Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974 15 Kortafölsun Lúðvíks Þetta er kort nr. 1 og sýnir veiðisvæðatakmörkin samkvæmt nýju tillögunum og þær breytingar, sem orðið hafa frá tillögum Lúðvfks Jðsepssonar f mars. ICES Va 0 Dökka llnan með punktunum á korti nr. 1 sýnir innri takmörk veiðisvæða vestur-þýzku togaranna samkvæmt nóvembersamningsupp- kastinu. Rúðustrikuðu reitirnir á kortinu sýna, hvar veiðitakmörkin liggja innar samkvæmt nóvembertillögunum en samkvæmt marstillög- um Lúðvíks Jósepssonar. Strikuðu fletirnir sýna á hinn bóginn, hvar veiðitakmörkin liggja utar samkvæmt nýju tillögunum en ráð var fyrir gert f marstillögum Lúðvíks Jósepssonar. 0 Kort númer tvö er falskort Lúðvfks Jóseps- sonar, sem hann birti f Þjóðviljanum 14. nóvem- ber sl. Þar gaf hann þá skýrslu, að skyggðu fletirnir á kortinu sýndu, hvernig takmörkin lægju mun innar en samkvæmt hans tillögum frá því í mars. Fyrsta blekkingin kemur fram f þvf, að hann getur ekki um stóra svæðið út af Vesturlandi, þar sem lfnan liggur talsvert utar en hans tillögur gerðu ráð fyrir. Það svæði er sýnt með strikuðum lfnum á korti nr. 1. 0 Aðalfölsun Lúðvfks á korti nr. 2 kemur fram á skyggða svæðinu suðaustur af landinu. Lúðvfk segir, að skyggði reiturinn, (sem hann birti með Framhald á bls. 24. Þetta er kort nr. 2, þ.e.a.s. falskort Lúðvfks Jósepssonar, er hann birti f Þjóðviljanum 14. nóvember sl. Kort nr. 3. Punktasvæðin sýna, hvernig Lúðvfk falsaði kort sitt f Þjóðviljanum. 0> ro co Hvað er g.t. g.t. er skammstöfun orðanna gagnkvæmt tryggingafélag. Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingafélag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.