Morgunblaðið - 22.11.1974, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1974
Draumur
að rætast
UPP
SKAL ÞAÐ
Sjálfboðaliða
Með fjárstuðningi og mikilli
sjálfboðavinnu er nú lang-
þráður draumur að rætast.
vantar til ýmissa starfa,
laugardag kl. 1 3.00.
I.O.O.F. 12 = 1551 1228'/2 =
En.
g Helgafell 59741 1227 VI =
2.
I.O.O.F. 1 = 1561 1228VÍ =
9—I.
Kvennakór Suðurnesja
heldur flóamarkað i Tjarnarlundi
kl. 4 á laugardag. Vonast konurnar
til að velunnarar kórsins fjölmenni.
Nefndin.
Nauðungaruppboð
2. og síðasta uppboð á m/b Þórveigu GK 222 eign Þórveigar h.f.,
Grindavik, fer fram við skipið sjálft i Grindavikurhöfn þriðjudaginn 26.
nóvember 1 974 kl. 1 4.00.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 56, og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1 974 á m/b
Fram GK 328, eign Haraldar Hjálmarssonar fer fram eftir kröfu hrl.
Björgvins Sigurðssonar, Tryggingarstofnunar rikissins, Skattheimtu
ríkissjóðs o.fl. við skipið sjálft í Grindavíkurhöfn þriðjudaginn 26.
nóvember 1 974 kl. 1 4.30.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Basar í Kópavogi
Kvenfélag Kópavogs heldur basar
i Félagsheímili Kópavogs 2. hæð
sunnud. 24. nóv. kl. 3 e.h.
Þar verður úrval af handunnum
munum til jólagjafa. Lukkupokar,
leikföng og heimabakaðar kökur.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 71., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1973 á
Melteig 10, Keflavik, þinglesin eign Guðfinns Kr. Gislasonar, fer fram
eftir kröfu Skattheimtu ríkissjóðs í Keflavík og bæjarsjóðs Keflavíkur á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvember 1974 kl. 16.00.
Uppboð
Uppboð verður haldið í félagsheimilinu Stapa í
Ytri-Njarðvík, laugardaginn 23. þ.m. og hefst
kl. 1 3.30.
Selt verður m.a. sjónvörp, útvörp, segulbands-
tæki, súrefniskútar fyrir kafara, kvikmyndatöku-
vél, úr, fatnaður, leikföng, hljómplötur o.fl.
Greiðsla fari fram í reiðufé við hamarshögg.
L ögreglus tjórinn
K e fla víkurflug ve/li
15. nóvember 19 74
Þorgeir Þorsteinsson.
óskareftir starfsfólki
íeftirtalin störf:
Austurbær
Barónstígur
ÚTHVERFI
Vatnsveituvegur, Fossvogsblettir,
Selás, Laugarásvegur I og II.
Yrsufell
SELTJARNARNES
Melabraut
Upp/ýsingar ísíma 35408.
SELFOSS
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið. Upplýsingar hjá
Kaupfélaginu Höfn eða afgr. Mbl. í
Reykjavík sími 10-100.
STOKKSEYRI
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Mbl.
Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá
afgr. Mbl. sími 10-100.
mmmmmmmmmmmmmmmamm^mmá
I.O.G.T.
Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld. Venjuleg fundar-
störf. Hagnefndaratriði. Ólafur
Jónsson umdæmistemplar kemur
í heimsókn.
Kaffi eftir fund.
Æ.T.
■tíc
Frá Guðspekifélaginu
i kvöld föstudag kl. 9 heldur Birgir
Bjarnason erindi: Ferðin til Ixtlan.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Basar verður haldinn laugardag
23. þ.m. í fundarsal kirkjunnar kl.
3 eh. Aðallega barnafatnaður,
kökur, lukkupokaro.fi.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
Þórsmerkurferð
á föstudagskvöld 22/1 1.
Farseðlar á skrifstofunni.
Ferðafélag (slands,
Öldugötu 3,
símar: 1 9533 — 1 1 798.
Húsmæðrafélag Reykja-
víkur
Bazarinn verður að Hallveigarstöð-
um, sunnudaginn 24. nóv. Félags-
konur og velunnarar okkar eru
beðnir að koma munum i Félags-
heimilið Baldursgötu 9. Opið dag-
lega frá kl. 1 frá nk. þriðjudegi.
Sími 11410.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðgunaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 57 tbl. Lögbirtingablaðsins 1974 á
síldarvinnsluhúsi á lóð úr landi Meiðastaða (Austurbýli), Gerðahreppi,
þinglesin eign Hraðfrystihúss Meiðastaða h.f., fer fram eftir kröfu
Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 26. nóvem-
ber 1974 kl. 1 1 f.h.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
Lögmannafélag íslands
heldur almennan félagsfund í Þingholti (Hótel
Holt) í dag kl. 1 7.15.
Fundarefni:
Félagsmál.
Borðhald eftir fund.
Félagsstjórnin.
--------Makaskipti---------------
5 — 6 herb. um 130 fm. íbúð á miðhæð í
nýlegri blokk í Fossvogshverfi, með þvottaherb.
og búri í íbúðinni, fæst í skiptum fyrir einbýlis-
eða raðhús í Smáíbúðahverfi.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 1 7
Sími: 2-66-00.
Aðstoðarlæknar
2 stöður aðstoðarlækna á Skurðlækningadeild Borgarspítalans eru
lausar til umsóknar, frá 1. janúar 1 975, til allt að 1 2 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavikur við Reykja-
víkurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar
yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. des. n.k. Frekari upplýsingar veitir
yfirlæknirinn.
Reykjavik, 20. nóvember 1974.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.