Morgunblaðið - 24.01.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 24.01.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1975 DAGBÓK 1 dag er föstudagurinn 24. janúar, 24. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavík er kl. 03.31, síðdegisflóð kl. 15.58. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 10.33, sólarlag kl. 16.47. A Akureyri er sólarupprás kl. 10.34, sólarlag kl. 16.16. (Heimild: Islandsalmanakið). Því að hver meðal manna, veit hvað mannsins er, nema andi mannsins, sem í honum er? Þannig hefur heldur enginn komizt að raun um, hvað Guðs er, nemaGuðs andi. (I. Korintubr. 2.11). ÁRIMAO HEILLA 14. des. gaf séra Garðar Þor- steinsson saman I hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði Guð- björgu Björnsdóttur og Árna Svavarsson. Heimili þeirra er að Reykjavikurvegi 36, Hafnarfirði (Ljósmyndast. Kristjáns). 30. nóvember gaf séra Þor- steinn Björnsson saman í hjóna- band Guðbjörgu Hákonardóttur og Hilmar Hafsteinsson. Heimili þeirra er að Njörvasundi 5, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). 16. nóvember gaf séra • Árni Pálsson saman í hjónaband í Kópavogskirkju Margréti Grettis- dóttur og Kjartan Sigurðsson. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 12. (Stúdíó Guðm.). I KROSSGÁTA ■ H IO /6 ■ 14. des. gaf séra Grfmur Grims- son saman í hjónaband i Háteigs- kirkju Guðrúnu Jónsdóttur og Björn K. Magnússon. Heimili þeirra er að Kríuhólum 4, Reykja- vík. (Barna- og fjölskylduljós-j myndir). Lárétt: 2. elska 5. samhljóðar 7. ósamstæðir 8. vesaling 10. fjöldi 11. staurinn 13. leit 14. umbun 15. ending 16. segir kýr 17. fugl Lóðrétt: 1. krotið 3. hlaðar 4. stífur 6. stubbar 7. beljunum 9. álasa 12. sérhljóðar Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1. TASS 6. UPT 8. ek 10. rata 12. skræfan 14. skek 15. RN 16. YA 17. rorrar Lóðrétt: 2. AU 3. sprækar 4. staf 5. sessur 7. banna 9. KKK 11. tár 13. reyr. Fundir A.A. deilda Fundartími A. A. deildanna i Reykjavík er sem hér segir: Tjarnagata3c Mánudaga, þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A. A. samtakanna er 16373, símsvari allan sólarhring- inn. Viðtalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8—9 e.h. A sama tíma svara félagar í sima samtakanna, einnig á fundartimum. SkráC frá Eining CENCISSKRÁNING Nr. 15 - 23. janúar 1975. Kaup Sala 30/12 23/1 1974 1975 22/1 17/1 23/1 2/9 30/12 1974 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandarfkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. irankar Gyllini V. -Þyzk mOrk Lfrur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen 118,30 282,35 119, 00 2135,45 2347.90 2956, 80 3368,00 2750, 00 338, 85 4726,20 4882, 35 5078.90 18, 46 713,85 485, 35 210,40 39, 50 99,86 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá sfCustu skráningu. 118, 70 283, 55 119, 50 2144,45 2357,80 2969, 30 3382, 20 2761, 6Q 340, 25 4746, 20 4902, 95 5100, 40 18, 54 716, 85 487,35 211, 30 39, 66 100, 14 118,30 118,70 ást er... ... að bera hana þegar mikiU snjór er TM Reg U.S. Pot Off.—All righti reserved 1975 by los Angelet Times | BRIDBÉ" Eftirfarandi spil er frá leik milli Finnlands og Italíu í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður S. K-D-10-8-6-5-2 H. 4-3 T. 2 L. A-9-8 Vestur S. 9-4 H. Á-D-9-7-6 T. 5-4 L. D-G-10-7 Áustur. S. 7 H. G-10-8-5-2 T. Á-K-D-G-8-6 L. 5 FRÉTTin Aðventkirkjan, Reykjavfk. Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigfús Hallgrimsson. Safnaðarheimili aðventista f Keflavfk. Bibliurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðarson. PEIMIMAVIIMIR Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar Mihningarspjöld Flugbjörgun-1 arsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: 1 Bókabúð Braga, Sigurði M. Þorsteinssyni, sími 32060, Sigurði Waage, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, Stefáni Bjarnasyni, sími 37392, og I Hús- gagnaverzlun Guðmundar, Skeif- unni 15. Island Guðrún Sæmundsdóttir Grundarstíg 10 Flateyri Óskar eftir pennavinum 12—13 ára. Hún hefur áhuga á hestum, hundum og popptónlist. Steinunn H. Sigurðardóttir Mánabraut 8 Vik í Mýrdal Arndís Þórðardóttir Mýrarbraut 4 Vík i Mýrdal Þær vilja skrifast á við krakka á aldrinum 14—16 ára og áhuga- málin eru hestar, íþróttir, ferða- lög, böll og strákar. Lee Freer Litla Hrauni Eyrarbakka Hann er 29 ára fangi, sem vill skrifast á við stúlkur á aldrinum 17—25 ára. Bangladesh Allaudin Mia c/o Saa Sahabuddin Mia Nazin Moholla Barisal Bangladesh Hann langar til að skrifast á vió íslenzka unglinga. Safnar frí- merkjum og póstkortum, auk þess sem hann ann popptónlist. Suður. S. Á-G-3 H. K T. 10-9-7-3 L. K-6-4-3-2 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir N.—S. og þar opnaði norður á 3 spöðum. Finnski spilarinn i austri var mjög varkár og sagði pass og það gerðu einnig suður og vestur. Á einhvern óskiljanlegan hátt tókst sagnhafa að fá 11 slagi og 200 fyrir spilið. Við hitt borðið sátu itölsku spilararnir A.—V. og þar gengu sagnir þannig: Suður P. 4 s. Vestur P- 5 h. Norður Austur 3 s. 3 g. Allir pass. Sama er hvað varnarspilararnir gera, sagnhafi vinnur alltaf spilið. Hann gefur aðeins slagi á svörtu ásanna. Italska sveitin græddi þannig 12 stig á þessu spili. Beitum valdi ef olíurík- - in ætla að kyrkja okkur” Bifreiða- og vélhjóla- klúbbur með skrifstofu íslenzki bifreiða- og vélhjóla- klúbburinn hefur opnað skrif- stofu að Laufásvegi 74, þar sem Tjaldaleigan var áður. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin á fimmtudagskvöldum kl. 20—22 og á sunnudögum kl. 14—15. Á skrifstofunni eru veitt- ar upplýsingar um starfsemi klúbbsins, meðlimaskirteini endurnýjuð, auk annarrar fyrir- greiðslu af hendi klúbbsins. Þar liggja frammi mörg blöð og tíma- rit um bifreiðar og vélhjól, sem menn geta skoðað, auk þess sem þeir geta skipzt á upplýsingum. A næstunni verður haldið námskeið á vegum klúbbsins, þar sem veitt verður hagnýt tilsögn i viðhaldi og viðgerðum. Nú stendur yfir innritun á námskeióið, sem a ö.l. mun fara fram í febrúar og geta þeir, sem áhuga hafa snuið sér til skrifstofunnar. segir Ford Bandarífcjaforseti Nrw York. 13. lanúar. AP.Rrutrr. ** &

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.