Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974 13 Bréf sent Morgunblaðinu: Saga um húsbruna Hr. ritstjóri. Ég leyfi mér að biðja um rúm í blaði yðar fyrir athugasemdir vegna þáttarins Um daginn og veginn i Ríkisútvarpinu 4. nóv. s.l., en þar segir Jónas Guðmunds- son rithöfundur og fyrrv. hús- gagnasali eftirfarandi sögu, án sýnilegra tengsla við aðalefni þáttarins: „Sagan af honum Kela gerðist á kreppuárunum, nokkrir bræður i Reykjavik ráku hús- gagnaverzlun, en viðskiptin voru dræm, því í þá daga keyptu menn ekki húsgögn því engir peningar voru til nema fyrir brýnústu þörf- um. Það var því dapurlegt í stóru húsgagnaverzluninni hjá bræór- unum og mublurnar mogguðu dag og nótt og enginn leit inn. Loks var svo komið, að gjaldþrot blasti við hjá bræðrunum. Dag nokkurn sagði elsti bróðirinn, sem talinn var hafa mest viðskiptavit: „Nú er ekki um annað að ræða en að kveikja í búðinni og láta trygg- ingafélagið borga skaðann." Bræðurnir horfðu hver á annan og það varð löng þögn en þá sagði næst elsti bróðirinn: „Kveikja i búðinni, en það getur komist upp og þá verðum við settir í fang- elsi.“ Þá sagði elsti bróðirinn: „Ég hef hugsað um þetta líka, við látum bara hann Kela brenna inni, þá trúir enginn að við höfum kveikt í búóinni.“ Siðan segir Jónas Guðmundsson, að hann viti ekki um uppruna þessarar sögu eða hvort hún sé sönn eða login, en þar sem ég og tveir bræður mínir rákum i síðustu kreppu (1968—70) húsgagnaverzlun, sem brann til kaldra kola, hef ég áhuga á uppruna þessarar sögu. Fráleitt er, að hún sé tekin úr Islendinga sögunum og tæplega úr þjóðsögunum, e.t.v. er hún inn- flutt ævintýri eða eins og mig grunar helst: ómenguð slúður- saga. En hver sem uppruni hennar er, langar mig að upplýsa vegna þess, að það hefur aldrei komið fram nema i einni iínu í Morgunblaðinu á sinum tíma, að tjón okkar bræðra í fyrrnefndum bruna var mörg hundruð þúsund, og við fengum ekki eyri bættan af þeirri einföldu ástæðu, að allt var óvátryggt. Auk þess hlutum við að sjálfsögðu mikið óbeint tjón s.s. aðstöðu og atvinnumissi. Ég mun ekki áklaga Jónas Guð- mundsson frekar á neinum vett- vangi, og er e.t.v. að gera úlfalda úr því sem aðeins var mýfluga, en tel rétt, að framansagt komi fram. Með þakklæti fyrir birtingu, Leó Ágústsson. Kosin sóknar- nefnd í Seltjarn- arnessókn A FUNDI sem haldinn var í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi 9. nóv. sl. var kosin sóknarnefnd fyrir Seltjarnarnessókn, en prestakall á Seltjarnarnesi var ákveðið með auglýsingu Dóms- og kirkjumálaráðuneytisins 19. ág. 1963. Kosningu hlutu: Pálína Oddsdóttir, Unnarbraut 28, Kristinn Michelsen, Unnar- braut 30, Njáll Ingjaldsson, Vall- arbraut 14, Kristín Friðbjarnar- dóttir, Vallarbraut 18, Reynir Karlsson, Melabraut 60. Til vara: Páll Sigurðsson, Guðmundur Hjálmsson, Guðrún Jónsdóttir. Safnaðarfulltrúi: Ingibjörg Stephensen, Breiða- bliki. Til vara: Sr. Einar Guðnason, f. prófastur. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Skurðlækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. des. n.k. til allt að 1 2 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavlkur við Reykja- víkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, sem allra fyrst. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík, 20. nóvember 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. OPIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD OG TIL HÁDEGIS LAUGARDAG Skipholt 1 1 7 fm íbúð 5 herb. stórt eldhús með þvotta- vélaaðstöðu. Stórar svalir. Geymsla og þvotta- vélasamstæða í kjallara. Háaleitisbraut sérlega skemmtileg 127 fm íbúð á 3. hæð. 3 svefnherbergi og 2 stofur eða 4 svefnherb. og 1 stofa. Góður bílskúr. Skipti koma til greina á íbúðarhæð í austurbænum. Bólstaðahlíð góð endaíbúð á 4. hæð 1 38 fm 3 svefnherb. stórt bóndaherbergi 35 fm stofa. Tvennar sval- ir. Fullkomin sameign í jallara. Sólvallagata lítið einbýlishús 3 herb. á hæð og einsmanns- íbúð í kjallara. Byggingaraðstaða (eignarlóð). Þverbrekka 2 endaíbúð á 8. hæð 5 herb. og þvottahús á hæðinni 1 20 fm. Þrennar svalir. Laufásvegur 85 fm 2. hæð. Tvær samliggjandi stofur 1. stórt svefnherbergi. Skipti koma til greina á stærri íbúð. 100—120 fm íbúðir Vallarbraut jarðhæð. Bílskúrsréttur. Æsufell 7. hæð. Barnagæsla í samb. við eign- ina. Jörvabakki 1. hæð. Mjög góðar harðviðarinn- réttingar. Stóragerði 4. hæð endaíbúð með bílskúr. 85—100 fm íbúðir Brekkustígur efri hæð. Nýtt glæsilegt hús og bílskúr og íbúðir við Lundarbrekku, Hraunbæ, Blómvallagötu og Hvassaleiti. íbúð í smíðum Dalsel 90 fm á 3. hæð. Söluverð 3,6 milljónir. Tilbúin undir tréverk. Raðhús — fokheld við Vesturhóla 190 fm og 90 fm gluggalaus kjallari. 5 millj. Fokhelt. Við Stórateig, Mosfellssveit 146 fm og 73 fm kjallara. Fokhelt. Ofnar fylgja. Við Birkigrund endahús 200 fm og ris selt allt frá plötu og fylgir þá timbur með. Við Holtsbúð, Garðahr. 140 fm fokhelt einbýl- ishús. Gerð ráð fyrir 100 fm íbúð í kjallara. Verð 6,9 millj. Við Engjasel fokhelt raðhús tvær hæðir 1 60 fm 3,8 millj. Teikningar liggja fyrir á skrifstofunni. SKIPA & FASTEIGHA- MARKADURIHH fldalstr*ti 9 Midbíjarmarkadmum simi 17215 heimasimi 82457 H ERRADEILD nýjar plötur Gregg Allman Gregg Allman Tour David Bowie Live Rolling Stones It's only Rock n Roll John Lennon Walls and Bridges Santana Borboletta Ýmsir Góðir History of British Rock Jim Croce Greatest Hits Gene Clark No Other Love Reel to Reel Neil Dimond Seranade Dave Mason Dave Mason Dave Loggins Apprentice Leonard Cohen New Skin Jerry Goodman and Jan Hammer Like Children Redbone Beaded Dreams Three Degrees Three Degrees Montrose Paper Money Trapeze Hot Wiere Jackson Browne Late for The Sky Traffic When the Eagle Flies Elton John Greatest Hits Axex Harvey Band The Impossible Gentle Giant The Power and the Glory Richard Betts Highway Call Steppenwolf Slow Flux Foghat Rock and Roll Outlaws Lindisfarne Happy Daze Dory Previn Dory Previn Herbie Hancock Thrust Herbie Hancock Head Hunters Micael Urbanik Atma Jon Coltrame Interstellar Space iig nýkomið mikið úrval a settum og 8-rása spólum. Laugavegi 89. Sími 13008.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.