Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1974 19 ÚTVARP AIIÐMIKUDkGUR 27. nóvember 1974 18.00 BjörninJógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.20 Hljómplatau Fyrsta myndin af þremur, sem sýna, hvernig hljómplata verð- ur til. t myndinni er fylgst með nokkrum unglingum, sem byrja að æfa söng, og gefa loks út hljómplötu með nokkrum lögum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 18.40 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Nægtahornið Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar. 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Olfubrák hreinsuð af vatni Meðferð brunasára Kafaraljós Tannflutningur Litverp málning o.fl. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.10 Jose Feleciano Upptaka frá tónleikum f Kaup- mannahöfn, þar sem hinn blindi söngvari og gftarleikari, Jose Feleciano, frá Puerto Rico skemmti gestum með léttum söngvum. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.25 f fangabúðum (Captured) Bandarfsk strfðsmynd frá ár- inu 1933. Leikstjóri Roy Del Ruth. Aðalhlutverk Leslie Howard og Douglas Fairbanks jr. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Myndin gerist f fangabúðum f Þýskalandi f heimsstyrjöldinni fyrri. Einn fanganna, breskur herforingi, Allison að nafni, kemur þvf til leiðar, að sam- fangar hans fá aukið frjáls- ræði, gegn þvf að ábyrgjast, að enginn reyni að flýja. Dag nokkurn bætist nýr fangi í hópinn, vinur Allisons og konu hans. Allison spyr hann frétta að heiman, en hann fer undan f flæmingi, og tekur þegar að undirbúa flótta. 22.35 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 29. nóvember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur. Hljómsveitin „The Settlers“ og fleiri flytja létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.10 Kapp með forsjá Bresk sakamálamynd. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Ólafur Ragn- arsson. Dagskrárlok um kl. 23.00 L4UG>4RDl4GUR 30. nóvember 1974 16.30 Jóga til heilsubðtar Bandarfsk mynd með leiðbein- inguni f jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 16.55 Íþróttir Knattspyrnukennsla Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan Julie Andrcws 21.50 Marfa skotadrottning (Mary of Scotland) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1936, byggð á sögulegum heim- ildum um Marfu Stúart og valdaferil hennar f Skotlandi. Aðalhlutverk Katharine Iiep- burn og Frederic March. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin hefst er Marfa Stúart kemur frá Frakklandi til að taka við völdum f Skotlandi. Sfðan er rakinn ferill hennar og þar á meðal skipti hennar við frændkonu sfna, Elfsabetu, drottningu f Englandi. 23.45 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 24. nóvember 1974 18.00 Stundin okkar 1 Stundinni sjáum við teikni- myndir um Bjart og Búa og Tóta og einnig verður þar flutt myndskreytt saga, sem heitir „Snjókast". Þá verður litast betur um f skoska dýragarð- inum f Edinborg. og sfðan leggja þeir Óli og Maggi nokkr- ar þrautir fyrir tvo KR-inga og tvo Framara. Loks verður svo sagt frá strák f Marokkó, sem langaði mikið til að eignast úlfalda. 18.50 Skák Stutt, bandarfsk mynd. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.35 Á ferð með Bessa Nýr spurningaþáttur með svip- uðu sniði og „Heyrðu manni“, sem var á dagskrá f fyrravetur. Þessi þáttur er tekinn f Mos- fellssveit. Stjórn upptöku Tage Ammen- drup. 21.35 Elsa Sjónvarpsleikrit eftir Ásu Sól- veigu. Frumsýning. Leikstjóri Þórhallur Sigurðs- son. Leikendur: Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Gfsli Alfrésson, Þurfður Friðjónsdóttir, Ingunn Jensdóttir, Hákon YVaage o.fl. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 22.10 Fornleifarannsóknir f Sakkara Fræðslumynd frá BBC um fornleifauppgröft f Sakkara, skammt sunnan við Kafró, en þar er talin vera gröf forn- egypska byggingameistarans Immoteps, sem eftir dauða sinn var tekinn í guðatölu, og dýrk- aður sem guð læknislistarinn- ar. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulur Stefán Jökulsson. 22.55 Að kvöldi dags Séra Þorsteinn Björnsson flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok A1N4UD4GUR 25. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 8. þáttur. 1 heimahöfn Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 7. þáttar: f Portugal fréttir James, að vfn- ekrur landsmanna liggi undir skemmdum vegna smitandi plöntusjúkdóms. Hann telur Braganza á að kaupa skip, sem hlaðið er salti, og á að fara til Pernambuco. Sjálfur hyggst hann verða meðeigandi f skip- inu og sjá um að sigla þvf á leiðarenda, selja farminn og safna saman nógum heil- brigðum vfnviði, til þess að bæta skaðann á vfnekrum Bra- ganza. Nokkrir Portúgalir hafa fengið far með skipinu. Þar eru á ferð nokkrir fátækir bændur, og fulltrúi húsbónda þcirra, sem vill senda þá til bús sfns f Brasilfu fyrir unnin skemmd- arverk. Fyrirætlan James r 17.55 Keppni vikunnar Mynd frá körfuboltakeppni Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd „Mfn er hefndin" segir Bing- ham. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmti- atriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jóns- son. 21.30 Um eldforna slóð f Raufar- hólshelli Kvikmynd gerð af Þrándi Thor- oddsen, f Raufarhólshelli, sem er steinsnar frá Þrengslavegi, og er talinn annar stærsti hellir landsins. Þulur og textahöfundur Arni Johnsen. Þrándur Thor. og Arni Johnsen á ferð f Raufarhólshelli — á laugar- dagskvöld. heppnast f stórum dráttum. Hann sendir umsjónarmann portúgölsku bændanna nauð- ugan til Brasilfu, en tekur þá sjálfa undir sinn verndarvæng, og heldur heim til Liverpool. Við heimkomuna fréttir hann að Elfsabet hafi hlaupist að heiman með Albert Frazer, og að þau séu nú gengin f hjóna- band. 21.35 fþróttir Myndir og fréttir frá fþróttavið- burðum helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. 22.05 Olnbogabörn Evrópu Þýsk fræðslumynd um Efna- hagsbandalag Evrópu, og lönd þau og landshluta, sem þar hafa orðið útundan f ýmsum skilningi. Þýðandi Auður Gestsdðttir. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 26. nóvember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og aug- lýsingar 20.40 Hjónaefnin Itölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 6. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. Efni 5. þáttar: Renzó finnur Bortóló, frænda sinn, á spunastofu f Bergamó- héraði, sem um þessar mundir taldist til Feneyjarfkis. Bortóló tekur honum vel og býður honum aðstoð sfna. Á meðan gerist það f Mflanó, að Attilfo greifi, frændi don Rodrfgós, fær hinn volduga frænda þeirra beggja, Conte Zfó, f leyndarráðinu til að beita sér gegn bróður Kristófer, og kemur hann þvf til leiðar, að munkurinn er sendur í eins konar útlegð til Rimini. Don Rodrfgó getur þó ekki sjálfur rænt Lúcfu úr klaustrinu. Hann leitar þvf til voldugs tignarmanns, sem býr f ramm- gerðum kastala og svffst einskis til að koma áformum sínum f framkvæmd. Tignar- maður þessi, sem kallaður er „hinn nafnlausi", heitir aðstoð sinni. Menn hans fá Egfdfó til að telja Gertrude á að svfkja Lúcfu f hendur þeirra, og hún er sfðan flutt nauðug til kastala „hins nafnlausa", sem er f nokkru uppnámi. Hann hefur tekið að hugleiða, hvað taka muni við eftir dauðann, og á f Bessi Bjarnason er kominn á kreik — á sunnudagskvöld. miklu sálarstrfði vegna fyrri illverka sinna. Hann heldur á fund Borrómeó kardfnála. og segir honum, hvernig málum sé komið. Þeir skunda sfðan til kastalans ásamt don Abbondfó, til að leysa Lúcfu úr haldi. 21.50 Sumar á norðurslóðum Bresk-kanadfskur fræðslu- myndaflokkur. Lokaþáttur. Gullbærinn gamli Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.20 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.