Morgunblaðið - 08.12.1974, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.12.1974, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1974 41 fclk í fréttum + Bresneff er nú mikið á ferð- inni að hitta stjórnendur ann- arra stórþjóða eða býður þeim til sfn. Þeir Georges Pompidou, Frakklandsforseti, Richard Nixon, Bandarfkjaforseti, og Willy Brandt, kanslari Þýska- lands, sem hann var búinn að kynnast og ná ágætu sambandi við, eru nú allir horfnir af sjón- arsviðinu og nýir menn komnir f staðinn. Og á næsta ári kemur saman 16. þing kommúnista- flokks Sovétrfkjanna, þar sem tekin verður stefnan f efna- hagsmálum landsins til næstu 15 ára, svo Bresneff liggur á að vita hvort hann má treysta á lán, tækniskipti og samvinnu vestrænna stórþjóða. Þvf heim- sækir hann nú tftt stjórnendur eða býður þeim f heimsókn. Ný- + Það er leikkonan Raquel Welchs sem við sjáum hér fklædda kjól sem var f tfzku á árunum fyrir strfð. Mynd- in af dfsinni er tekin f svefn- herberginu hennar, þar sem allt er f Ijósrauðum teppum og silki ábreiðum f svipuð- um lit. A náttborðinu stend- ur svo kampavfnsflaska fyr- ir þá sem gerast þyrstir, hvort sem það er að kvöldi eða að nóttu.... það gerir sama gagn. lega var Schmidt kanslari Þýskalands f Moskvu og þá hitt- ust þeir Bresneff sem áður var lögreglukommissar f Rauða hernum, og Schmidt, liðs- foringi f þýska Wehrmacht. I þvf tilefni voru birtar af þeim myndir f þeim hlutverkum. J fclk í fjclmiélum +.? Útvarp Reykfavík SUNNUDAGUR 8. desember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Vmsir listamenn flytja iög eftir HándeL Grieg, Zeller, Chopin, og fleiri. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa f Frfkirkjunni f Reykjavfk Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson, Organleikari: Sigurður tsólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 A ártfð Hallgrbns Péturssonar Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur lokaerindið f erindaflokki út- varpsins, og nefnist það: Trúarskáldið. 14.00 Öldinsemleið Þættir úr austfirsku mannllfi á nftjándu öld með þjóðlagafvafi Kristján Ingólfsson tók saman og flyt- ur ásamt Magnúsi Stefánssyni. 15.00 Operan „Meistarasöngvararnir frá NUmberg" eftir Richard Wagner Annar þáttur. Hljóðritun frá tónlistar- hátfðinni f Bayreuth s.l. sumar. Stjórnandi: Silvio Varviso. — Þor steinn Hannesson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. Á bókamarkaðinum Andrés Björasson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (19). 18.00 Stundarkom með gltarleikaranum Louise Walker Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,JÞekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Þórarinn ólafsson. 19.50 Islenzk tónlist Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. 23.30 Kúba, sykureyjan austan Karfba- hafs Dagur Þorleifsson og ólafur Gfslason sjá um þáttinn og drepa á meginatriði f sögu Kúbu með fvafi af þarlendri og rómansk-amerfskri tónlist. Lesari með þeim: Guðrún Jónasdóttir. 21.35 Spurt og svarað Erlingur Sigurðsson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55: Séra Jón Einars- son í Saurbæ flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdi- mar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikarí (a.v.d.v.J. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sig- urður Grétar Guðmundsson heldur áfram að lesa „Litla sögu um litla kísu“eftir Loft Guðmundsson (5). Tilkynningar kL 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: ólafur E. Stefánsson ráðunautur talar um nauta- kjötsframleiðslu og neyzluviðhorf. Morgunpopp kl. 10.40. Á bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Ur endurminning- um Krúsjeffs Sveínn Kristinsson les þýðingu sfna (2). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Tónlistartfmi barnanna ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Ingvar Asmundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Mæltmál Bjarai Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri tal- ar. 20.05 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Augnsjúkdómar IV. Ragnheiður Guðmundsdóttir augn- læknir talar um augnsjúkdóma meðal baraa. 20.50 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flyt- urþáttinn. 21.10 Sónata f a-moll eftir Bach Philipp Hirschhorn leikur á fiðlu. — Frá tónlistarhátfðinni f Schwetzingen s.l. vor. 21.30 Utvarpssagan: - „Ehrengard4* eftir Karen Blixen Kristján Karlsson fslenzkaði. Helga Bachmann leikkona les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjáGunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum ^ SUNNUDAGUR 8. desember 1974 18.00 Stundin okkar Tóti bakar, Róbert bangsi og félagar hans Ienda f ævintýrum, Söngfuglarnir syngja og Bjartur og Núi steikja hnet- ur. Einnig verður f Stundinni flutt saga, sem heitir „Sykurhúsið*4, og spurn- ingaþáttur með þátttöku barna úr fþróttafélaginu Gerplu og baraastúk- unni Æskunni. Loks sýnir Frfða Kristínsdóttir, handavinnukennari, hvernig hægt er að búa til skrautlega kúlu. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórnupptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.55 Skák Mynd um norska hljómsveitarstjórann Olaf Kielland. Fyrst er brugðið upp mynd frá hljómsveitaræfingu, en sfðan er rætt við Kielland um lff hans og starfsferil. Loks leikur svo norska útvarpshljóm- sveitin undir stjórn hans. Einleikari Kjell Bákkelund. Verkin, sem þar eru flutt, eru Forleik* ur að Kátu konunum f Windsor eftir Otto Nicolai, Forleikur að Aidu eftir Giuseppi Verdi, Coriolan forleikur eft- ir Ludwig van Beethoven og Konsert rondó I D-dúr og Forleikur að Töfra- flautunni eftir W.A. Mozart. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.20 Að kvöldi dags Sr. Tómas Guðmundsson f Hveragerði flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Löggœzla á landsbgggðinni Kl. 22.15 annað kvöld er vikulegur þáttur fréttamanna útvarpsins um byggðamál, og að þessu sinni verða löggæzlu á landsbyggðinni gerð skil, og verður málið rætt frá ýmsum hliðum. Fjallað verður um f jölda löggæzlumanna f hinum ýmsu byggðarlögum, um kostnað við löggæzlu, vandamál og erfiðar aðstæður, sem vfða eru fyrir hendi t.d. á þeim stöðum þar sem engir lögregluþjðnar eru, eins og á Fáskrúðsfirði og Þingeyri, — hvernig fer um löggæzluna þegar mikill mannf jöldi safnast fyrir á þeim stöðum þar sem lögreglulið er fáliðað , svo eitthvað sé nefnt. Ætlunin er að ræða við sveitarstjórnarmenn, yfirmenn löggæzlu, lögregluþjóna og hinn almenna borgara. Sunnudagstónleikar í sjónvarpi t sjónvarpinu í kvöld verða sunnudagstónleikar. Hér er um að ræða mynd frá norska sjónvarpinu, og f jallar hún um Olav Kielland, sem er fslenzku tónlistaráhugafólki að góðu kunnur sfðan hann stjórnaði Sinfónfuhljómsveitinni hér á árum fyrr. Norska útvarpshljómsveitin leikur nokkur verk f myndinni, en einleikari verður Kjell Bákkelund, sem einnig er þekktur hér og hefur komið hér fram á tónleikum margsinnis. Hljómsveitin leikur hér nokkra óperu-forleiki, en einnig Konsert-rondó eftir Beethoven, þar sem Kjell Bákkelund leikur einleik. Stutt, bandarfsk mynd. Þ>ðandí Jón Thor Haraldsson. 19.05 Vetrarakstur Fræðslu- og ieiðbeiningamynd frá Umferðaráði um akstur f snjó og hálku. Þulur Arni Gunnarsson. 10.25 Hlé 20.00 Fréttirog veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Heimsókn Áning f Eyjum Að þessu sinni heimsækja sjónvarps- menn Vestmannaeyinga. Brugðið er upp myndum af endurreisnarstarfinu f Heimaey og rætt við vestmanneyinga, innfædda og aðflutta. Umsjón Ómar Ragnarsson. Kvikmyndastjórn Þrándur Thorodd- sen. 21.25 Heimsmynd f deiglu Finnskur fræðslumyndaflokkur í sex þáttum um vfsindamenn fyrri alda og uppgötvanir þeirra. Fyrst er greint frá hugmyndum manna um umheiminn til forna, en sfðan koma til sögunnar vís- indamennirnir Nikulás Kðpernikus, Tycho Brahe, Johann Kepler, Galileo Galilei og Isaac Newton, og er hverjum þeirra helgaður einn þáttur mynda- flokksins. 1. þáttur. Fornar hugmyndir um skip- an veraldar Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.50 Sunnudagstónleikar MÁNUDAGUR 9. desember 1974 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Onedinskípafélagið Bresk framhaldsmynd. 10. þáttur. Frægur farþegi Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 9. þáttar: Skip, sem James hefur tekið á leigu af Callon, týnist f hafi. Skip og farmur er hátt vátryggt, en f Ijós kemur að púður, sem var þar meðal annars varnings, ógildir tryggingarsamningínn. Onedin- bræðurnir sjá fram á gjaldþrot, og Robert lætur undan hótunum Callons og selur honum búðina fyrir Iftið fé. James vill ekki gefast upp við svo búið. Hann tekur að sér að smygla púðri og byssum fyrir erlenda uppreisnarmenn og græðir á því talsvert fé. 21.40 Iþróttir Fréttir og myndir frá fþróttaviðburð- um helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.15 Hvað gera norðmenn? Norsk heimildamynd um áætlanir þær, sem þarlendir menn hafa á prjónunum um útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.