Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 22
22
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1974
SUNNUQ4GUR
24. nóvember
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningar*
ord og bæn.
8.10 Fréttirog veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
Konunglega fflharmónfusveitin f Lundún-
um leikur tékkneska tónlist; Rudolf
Kempestj.
9.00 Fréttir. tltdráttiir úr forustugreinum
t*-^hlaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregn-
ir).
a. Sembalkonsert f d-moll eftir < arl
Philipp Emanucl Bach. Werner Smigelski
og Fflharmóníusveit Berlfnar leika. Hans
von Bend st j.
b. „Guði sé lof og dýrð“, kantata nr. 97
eftir Johann Sebastian Bach, Flytjendur:
Lotte Wolf-Mattháus. Johannes Fevera-
bend, Hans-Olaf Hudemann, Borgarkór-
inn f Götlingen og Kantötuhljómsveitin f
Frankfurt: Ludwig Doormann stj.
e. Víólukoiisert f g-moll (K 516) eftir
MozarL Alfred Hobday og Pro Arte
kvartettinn leika.
11.00 Messa f safnaðarheimíli Grensássókn-
ar
Prestur: Séra Halldór S. GröndaL
Organleikari: Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.15 A ártfð Hallgrfms Péturssonar
Þói leifur Hauksson cand. mag. flytur ann-
að erindið f flokki hádegiserinda: Kveð-
skapur Hallgríms utan Passfusáima.
14.00 1 aldanna rás
Þættir úr austfirzku mannlffi frá land-
námi fram til 1800. Dagskrá flutt á þjóð-
hátfð á Eiðum f júlf s.l. Sigurður 0. Páls-
son tók saman. Flytjendur auk hans: Ar-
mann Halldórsson, Helgi Seljan og Þor-
kell Steinar Ellertsson.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar-
hátfðinni f Bratislava f fyrra Rfkishljóm-
sgeitin í Gottwaldov leikur. Einleíkarar:
Marian Lapsansky og Konrad Other.
Stjórnandi: Zdenek Bilek.
a. Pfanókonscrt nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir
Prokof jeff.
b. Fiðlukonsert f D-dúr op. 77 eftir
Brahms.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum
Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um
þáttinn.
Dóra Ingvadóttir kynnir.
17.25 Yehudi Menuhin og Stephane
Crapelli leika létt lög
17.40 tJtvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur
heim“ eftir Stefán Jónsson
Gísli Halldórsson leikari les (13).
18.00 Stundarkorn með þýzka orgelleikar-
anum Giinther Brausinger
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilk> nningar.
19.25 „Þekkirðu land?“
Jóns Jónasson stjórnar spurningaþætti
um lönd og lýði.
Dómari: Ölafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Þor-
valdur Þorvaldsson.
19.50 Islenzk tónlist
Sinfónfuhljómsveit Islands leikur tónlist
eftir Pál tsólfsson við sjónleikinn „Gullna
hliðið", Páll P. Pálsson stj.
20.10 Handknattleikur: FH —*■ Fritz auf
Göppingen
Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik lið-
annaf Göppingen.
20.45 Meistari úr Suðursveit
Þórbergur Þórðarson rithöfundur flytur
kafla úr verkum sfnum (upplestur af
hljómplötum) og Matthías Johannessen
les úr bókinni „I kompanfi við allffið".
Gunnar Stefánsson kynnir.
21.35 Spurt og svarað
Erlingur Sigurðarson leitar svara við
spurningum hlustenda.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Hulda Björnsdóttir velur lögin.
23.25 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok.
A1bNUD4GUR
25. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands-
málabL ), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ölafur Skúlason
flytur (av.d.v.).
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar
ömólfsson leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.).
Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guðrún
Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina" ævin-
týri af múmfnálfunum eftir Tove Janson í
þýðingu Steinunnar Briem (6).
Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25: (Jr heimahögum.
Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar við Þor-
móð Asvaldsson bónda á ökrum í Reykja-
daL
Morgunpopp kl. 10.40.
Morguntónleikar kL 11:00: Sinfónfu-
hljómsveit brezka útvarpsins leikur ,3eni
Mora“, austurlenska svftu op. 29 nr. 1
eftir Holst/ Konunglega fflharmonfu-
sveitin f Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 1 f
C-dúr eftir Balakíreff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,JFanney á Furu-
völlum" eftir Hugrúnu. Höfundur les
(12).
15.00 Miðdegistónleikar
Guiletta Simionato, Cesare Siepi, Ettore
BastianinL Alvinio Mísciano, Frenando
Corena, kór og hljómsveit flytja atriði úr
óperunni „Rakaranum í SeviIIa" eftir
Rossini; Alberto Erede stj. Edith Peine-
mann fiðluleikari og Tékkneska ffl-
harmónfusveitin leika „Tzigane", kon-
sertrapsódfu eftir Ravel; Peter Maag stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.25 Poppkomið
17.10 Tónlistartfmi barnanna
ölafur Þórðarson sér um tfmann.
17.30 Aðtafli
Ingvar Asmundsson flytir skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Mælt mál
Bjarai Einarsson flytur þáttinn.
19.45 llm daginn og veginn
Friðrik Sophusson lögfræðingur talar.
20.05 Mánudagslögin
20.25 Blöðin okkar
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
20.35 Heiibrigðismál: Augnlækningar, III
Ulfar Þórðarson læknir talar um notkun
gleraugna og ellisjón.
20.50 A vettvangi dómsmálanna
Björn Helgason hæstaréttarritari flytur
þáttinn.
21.10 Pfanósónata nr. 7 f h-moll eftir
Prokofjeff.
Vladimfr Ashkenazy leikur.
21.30 Útvarpssagan: „Gangvirkið" eftir
ölaf Jóh. Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari les (19).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Byggðamál
Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn.
22.45 Hljómplötusafnið
f umsjáGunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
26. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.30, 8.15, og 10.10.
Fréttir kL 7,00, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún
Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina" eftir
ToveJanson (7).
Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Léttlög milliliða.
Fiskispjall kl. 10.05: Asgeir Jakobsson
flytur.
„Hin gömlu kynni" kL 10.25: Valborg
Bentsdóttir sér um þátt með frásögnum
og tónlist frá liðnum árum.
Hljómplötusafnið kL 11.00: Endurtekinn
þáttur Gunnars Guðmundssonar.
12.00 Dagskráín. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Víð vinnuna: Tónleikar.
14.30 Vettvangur, 5. þáttur. Sigmar B.
Hauksson fjallar um spurninguna: Hvað
er hugfötlun?
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist
a. „Upp til fjalla", hljómsveitarverk eftir
Ama Björnsson. Sinfóníuhljómsveit ts-
lands leikur; Páll P. Pálsson stj.
b. Lög eftir Elfas Davfðsson og Hallgrím
Helgason. Guðrún Tómasdóttir syngur;
Elías Davfðsson leikur á pfanó.
c. Dúett fyrir óbó og klarfnettu eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson. Kristján Þ.
Stephensen og Sigurður I. Snorrason
leika
d. Intrade og allegro, verk fyrír tvo
trompeta, hom, básúnu og túbu eftir Pál
P. Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðs-
son, Stefán Þ. Stephensen, Björn R.
Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatfminn
Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar.
17.00 Lagiðmitt
Berglind Bjarnadóttir sér um óskalaga-
þátt fyrir börn yngri en tólf ára
17.30 Framburðarkennsla f spænsku og
þýzku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans
Sverrir Kristjánsson flytur annað erindi
sitt: Hálfmáninn og krossinn.
20.05 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir.
20.50 Aðskoðaogskilgreina
Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir
unglinga
21.20 Myndlistarþáttur
f umsjá Magnúsar Tómassonar.
21.50 Tónleikakynning
Gunnar Guðmundsson segir frá tónleik-
um Sinfónfuhljómsveitar tslands f vik-
unni.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: ,4 verum", sjálfsævisaga
Theódórs Friðrikssonar. Gils Guðmunds-
son les (8).
22.35 Harmonikulög
örvar Kristjánsson leikur.
23.00 A hljóðbergi
„Leikfangasmiðurinn hugdjarfi" eftir
James Thurber. Peter Ustinov les; hljóm-
list eftir Ed Summerlin.
23.40 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok.
A1IDMIKUDKGUR
27. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kL 7.00, 8.15 og (forustugr. dagbl).
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún
Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina", ævin-
týri eftir Tove Janson (8).
Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kL 9.45.
Létt lög milli liða.
Frá kirkjustöðum fyrir norðan kL 10.25:
Séra Agúst Sigurðsson flytur annað erindi
sitt: Knappsstaðir f Stfflu. Kirkjutónlist
kL 10.45.
Morguntónleikar kL 11.00: Elaine Shaffer
og hljómsveitin Philharmonía leika Svftu
f a-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir
Telemann/Isaac Stem og Sinfónfuhljóm-
sveitin f Ffladelffu leika Fiðlukonsert nr.
22 f a-moll eftír Viotti.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöll-
um“ eftir Hugrúnu
Höfundur les (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Monique Haas leikur á pfanó prelúdíu úr
bók nr. 1 eftir Debussy.
Janet Baker syngur tvö lög eftir Duparc,
„1 strfðslöndum" og ,JPhidylé“; Gerald
Moore leikur á pfanó.
Suisse Romande hljómsveitin leikur
„Carnival" op. 9, svítu eftir Schumann;
Ernest Ansermet stj.
16.00 Fréttir. Tilkyrtningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.25 Popphomið
17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur
heim“ eftir Stefán Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les (14).
17.30 Framburðarkennsla f dönsku og
frönsku
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Biskupinn með trékrossinn
Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli flytur
sfðara erindi sitt um Helder Camara; þýtt
og endursagt.
20.05 Kvöldvaka
a. Einsöngur
Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir
Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á
pfanó.
b. Um Tfmarfmu og höfund hennar
Jóhann Sveinsson frá Flögu flytur fyrsta
hluta frásögu sinnar.
c. Fullveldisljóð
Höfundurinn, Ingibjörg Þorgeirsdóttir,
flytur.
d. Til lands og sjávar
Ingibjörg Jóhannsdóttir leikkona les smá-
sögu eftir Eirík Sigurðsson.
e. Ur Háttatali Sveinbjörns
Beinteinssonar
Höfundurinn kveður
f. Um þjóðhætti
Ami Björnsson cand. mag. flytur þáttinn.
g. Kórsöngur
Kvennakór Suðurnesja, Viðar Alfreðsson
og Guðrún Kristinsdóttir flytja fjögur lög
fyrir kvennakór, hom og píanó eftir
Herbert II. Agústsson; höfundur stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið" eftir
ólaf Jóh. Sigurðsson.
Þorsteinn Gunnarsson leikari les (20).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
LeiklLstarþáttur
f umsjá ömólfs Arnasonar.
22.45 Djassþáttur
Jón Múli Arnason kynnir.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
28. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbL), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún
Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina" eftir
Tove Janson (9).
Tilkynningar kL 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli liða.
Við sjóinn kL 10.25: Ingólfur Stefánsson
ræðir við Tryggva Finnsson frystihús-
stjóra á Húsavfk. Sjómannalög kL 10.40.
Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
A frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Vettvangur, 6. þáttur
Sigmar B. Hauksson fjallar um vandamál
fanga og geðsjúkra eftir að vistun lýkur.
15.00 Miðdegistónleikar
Daniel Barenboim og Nýja fflharmónfu-
sveitin leika Pfanókonsert nr. 1 f d-moll
eftir Brahms; Sir John Barbirolli stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnfr). Tónleikar.
16.40 Barnatfmi: Agústa Bjömsdóttir
stjórnar
Ur öræfum; annar hluti.
Arni Reynisson spjallar um þjóðgarða,
Helga Stephensen les Ijóð um blóm og
gróður, og sagt frá öræfasveit
17.30 Framburðarkennsla f ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.40 Mælt mái
Bjami Einarsson flytur þáttinn.
19.45 Frá matvælaráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna f Róm
Jónas Jónsson ráðunautur segir frá.
20.05 Einsöngur f útvarpssal: Ingveldur
Hjaltested syngur
lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús
Einarsson, Þórarin Guðmundsson,
Donandy og Donizetti; ólafur Vignir
Albertsson leikur á pfanó.
20.25 Flokkur fslenzkra leikrita; IX:
Utvarpsleikrit eftír Halldór Stefánsson
áður útvarpað 1955.
Dr. Jakob Benedíktsson flytur inngangs-
orð.
Leikstjóri: Einar Pálsson.
Leikendur: Lárus Pálsson, Þorstelnn ö.
Stephensen, Gerður Hjörleifsdóttir,
Kristfn Anna Þórarinsdóttir, Helga Val-
týsdóttir, Rúrik Haraldsson, Karl Guð-
mundsson og Knútur R. Magnússon.
21.40 Walter Landauer leikur á pfanó
verk eftir Hándel, Grieg, Beethoven o.fl.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Flokkur fslenzkra leikrita; X:
„Vöxtur bæjarins", brosmild satfra fyrir
útvarp eftir Bjarna Benediktsson frá Hof-
teigL (Aður útvarpað 1962).
Einar Bragi skáld flytur inngangsorð.
Leikstjóri: Gfsli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Signý gamla .......Arndfs Björnsdóttir
N.N. fulltrúi bæjarins .....Jón Aðils
Siggeir, jarðýtueigandi..............
...................Rúrik Haraldsson
Jóngeir, bæjarfulltrúi...............
..............Þorsteinn ö. Stephensen
Arný ................................
...........Kristfn Anna Þórarinsdóttir
Byttan ............. Erlingur Gfslason
Þorgeir, stórforstjóri...............
.......................Valur Glslason
Mállaus vitundarvottur...............
.................Þorsteinn Gunnarsson
Aðrir leikendur: Bryndfs Pétursdóttir,
Gestur Pálsson, Guðmundur Pálsson og
Gfsli Halldórsson. Hljóðstjóri: Jón Múli
Arnason.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
29. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl),
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún
Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina", ævin-
týri eftir Tove Janson (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli liða.
Spjallað við bændur 10.05.
„Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Sverrir
Kjartansson sér um þátt með tónlist og
frásögnum frá liðnum árum.
Morguntónleikar kL 11.00: Concert-
gebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur
forleik að óperunni .JKenvenuto Cellini
eftir Berlioz/Jacqueline du Pré og Sin-
fónfuhljómsveit Lundúna leika Selló-
konsert f g-moll eftir Monn/Fflharmónfu-
sveitin f Vfn leikur Sinfóníu nr. 8 f F-dúr
op. 93 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöll-
um“ eftir Hugrúnu
Höfundur les (14).
15.00 Miðdegistónleikar
Werner Krenn syngur lög eftir Schubert;
Erik Werba leikur á píanó.
Peter Katin og Fflharmónfusveitín f
Lundúnum leika Konsertfantasfu f G-dúr
op. 56 eftír Tsjafkovský; Sir Adrian Boult
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður-
fregnir).
16.25 Popphomið
17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur
heim" eftir Stefán Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les (15).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar.
19.40 Þingsjá
Umsjón: Kárí Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar ts-
lands
! Háskólabfói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Vladimfr Ashkenazý
Einsöngvari: Sheila Armstrong sópran-
söngkona frá Englandi
a. „Vado ma dove?“, arfa (K 583) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
b. „Voi avete un cor fedele", aría (K 217)
eftir Mozart.
c. Sinfónfa nr. 40 f g-moll (K 550) eftir
MozarL
d. Sinfónfa nr. 4 f a-moll op. 63 eftir Jean
Sibelfus.
e. Bréf-arfan úr „Évgenf Onegin" eftir
Pjotr Tsjafkovský.
— Jón Múli Araason kynnir tónleikana.
21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið" eftir
ólaf Jóh. Sigurðsson
Þorsteinn Gunnarsson leikari lýkur lestri
sögunnar (21).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Frá sjónarhólí neytenda
Björn Matthfasson talar um kaup á fast-
eignum.
22.35 Bob Dylan
ómar Valdimarsson les úr þýðingu sinni á
ævisögu hans eftir Anthony Scaduto og
kynnir hljómplötur; — fimmti þáttur.
23.20 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
30. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbL ), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunleikfimi kL 7.35 og 9.05.
Veðrið og við kl. 8.50: Markús A. Einars-
son veðurfræðingur flytur þáttinn.
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún
Guðlaugsdóttir les „örlaganóttina", ævin-
týri eftirTove Janson (11).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða.
óskalög sjúklinga kL 10.25: Kristín Svein-
bjömsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleíkar.
13.30 Iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist, V:
Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
15.00 Vikan framundan
Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
fslenzkt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur
þáttinn.
16.40 Tfuátoppnum
öm Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.30 Lestur úr nýjum barnabókum
Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um
þáttinn.
Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Skotlandskvöld
a. Hörður Filippusson Iffefnafræðingur
spjallar um land og þjóð.
b. Lesin Ijóð eftir Robert Bums f fslenzkri
þýðingu, svo og smásaga.
c. Flutt skozk tónlist.
21.05 Að brunnum
Gfsli Halldórsson leikari les úr nýrri
Ijóðabók ólafs Jóh. Sigurðssonar.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.