Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974 Tekst að selja þurrkaða salt- fiskinn í Mið- og S-Ameríku? _ Kícl/ Knfinn nrr 4 nnrAurctrnnr) Rætt við tvo fulltrúa SIF, sem könnuðu markaðs- aðstæður á þessum slóðum TVEIR fulltrúar Sölusambands fslenzkra fiskframleiðenda voru nýlega gerðir út af örkinni til að kanna markaðsaðstæður f Suður- og Mið-Amerfku fyrir saitfisk svo sem Morgunblaðið hefur áður skýrt frá. Þeir lögðu meðal ann- ars leið sfna á nýja staði á þessu svæði til að kanna hvort þar mætti vinna þurrkuðum og óhimnudregnum saltfiski mark- að, en markaðsmál þeirrar fram- leiðslu eru Sölusambandinu sér- stætt og nýtt vandamál. Hér inn- anlands er mikið framboð á þeirri framleiðslu vegna mikils af la tog- ara á lélegum smáfiski, sem ekki er hægt að selja blautan á hefð- bundinn markað íslenzka salt- fisksins. Fulltrúar SlF í þessari ferð voru Valgarð Ólafsson og Jón Armann Héðinsson og voru þeir í fjórar vikur á ferð um ýmsa staði í Suður- og Mið-Ameríku. I samtali við þá kom fram, að til- gangur ferðarinnar var tvíþættur — annars vegar reglubundnar viðræður við helztu kaupendur ís- lenzks saltfisks í Puerto Rico og Dómíníkanska lýðveldinu, sem keypt hefur verulegt magn und- anfarin tvö ár eftir að samningar tókust árið 1972, einnig í Panama, sem keypt hefur héðan ufsa, svo og S-Brasilíu. Hins vegar fóru þeir Valgarð og Jón á nýja staði á þessu svæði, einkanlega til ýmissa eyja i Kara- biska hafinu og á norðurströnd S-Amerfku til að freista þess að útvega þar einhver sambönd, sem leitt gætu til kaupa á lélegum smáfiski og umframt allt óhimnu- dregnum fiski. „Við öfluðum þarna sambanda, sem við höfum trú á að geti gert eitthvað í þess- um málum ef á annað borð er eitthvað hægt að gera,“ sögðu þeir félagar. „Þessum aðilum verður nú öllum send sýnishorn en tíminn einn getur skorið úr því Framhald á bls. 24. Brezki skipstjórinn á Seyðisfirði: Guðlaugteflirfjöl- tefli við kvenfólk Greint frá starfi TR til áramóta Brúarfoss I Reykjavíkurhöfn I gær. Ljósm. Mbl.: FriSþjófur. 800 lestir afsjó í forlestinni PEIR VORU margir, sem héldu I gær, að leki hefði komið að Brúarfossi, þar sem skipið lá úti ! Örfirisey. Svo var þó ekki, þv! sjó hafði verið dælt i framlestir skipsins til að hægt væri að gera við stefnisrör skipsins. Þetta er gert, þar sem ekki er hægt að taka skipið ! slipp hér á landi. Viggó Maack, skipaverkfræðingur hjá Eimskipafélaginu, sagði, að þegar skipið hefði verið úti á landi nú I vikunni, hefði komið ! Ijós, að pakkdós við stefnisrörið hefði byrjað að leka Því hefði verið tekið til bragðs við komuna til Reykjavlkur að dæla 800 lestum af sjó I forlest skipsins, ennfremur hefði verið dælt sjó I „forpikkinn" og keðjukassa. Þá hefði farmur I afturlestinni verið færður eins framarlega og unnt hefði verið og ollunni verið dælt I fremstu tankana. Með þessu móti hefði skipið lyftst það mikið að aftan, að menn gátu unnið við bilunina Kom I Ijós, að vlr hafði vafið sig utan um skrúfuöxulinn og eyðilagt pakkdósina. Hann sagði, að ekki væri hægt að gera við skipið til fullnustu með þessu, heldur aðeins til bráðabirgða og hefðu þeir gert við skip á svipaðan hátt áður. Skipið þyrfti slðar að fara i slipp erlendis og væri það slæmt að ekki skyldi enn vera risin stór dráttarbraut á (slandi. NU NVLEGA lauk hraðskák- móti haustmóts T.R. og urðu Ingi R. Jóhannsson og Friðrik Ólafsson sigurvegararhlutu 15. v. hvor, en Ingi, fékk 1. verð- laun þar sem hann var efstur fyrir siðustu umferð. 1 3. sæti varð Jóhann Örn Sigurjónsson með 14!4 v, f 4.—6. urðu Guð- mundur Sigurjónsson, Bragi Kristjánsson og Guðmundur Pálmason með 14. v. hver. Hin nýja stjórn T.R., sem kos- in var nú fyrir skömmu, hefur lagt drög að starfsemi félagsins fram til áramóta og er hún sem hér segir: Föstudagðinn 22. nóv. — í dag — byrjar svokall- að bikarmót T.R. Er þetta mót úrsláttarkeppni og falla þeir úr, sem tapað hafa 5 skákum. Hver keppandi hefur 30 mín. til að ljúka skákinni. Teflt verður á föstudags- og þriðjudags- kvöldum og eru 3 umferðir á kvöldi. Þátttökugjald verður 500 kr. fyrir félagsmenn en 750 kr. fyrir utanfélagsmenn. Skák- stjóri verður Ögmundur Krist- insson. Skráning fer fram um leið og mótin hefjast. Miðvikudaginn 27. nóv. hefst opið mót T.R. og er þetta mót 90 þúsund kr. sviknar úr stolnu ávísanahefti Joseph J. Sisco. Joseph J. Sisco aðstoðarutan- ríkisráðherra Bandaríkjanna kemur í heimsókn til Islands i desember. Sisco er næstráðandi Kissingers og er hann einn af áhrifamestu mönnum í utanríkis- ráðuneyti Bandaríkjanna. Hann vann m.a. með Kissinger að samningum fyrir botni Miðjarðar- hafs og vegna Kýpurdeilunnar fór hann í viðræðuferðir til Grikklands og Tyrklands. í fyrstu veiðiferðinni einkum til þess ætlað, að þeir menn, sem telja sig vera of lága á Elo-stigum, fái tækifæri til að vinna sér inn stig. Tefldar verða 7 umferðir annaðhvort eftir Monrad, eða riðlakeppni eftir þátttökufjölda. Hver kepp- andi hefur 2 tíma á 40 leiki. Teflt verður á miðvikudags- og Framhald á bls. 24. AVlSANAHEFTI var stolið frá stúlku, sem var að skemmta sér f Klúbbnum s.l. fimmtudagskvöld. Hafa borizt inn tvær ávfsanir úr þessu stolna hefti, báðar að upp- hæð 45 þúsund krónur. Höfðu báðar ávfsanirnar verið fram- seldar f bönkum, þrátt fyrir stranga gæzlu, enda hafði reikn- ingsnúmer verið falsað og ávfsan- irnar verið stimplaðar með stoln- um stimpli frá þekktu fyrirtæki. Er jafnvel óttazt, að fleirifalskar ávfsanir úr þessu hefti eigi eftir að koma fram. Umrætt hefti er frá Lands- banka íslands, Austurbæjarúti- búi. I heftinu eru 25 blöð, og eru númer þeirra 316351—316375. Stimpillinn, sem notaður var, til- heyrir fatagerðinni Ultímu. Eru Sisco heimsækir Island menn sérstaklega beðnir að vera á verði gagnvart ávísunum með þessum númerum, og gæta þess, að ávísanir geta verið ótraustar þótt þær skarti traustvekjandi stimplum. r Islenzka stúlkan látin laus ISLENZKA stúlkan, sem setið hefur undanfarna mánuði í fang- elsi í Bretlandi, hefur nú verið látin laus gegn tryggingu og gegn þvf, að hún haldi sig f fslenzka sendiráðinu. Er hún nú þangað komin. Sem kunnugt er var stúlkan fangelsuð þar eð brezk iögreglu- yfirvöld töldu hana viðriðna mik- ið eyturlyfjamál, sem upp kom i London. Staðið hefur í stappi að fá aðila til að ganga í ábyrgð fyrir þeirri tryggingarupphæð, sem sett var upp til að stúlkan fengi að yfirgefa fangelsið. Lengi vel tókst lögregluvöldum að hindra það, að tryggingin ein yrði nægileg for- senda þess, að stúlkan yrði látin laus, þar eð þau kváðust ekki geta ábyrgzt öryggi hennar nema innan veggja fangelsisins. Þá kom íslenzka sendiráðið til skjal- anna og bauðst til þess að taka stúlkuna að sér þar til mál hennar kemur fyrir rétt, sem væntanlega verður upp úr áramótunum. seint í fyrrakvöld með óbúlkuð veiðarfæri og lausa hlera inni á Seyðisfirði skammt frá höfninni. Framhald á bls. 24. Manns saknað í Keflavík SAKNAÐ er í Keflavík ungs manns, Geirfinns Einarssonar, 32 ára gamals, en hann sást sfðast er hann fór frá heimili sínu s.l. þriðjudagskvöld kl. 22.30. Ætlaði hann þá að skreppa eitthvað en hefur ekki sézt síðan. Geirfinnur er kvæntur og tveggja barna fað- ir. Hann fór frá heimili sfnu á bfl sínum, en bíllinn fannst við verzl- un nálægt heimili hans. Leitarflokkar og sporhundar hafa leitað Geirfinns, en engin vísbending hefur fengizt um það hvað orðið hefur af honum. Leit verður haldið áfram að sögn lögreglunnar í Keflavík, en ef ein- hverjir skyldu hafa orðið varir við Geirfinn eftir kl. 22.30 á þriðjudagskvöld eru þeir beðnir að láta lögregluna vita. Guðlaug Þorsteinsdóttir. Osvaldur troðfyllti Kjar- valsstaði - sýnir í kvöld Sögusýningin ekki framlengd TÖLUVERT hefur verið spurt um það hvort Sögusýningin á Kjarvalsstöðum yrði framlengd. Það mál hefur verið í athugun, en nú hefur verið ákveðið að fram- lengja ekki sýninguna. Verður hún þvi aðeins opin til næsta sunnudagskvölds, 24. nóvember. 25.000 gestir hafa sótt sýninguna. Geysileg aðsókn hefur verið að sýningunni þau kvöld sem feðgarnir Ósvaldur og Vilhjálmur Knudsen hafa sýnt eldgosmynd- ina „Eldur í Heimaey". Hátt á annað þúsund manns komu á Kjarvalsstaði sl. þriðjudagskvöld, þegar myndin var þar á dagskrá. Varð að sýna hana fjórum sinn- um. Var hrifning gesta mikil. Vegna fjölda áskorana hefur Ós- valdur orðið við þeirri beiðni að sýna myndina enn einu sinni. Verður það i kvöld á Kjarvalsstöð- um klukkan 21. Þá má einnig geta þess, að Gunnar Hannesson ljós- myndari hefur sýnt litskugga- myndir á sýningunni við miklar vinsældir og hrifningu. Ósvaldur Knudsen. „ÉG GERÐI dómssátt við skip- stjórann núna áðan,“ sagði Er- lendur Björnsson bæjarfógeti á Seyðisfirði þegar Mbl. innti frétta í gærkvöldi af .máli brezka togar- ans Newby Wyke III frá Hull, en varðskipið Ægir kom að honum Sektaður um 250 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.