Morgunblaðið - 08.12.1974, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974
Spáin er fyrir daginn f dag
mw Hrúturinn
l'll 21.marz.—19. apríl
Vmislegt kemur uppá, svo að hætt er við
að nokkrar tafir verði á þvf að þú komir
hugmyndum þfnum f framkvæmd.
Sýndu viðeigandi þolinmæði.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Knda þótt þór þyki stundum erfitt að
leita til annarra og biðja um aðstoð er
það skynsamlegra en láta málin vaxa sér
yfir höfuð.
ðfe
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Þér finnst framhjá þér gengið og að hafa
hefði átt samráð við þig f ákveðnu máli.
Reyndu að kynna þfna hlið á málinu með
hófsemi.
Krabbinn
21. júní—22. júli
Láttu ekki ginnast af einhverju sem virð-
ist svo sérlega girnilegt við fyrstu sýn, en
gæti reynzt ómerkara við nánari athug-
un. Reynd að skilja milli hismis og
kjarna.
r*
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þú ætlast til hjálpsemi og greiðvikni frá
einhverjum vinum þfnum, en trúlegt þú
þurfir að ganga eftir þessu f dag.
'ijSjjj Mærin
•xWcW/J 23. agust — 22. sept.
CJtlitið er hagsætt og stjörnurnar lofa
góðum og starfsömum degi, þar sem
ágætur árangur ætti að nást.
Vogin
7i»Tá 23. sepl. ■
•22. okt.
Þú verður að fhuga málin af meiri skyn-
semi, áður en þú dregur ályktanir og bezt
væri að ráðfæra sig við góðvini.
Drekinn
23.okt. — 21.
Ifeilbrigð skynsemi þín segir þér að í
sérstöku máli megi ekki flana að neinu.
Hafðu það bak við eyrað.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Engin ástæða er til að búast við því að
aðrir séu reiðubúnir að gera þér greiða,
ef þú sýnir ekki lit á móti.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú ert á báðum áttum og virðist ekki vita
almennilega hvernig eigi að taka á mál-
unum. Úr því rætist fljótlega.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þér hættir til að ganga f berhögg við
viðteknar venjur og storka almennings-
álitinu. Þá verður þú einnig að þola það
sem það hefur í för með sér.
Fiskarnir
19. feb. — 20.
Vel getur verið að góðar fréttir berist þér
f dag, sem þú hefur lengi verið að vonast
eftir.
X-0
ataa íja UM
ENDURRe/SH-
AfíSTARFfef
HVAO 'ATTU VH>, CORRIGA N, ME€>
>Vi AÐ SEGJA A£> FAÐIRMINN HEFÐl
ORÐ/Ð FyRlR VONBRtGOUMPr ÉG HEF
LEIK/Ð fAAFlUNAGRÁl 7"SEM LAFOI
VENGEANCE/
AÐEINS UM
STUNOARSAKIR,
MICHELE' þA,
STAÐI SEM þU
LAGÐlR l'RÚST, ER
HÆGT AOENOUR-
REISA!
VEIZTU
UM
05TRI
LJÓSKA
SMAFÚLK
MAH'BE I 5HOULP ÖO OV£K
10 5££ CHUCK'S DAP...HE'5 A
6AK0EK, ANP 5EE1N6 A5 HOU
l‘M CHUCK'5 FKlENp MAK5E
HE'LL 61VEME A DI5C0UNT...
1F I HAP BE£N 0ORN
0EAUTIFÚL, I DOULPN'T HAVE
TO 60 THR0U6H ALL TH15...
ALL MK LIFE I VE DREAMEP
OF L00KIN6 LIK£
PE66V FLEMIN6...IN5TEAP
I LOOK LIKE 6A6E RUTH .' '
Þetta er vonlaust, herra .... Ég
get ekki lagað hárið!
Kannski ætti ég að fara og hitta
pabba hans Kalla.... Hann er
rakari og þegar hann fréttir, að
ég sé vinur Kalla, þá gefur hann
mér kannski afslátt.
Ef ég hefði fæðst falleg, þá hefði
ég ekki þurft að standa í þessu
öiiu.
Alla ævi mína hefur mig dreymt
um að líta út eins og sjónvarps-
þulurnar.... en f staðinn lft ég út
eins og Gilitrutt!
KÖTTURINN FELIX
GOTT, 5VO LANGT
SEM þAÐ NÆf? NÚ
ERAOPRÓFA þAO /
EG ÆTLA AÐ
HVILA MIG/A
MEOAN HÚS0ÓND
INN VINNUR'-g,
mús?
Gott !
Þa.Ð HRI FUR
Ti 5T —
Ti 5T s
TnáST