Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974
Orðsending
vegna prestkosningar í Garðaprestakalli á Akranesi
Kosning fer fram sunnudaginn 8. des. n.k.
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu bæjarfóget-
ans á Akranesi og bæjarskriftofunni að Kirkju-
braut 8 frá 22. nóv — 6. des. — Kærufrestur
er til kl. 12 á miðnætti föstudaginn 6. des. —
Kosningarétt hafa allir þeir, heimilisfastir í
Garðaprestakalli, sem náð hafa tvítugsaldri á
kjördegi og eru í þjóðkirkjunni.
Athuga ber, að þeir, sem kosningarétt hafa, en
ekki eru á íbúðaskrá 1. des. 1973, verða að
kæra sig inn á kjörskrána.
Kærur sendist formanni sónarnefndar Akranes-
kirkju, Sverri Sverrissyni, Heiðarbraut 31,
Akranesi.
Sóknarnefnd Akraneskirkju.
Styrktarfélagar
Fyrirhuguð skemmtun föstudaginn 22. nóvem-
ber fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum.
Næstu skemmtanir verða föstudaginn 29. og
laugardaginn 30. nóvember.
Karlakór Fóstbræðra.
Ármenningar — Skíðamenn
Mætið á skemmtikvöldið í félagsheimili Sel-
tjarnarness, laugardaginn 23. nóv. kl. 9.
Nefndin.
Stjörnubíó
Frumsýnir í dag
sakamálamyndina
CiscopiKe
ÍSLENZKUR TEXTI
GENE
HACKMAN
KAREN
BLACK
TECHNICOLOR
KRIS
KRISTOFFERSON
COLUMBIA
PICTURES
Presents
Hear Krls Kristofferson slng:
LOVIN HER WAS EASlcR
l 0 RATHER 8E SORRY
PlLGRlM CHAPTER 33 7
BREAKDOWN '
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Bönnuð innan 14 ára
/------------------------
Eyvindur
Hvenær?
Hvenær?
Ljóðabók eftir Eyvind
Komin er út hjá Iðunni Ijóða-
bókin Hvenær? og er höfundur
hennar Eyvindur Eiríksson. Mun
þetta vera fyrsta Ijóðabók hans.
Eftir því sem séð verður á heit-
um ljóðanna eru þau ort á löngu
tímabili, þvi að eitt þeirra nefnist
t.d. Lítið vögguljóð á sumri 1966
en annað 1973 — staka um frelsið.
Eyvindur skiptir ljóðum sínum i
þrjá þætti; nefnist hinn fyrsti orð
og geymir 19 ljóð, annar OG með
fjórum ljóðum og loks nefnist
þriðji þátturinn Stök og geymir
28 ljóð.
Bókin er samtals 80 bls. og
prentuð hjá Hafnarprent.
Mann eða konu
vantar til beitinga á v/b Sölva
Bjarnason BA.
Uppl. hjá Landssambandi ísl. út-
vegsmanna og hjá Ársæii Egils-
syni í síma 2514, Tálknafirði.
BINDIN DISDAGll Rl NN 24. NÓV.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, ÍSLENSKIR UNGTEMPLARAR, UNGLINGAREGLAN
Standa fyrir sameiginlegum kynningardegi á störfum og stefnu samtakanna
AKRANES:
DALVÍK:
AKUREYRI:
' Á BINDINDISDAGINN 24. nóv.
verða kynningarfundir fyrir almenning
HAFNARFJÖRÐUR:
Opinn fundur kl. 16.
í GÖÐTEMPLARAHOSINU, Suðurgötu 7.
Fulltrúar verða til viðtals kl. 16—18
Kvöldskemmtun sama stað kl. 20,
einkum ætluð ungu fólki.
Ómar Ragnarsson skemmtir.
Opinn fundur kl. 20.30
i FÉLAGSHEIMILI templara, Háteigi 11.
Fulltrúar samtakanna verða til viðtals
frá kl. 20.
REYKJAVÍK:
Sögu-og starfssýning verður opin i
TEMPLARAHÖLLINNI í tengslu við
kynningardaginn.
Vilhjálmur Hjálmarsson,
menntamálaráðherra.
Fulltrúar verða til viðtals frá kl. 20.
Þekking
upmn runaur ki. ib.
i HÓTEL VARÐBERG, Geislagötu 7.
Aðalræðumaður:
Indriði Indriðason.
Skemmtiatriði:
Kristín Ölafsdóttir og Ingimar Eydal.
Fulltrúar samtakanna verða til vlðtals
kl. 13—15.
Opinn fundur í Þingstúku Reykjavikur
kl. 14 i TEMPLARAHÖLLINNI
Fulltrúar samtakanna verða til viðtals
kl. 16—18 á eftirtöldum stöðum.
TEMPLARAHÖLLINNI, Eiríksgötu.
SAFNAÐARHEIMILI Neskirkju.
SAFNAÐARHEIMILI Grensássóknar.
SAFNAÐARHEIMILI Langholtssóknar.
FELLAHELLI, Breiðholti.
víösvegar um land.
Verða þar flutt ávörp, skemmtiatriði og
bornar fram veitingar.
Á sömu stöðum verða svo fulltrúar
samtakanna til viðtals og svara A
spurningum þeirra sem þess óska.^V
Opinn fundur kl. 20.30
í VÍKURROST.
KEFLAVlK:
Opinn fundur kl. 21
I KEFLAVlKURKIRKJU.
Meðal ræðumanna:
skapar skilning