Challenger
Morgunblaðið hafði f gær
samband við dr. Manik Talwani
yfirmann Lamont-Dohertyjarð-
fræðistofnunarinnar við
Coiumbiaháskóla f New York,
sem var leiðangursstjóri á
rannsóknarskipinu Glomar
Challanger, sem framkvæmdi
boranir á hafinu milli Noregs
og Islands sfðla sumars og varð
vart við olfu á nokkrum stöðum
eins og fram hefur komið f
fréttum f jölmiðla hérlendis.
Grein um leiðangur skipsins
birtist í bandariska dagblaðinu
New York Times fyrir nokkru,
þar sem sagt var, að skipið
hefði fundið merki um olíu á
hryggnum, sem liggur milli Jan
Mayen og tslands. Þetta vakti
menn til umhugsunar um hvort
hugsanlegt væri eftir allt, að
oliu kynni að vera að finna á
landgrunni tslands.
„Ég tel engar líkur á því, að
oliu sé að finna nálægt Islandi,
það er auðvitað ekki jarðfræði-
lega ómögulegt, en líkurnar
hverfandi," sagði dr. Manik.
Eini möguleikinn er að minum
dómi á hryggnum, sem við köll-
um Jan Mayen-lslandshrygg-
inn, sem nær ekki mjög nálægt
tslandi og það verður að fara á
mjög djúpt vatn langt NA af
Islandi áður en hægt er að
byrja að gera sér vonir um að
olia kunni að finnast og ég
held, að bora yrði gífurlega
djúpt áður en hægt væri að fara
að vonast eftir einhverri ábend-
ingu um olíu. Fregnirnar um að
Sovétmenn hefðu fundið ein-
hver merki um olíu á svæðinu
NA af tslandi áttu við syðsta
hluta þessa hryggs, en Sovét-
mennirnir tóku jarðsýnishorn
af gifurlegu dýpi og eftir að
hafa framkvæmt miklar rann-
sóknir á sýnunum, komust þeir
að þeirri niðurstöðu, að þarna
væri um vott af oliu að ræða.
— Teljið þér þá ekki ástæðu
til að framkvæma frekari bor-
anir i námunda við Island?
— Eg vil taka það fram, að
við vorum ekki að leita eftir
olíu og reyndum að forðast
svæði, þar sem olíu kynni að
vera að finna, því að um leið og
vart verður við vott af oliu á
bor okkar verðum við að hætta
og yfirgefa staðinn. En
varðandi spurninguna er því
Framhald á bls. 24.
'Norwegian Sea - V / 'r
Deep Waler Oil Finds^ • 'v
' ! .)
' -.. < ' B4 8;’j*3
W .-#Y
X , OilSlrik?X# ]
£\Vv-‘ 'V '^TWi'C.jnSta' \t~' .' . f
? ... vry-v o
r'-' * ! I
r y v ", . * > -V V --
vi, *£,y3\ j-
y, «V''E'\Í'S k:.r.'A=‘■ y. '
Kortið sem fylgdi fréttinni í
New York Times.
Spellvirki var
ekki ástæðan
UNESCO úti-
lokar Israel
Paris, 21. nóvember.
Reuter. AP.
ISRAEL var gert ókleift f dag að
starfa að gagni í Menningar- og
vfsindastofnun Sameinuðu þjóð-
anna, UNESCO, þar sem þing
stofnunarinnar samþykkti að úti-
loka landið frá Evrópudeildinni.
Fjörutíu og átta ríki, aðallega
Arabaríki og kommúnistaríki,
greiddu atkvæði gegn tillögu
ísraelsmanna um að þeir fengju
aðild að deildinni.
Þrjátíu og þrjú ríki, þar á meðal
Bandaríkin og flest ríki Vestur-
Evrópu, greiddu atkvæði með
Israelsmönnum. 31 ríki sat hjá.
UNESCO samþykkti í gær
ályktun um vitur á tsrael og
ákvað að grípa til refsiaðgerða
gegn tsraelsmönnum þar sem
þeir voru sakaðir um að breyta
sögulegum einkennum Jerúsal-
em.
Aðalfulltrúi tsraels brást hart
við úrslitum atkvæðagreiðslunnar
i dag og sagði, að þau sýndu, að
það, sem stofnunin vildi, væri
„niður með meginreglur —
stjórnmál er það, sem skiptir
máli“.
„Ég býst við, að þessi sami sjálf-
virki meirihluti gæti, þrátt fyrir
Framhald á bls. 24.