Morgunblaðið - 08.12.1974, Síða 22

Morgunblaðið - 08.12.1974, Síða 22
HÓTEL SAGA +i MÍMISBAR Gunnar Axelsson við píanóið. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 Sænska sópransöngkonan Margareta Jonth heldur tónleika í Norræna húsinu þriðjudaginn 10. desember n.k. kl. 20:30. Undirleik annast Leif Lyttkens (gítar) og Lennart Vallin (píanó). Efnisskráin nefnist „Gullkorn úr heimi barnsins". Aðgöngumiðar við innganginn. NORRÍNA HÖSIO POHjOLAN TAJD NORDENS HUS w Utgerðarmenn — Fiskverkendur Óska eftir að kaupa hlut i starfandi útgerðarfyrirtæki og eða fiskverk- unarstöð á Reykjanesskaganum eða í Þorlákshöfn. Sem útborgun kemur til greina fasteign á góðum stað í Reykjavík. Tilboð merkt: „Sjávarútvegur 881 5" sendist Mbl. Auðvitað vill konan laga gott kaffi fyrirhafnarlítið. Gefið henni þvi Remington kaffilagara. Helstu kostir: SamstæSa með könnu og trekt. Hægt að stilla rennsli heita vatnsins (þér getið notað eigin kaffikönnu) — Hitavatns- geymir tekur 1.3 lítra og er með skiptingu fyrir 1—10 bolla — Sjálfvirkur hitastillir varnar ofhitun — Hitaplatan heldur kaffi hæfilega heitu allan daginn — Fallega hannað heimilistæki — Árs ábyrgð SPEFRY=^RE/V\INGTON Laugavegi I78 simi 38000 — merki sem tryggir gæðin. DATSUN- LYFTARAR TRABANT UMBOOIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510. Datsun — diesel lyftararnir eru með sömu góðu vélinni og Datsun fólksbílarnir, sem löngu eru kunnir hér á landi. Auk þess er það trygging fyrir góðri varahlutaþjónustu. Datsun — lyftarana er hægt að fá diesel-, benzín- eða rafknúna. Datsun — lyftararnir eru al-sjálfvirkir. Datsun — lyftararnir eru sérlega góðir til aksturs með hlass á ójöfnum. Datsun — diesellyftara er hægt að fá með hreinsi- búnaði fyrir útblæstri. Mjög hagkvæmt þar sem þeir eru notaðir innan dyra. KOMIÐ OG KYNNIST DATSUN — LYFTURUNUM. Datsun lyftarar hafa marga kosti Fyrir veturinn frá Geysi. VERZLUNIN aiísm Kuldajakkar og úlpur í úrvali. Y f :

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.