Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974 29 „Þjóðleg- ar sagnir” Ný bók eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka BÓKAUTGAFAN Skuggsjá hefur sent frá sér bókina „Þjódlegar sagnir“ eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka, sem um langt skeið hefur safnaó sögum og sögnum, einkum meðal alþýðufólks. I bókinni eru álfasögur, dul- rænar sögur, örlagasögur, reynslusögur, dýrasögur, ævin- týri og skringisögur, — fengnar víðs vegar að af landinu. Segir á bókarkápu, að heimildamenn Ing- ólfs séu fjölmargir, „nokkrir eru ónafngreindir, þar eð þeir kusu að þeirra væri í engu getið, vildu aðeins bjarga góðri sögu frá glöt- un, fá hana skráða.“ Af hinum eru þrír heimildamenn mest áber- andi í þessu safni, — Steinunn Guðmundsdóttir, húsmóðir á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði, Ingi- björg Guðmundsdóttir, húsmóðir á Efri-Brunná i Dalasýslu, og Jón Guðlaugsson, vegaverkstjóri á Vopnafirði. „Þjóðlegar sagnir“ er 191 bls. að stærð, prentuð hjá Skuggsjá. Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 stokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísilhreyfill. Buick, 6 — 8strokka. Chevrol. '48—'70, 6—8 strokka. Corvair Ford Cortina '63—'71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65—'70. Ford K300 '65—'70. Ford, 6—8 strokka, '52—'70. Singer - Hillman - Rambler - Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísil- hreyflar. Skoda, allar gerðir Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall, 4—6 strokka. Willys '46—'70. Toyota, flestar gerðir. Opel, allar gerðir. Þ.Jónsson &Co Símar 84515—84516 Skeifan 1 7. Kodak s Kodak I Kodak 1 Kodak 3 Kodak| ■■■■■ ■■■■■ ■■■I KODAK Litmqndir á(3^ dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ . SÍMI 82590 SNJÓ- DEKK Austin Mini — frá kr. 2464 Morris Marina — frá kr. 4482 Range Rover — frá kr. 8665 Vinnuskúr óskast Óskum að kaupa vinnuskúr. Skeifan, Kjörgarði. Sími 18580 og 19112. Breiðholtsbúar Komið og skoðið í Kassann Islenzkur vetur snjór, krap og kuldi. Cherrox loðstigvélin halda fótunum heitum og þurr- um allan veturinn. BRITISH LEYLANO P. STEFÁNSSON HF. Hverfisgata 103, Reykjavík, ísland. Sími 26911. VERSL RASSINN Arnarbakka 2, simi 71640. OPNUMÍDAG JÓLAMARKAÐ Sérpöntuð gjafavara í stórglæsilegu úrvali. Sælgæti — kerti. Opið til kl. 10 föstudaga, og til kl. 12 á hádegi laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.