Morgunblaðið - 08.12.1974, Side 26

Morgunblaðið - 08.12.1974, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 Stúlka með Verzlunarskólamenntun óskar eftir vel launaðri atvinnu frá áramótum. Er vön launaútreikningi og bókhaldi. Upp- lýsingarí síma 30429. Skrifstofustúlka Óskum eftir að ráða stúlku til starfa á skrifstofu nú þegar. Upplýsingar um starfið og umsóknar- eyðublöð fást hjá rafveitustjóra, sími 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. Járnsmiðir, rafsuðumenn og aðstoðarmenn óskast STÁLSMIÐJAN H/F, Skrifstofustúlka Byggingavöruverslun óskar eftir stúlku hálfan daginn. Góð bókhaldsþekking er nauðsynleg. Starfið er m.a. fólgið í, að undirbúa bókhald fyrir tölvuvinnslu, launaútreikningar o.fl. Nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu okkar. TÖLVÍSH.F. Hafnarstræti 18 Reykjavik S/mi 224 7 7. r Oska eftir að ráða karl eða konu til gjaldkerastarfa frá og með 1. febrúar n.k. Verzlunarskólapróf og reynsla æskileg. Viðkomandi verður að geta unnið sjálf- stætt. Uppl. i síma 40460 á venjulegum skrifstofutíma. Málning h. f., Kársnesbraut 32, Kópavogi. Sérfræðingur — iðntækni- og rannsóknastörf Rannsóknastofnun iðnaðaríns óskar eftir að fastráða háskóla- menntaðan sérfræðing (menntun á sviði raunvisinda eða verkfræði). Stofnunin leitast nú við að efla tengsl sín og auka þjónustu við iðnaðinn og einstakar iðngreinar. Æskilegt væri að umsækj- andi gæti tekið að sér störf sem lúta að þessu. Einnig væri það kostur ef umsækjandi hefði nokkur kynni af tréiðnaði. Hér getur orðið um sjálfstætt og áhugavert starf að ræða, ef heppilegur maður fæst Upplýsingar eru veittar hjá stofnuninni að Keldnaholti, sími 8-54-00. Umsækjendur greini frá menntun sinni og fyrri störfum i umsókn og ennfremur hvers konar verkefnum þeir mundu helst hafa áhuga á. Umsóknir sendist Rannsóknastofnun iðnaðarins, Keldnaholti, fyrir 10. janúar 1975. Laust starf skrifstofustjóra hjá sveitarfélagi á Suður- landi. Starfsreynsla eða menntun áskilin. Upplýsingar veitir (ekki í síma) Gunnar Zoéga lögg. endurskoðandi Skólavörðustíg 16, R. Gestamóttaka Óskum að ráða nú þegar röskan karlmann við gestamóttöku hótelsins. Góð undirstöðumenntun og málakunn- átta áskilin. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð liggja frammi í gesta- móttöku hótelsins og skal umsóknum skilað fyrir 12. þ.m. Hótel Esja, Suður/andsbraut 2. Gjaldkeri Traust fyrirtæki í Austurbænum óskar eftir að ráða gjaldkera. Æskilegt væri, að viðkomandi gæti hafið störf fljótlega. Samvinnu- eða Verzlunarskólamenntun æskileg. Með umsóknir verður farið sem algjört trúnaðarmál, og óskast þær sendar afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. desember n.k., merktar „Ábyggilegur" — 7072. Viðskiptafræðingur Bifreiðafyrirtæki óskar að ráða viðskipta- fræðing með nokkra reynslu til starfa við skipulagningu og stjórn. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 15. des. merkt: „Þagmælska — 7075". Aðalbókari Fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða bókara. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu í almennum bókhalds- störfum og vera hæfur til fullrar ábyrgðar á bókhaldi fyrirtækis og vinna auk þess reglulega rekstraryfirlit yfir stöðu fyrir- tækisins og fjármál. Viðkomandi gæti hafið störf nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upp/ýsingar veitir: Þórarinn Þ. Jónsson, löggiltur endurskoðandi sími 5 1065. 1. vélstjóra vantar á 250 tonna loðnu og netabát sem byrjar veiðar frá áramótum. Upplýsingarí síma 52602. Hafnarfjörður Bifvélavirkjar eða vélvirkjar óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 501 13. Varahlutir Ungur maður óskast til starfa í varahluta- verzlun. Þyrfti að hafa nokkra reynslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. desember merkt: „Stjórnun — 881 6" Fóstrur óskast að Dagheimilinu Völvuborg v/Völvufell frá og með 1. janúar 1 975. Upplýsingar í síma 73040. Forstöðukona. Sendiboði Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir ungri konu eða stúlku til sendistarfa auk ýmissa almennra starfa. Viðkomandi þarf að hafa bifreið. Upplýsingar um aldur og fyrri störf send- ist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 9. desember n.k., merkt: „4651", Laus staða Staða læknis við heilsugæslustöð í Búðar- dal er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1975. Staðan veitist frá 1 0. janúar 1975. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 6. desember 19 74. Verkstjóri óskast Vélsmiðja í fullum gangi á Reykjavíkur- svæðinu, óskar að ráða verkstjóra. — Meginviðfangsefni skipa og vélaviðgerð- ir. Þeir sem áhuga hefðu á að kynna sér þetta nánar, sendi nöfn sín ásamt nauð- synlegustu upplýsingum á skrifstofu blaðsins fyrir 15. þ.m. auðkennt. „Verk- stjóri — 7439". Verður farið með slíkt sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.