Morgunblaðið - 24.01.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 24.01.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975 83000-83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið 1 síma 83000 Opið alla daga til kl. 10 e.h. Til sölu: í Reykjavík í skiptum íslendingur búsettur í Svlþjóð (nálægt Husquarna verksmiðjun- um) vill skipta á stóru einbýlis- húsi og fá I staðinn raðhús eða stóra hæð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Gætu verið hagstæð skipti. í smíðum við Krummahóla þrjár 140 fm toppíbúðir sem seljast tílbúnar undir tréverk og verða til afhend- ingar I maí — júni. Hagstætt verð. Við Espigerði tvær toppibúðir á 9. hæð um 1 60 og 1 80 fm sem eru tilbúnar undir tréverk og málningu ásamt bílgeymslu og allt annað frá- gengið. Hagstætt verð. Við Fellsmúla vönduð 5 herb. ibúð um 130 fm ásamt þvottahúsi á hæðinni. Við Fellsmúla vönduð og falleg 2ja herb. íbúð um 65 fm. Við Bólstaðahlið vönduð 5 herb. íbúð um 130 fm. Við Háaleitisbraut vönduð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Hagstætt verð. Við Grettisgötu (austarlega) vönduð 5 herb. endaíbúð á 2. hæð í blokk um 1 30 fm ásamt 2 herbergjum í risi með snyrtingu. Við Eyjabakka vönduð 3ja herb. ibúð um 96 fm á 1. hæð með þvottahúsi á hæð- inni og mikil sameign. Við Eyjabakka vönduð 3ja herb. íbúð um 85 fm á 3. hæð. Skipti á stærri íbúð kemur til greina. Við Eyjabakka vönduð 4ra herb. íbúð um 100 fm með þvottahúsi á hæðinni. Vandaðar innréttingar. Við Vesturberg vönduð 2ja herb. ibúð um 60 fm á 4. hæð i blokk. vönduð 2ja herb. um 60 fm á 6. hæð í blokk. vönduð 2ja herb. ibúð um 70 fm á 3. hæð i blokk Við Rauðagerði vönduð einstaklingsíbúð á jarð- hæð Við Laugateig góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 70 fm með sérinngangi. Við Hraunbæ vönduð 2ja herb. íbúð um 90 fm á jarðhæð. Vandaðar innréttingar. Við Grettisgötu góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Við Nesveg góð 2ja herb. risibúð um 60 fm. Verð 2,6 milljónir, útborgun 1,5 milljón. Við Jörvabakka vönduð 3ja herb. íbúð um 85 fm á 2. hæð. Góð sameing. Einbýlishús um 140 fm einbýlishús á sam- þykktri 800 fm hornlóð i Blesu- gróf, Bilskúrsréttur. Hagstætt verð. Við Hjallaveg góð 2ja herb. ibúð um 70 fm Sérinngangur. Sérhiti. Við Seljaveg vönduð 3ja herb. íbúð um 100 fm á 2. hæð. Verð 3,6 milljónir. í Kópavogi Við Þinghólsbraut glæsileg 5—6 herb. íbúð um 160 fm. Öll tæki og ínnréttingar af vandaðri gerð. Sérinngangur. Sérhiti. Við Þverbrekku (háhúsi) vönduð 5 herb. íbúð um 110—120 fm á 7. hæð, ásamt góðri sameing. Við Víðihvamm vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 90 fm í þríbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Við Kásnesbraut góð 3ja herb. risibúð um 73 fm. Við Lunabrekku vönduð 3ja herb. íbúð á 3. hæð. um 80—90 fm. Vandaðar inn- réttingár. Góð sameign. Einbýlishús í smiðum fokhelt einbýlishús á hornlóð við Víðigrund, sem er hæð og kjall- ari samtals 250 fm. Bílsúrsrétt- ur. í Hafnarfirði Raðhús við Öldugötu vandað raðhús tvær hæðir og kjallari. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Getur losnað fljótlega. Einbýlishús við Öldutún vandað einbýlishús sem erv á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Hægt er að hafa húsið, skipt í 5 herb. hæð um 106 fm og sér- jarðhæð um 80 fm. Við Herjólfsgötu vönduð 4ra herb. ibúð um 100 fm á 2. hæð, ásamt 2 barnaher- bergjum i risi. Sérinngangur. Um 50 fm bilskúr. Við Fögrukinn góð 3ja herb. risíbúð i tvibýlis- húsi. Skipti á stærri ibúð æski- leg. Við Nönnustíg góð 4ra herb. íbúð um 1 26 fm á 1. hæð ásamt kjallara að mestu. Hagstætt verð. Laus. í Garðahreppi góð 3ja herb. risíbúð við Hraun- prýði. Verð 2,9 milljónir. Upplýsingar i síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri' Auðunn Hermannsson. (fi) FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteigi 1 Geymið auglýsinguna Matvöruverzlun Vil kaupa matvöruverzlun á góðum stað (sölu- turn kemur til greina). Tilboð merkt: ,,Góð velta — 7353" sendist afgr. Mbl. fyrir 28. jan. Fasteignir Stykkishólmi Til sölu eru neðangreindar fasteignir í Stykkis- hólmi ef viðunandi tilboð fást. 1. Braggi Skipavíkur við Reitarveg. 2. Húsið Austurgata 8. Tilboðum sé skilað fyrir 15. febrúar 1975 í pósthólf 98, Stykkishólmi. Skipasmiðastöðin Skipavik h.f. Stykkishólmi, simar 8289 og 8259. Kaupendaþjónustan Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Tvær skákir frá Hastings 1 3. umferð skákþingsins í Hast- ings átti Guðmundur Sigurjóns- son í höggi við enska meistarann J. Mestel. Mestel beitti drekaaf- brigðinu í Sikileyjarvörn, sem Englendingar hafa rannsakað manna mest á undanförnum ár- um. Guðmundur hefur auðsjáan lega ekki haft hug á að þræða þær slóðir, sem mest hafa verið rann- sakaðar og valdi þess í stað upp- byggingu, sem hann beitti með góðum árangri gegnBohosjan á skákmótinu i Tiblisi á dögunum. I byrjun fékk hvítur mun rýmra tafl og Þegar Mestel hugðist losa um stöðu sína með 16. — d5? urðu honum á mistök, sem kostuðu skiptamun og þar með skákina. Til sölu 2ja — 4ra herb. íbúðir í vesturborginni, Breið- holti og Hafnarfirði. Höfum góða kaupendur að sérhæðum í vesturborginni, Háaleiti og í Kópavogi. Einnig að gömlum einbýlishúsum. KAUPENDAÞJÓNUSTAN, ÞINGHOLTSSTRÆTI 15, ---------------sími 10-2-20.- Húsið Austurgata 3 í Hafnarfirði til sölu Húsið er járnvarið timburhús. Á aðalhæð eru 3 herb. eldhús, bað og yrti forstofa, í risi 2 herb. og gott geymslupláss. Á jarðhæð er rými sem mætti nota fyrir verzlun ofl. Steinsteypt. Húsið er í góðu ástandi. Bílgeymsla fylgir. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum. Til leigu ca. 112 fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð í Bankastræti 1 1 (áður B.E.A.). Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar gefnar í síma 1 1 280 á skrifstofutíma. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir desembermánuð 1974, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 1 0% en síðan eru viðurlögin V/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Athygli þeirra smáatvinnurekenda sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári er vakin á því að þeim ber nú að skila söluskatti vegna tímabilsins 1. okt. — 31. des. Fjármálaráðuneytið, 21 . janúar 1975. Hvítt: Guðmundur Sigurjóns- son Svart: J. Mestel Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6, 6. Be3 — Bg7, 7. h3 — Rc6, 8. Bc4 — 0-0, 9. Bb3 — Bd7, 10. 0-0 — Dc7, 11. f4 — Ra5, 12. Dd3 — a6, 13. Rf3 — Had8, 14. Bd4 — Hfe8, 15. f5 — Rxb3, 16. axb3 — d5?, 17. fxg6 — hxg6, 18. e5 — Bf5, 19. De3 — Re4, 20. Bb6 — Db8, 21. Bxd8 Hxd8, 22. Hadl — e6, 23. Rxe4 — dxe4, 24. Rg5 — Bxe5, 25. Rxe4 — Bxb2, 26, Rb5 — Bf6, 27. C4 — Dc7, 28. Rf3 — Hxdl, 29. Hxdl — Kg7, 30. Kf2 — Be7, 31. De5 -- Dxe5, 32. Rxe5 — Bf6, 33. Rf3 — Bc2, 34. Hd7 — Bxb3, 35. Rd2 — Ba2, 36. Hxb7 — Bc3, 37. Re4 — Bd4+, 38. Kel — Bxc4, 39. Hb4 — Bd5, 40. Hxd4 — f5, 41. Rg5 og svartur gaf. Tékkneski stórmeistarinn Vlastimil Hort, sem tefldi hér á Reykjavikurskákmótinu 1972 sigraði örugglega í Hastings. I 3. umferð átti hann í höggi við ung- versk-bandariska stórmeistar- ann Paul Benkö. Sú skák er dæmigerð fyrir skákstíl Hort. Út úr byrjuninni fær hann örlítið betri stöðu og síðan er and- stæðingnum þrýst til veggjar hægt og sígandi unz hann á sér ekki viðreisnar von lengur. 1 mið- taflinu reynir Benkö að bliðka goðin með skiptamunsfórn, en það kemur fyrir ekki. Hvítt: V.Hort Svart: P. Benkö Drottningarbragð 1. d4 — d5, 2. c4 — e6, 3. Rc3 — Be7, 4. cxd5 — exd5, 5. Bf4 — Rf6, 6. e3 — 0-0, 7. Bd3 — c5, 8. dxc5 — Bxc5, 9. Rf3 — Rc6, 10. 0-0 — d4, 11. Re4 — Be7,12. Rxf6 — Bxf6, 13. e4 — Bg4, 14. h3 — Bh5. 15. g4 — Bg6, 16. a3 — He8, 17. Hel — Dd7. 18. Kg2 — He6, 19. Dc2 — Hc8, 20. Hacl — Re7. 21. Dbl — Hxcl, 22. Hxcl — Rc6, 23. b4 — h5, 24. g5 — Bd8, 25. b5 — Ra5, 26. R45 — De7, 27. Hc8, — Hxe5, 28. Bxe5 — Dxe5, 29. Hxd8 — Kh7, 30. Hd5 — Df4, 31. Ddl — b6, 32. Df3 — Dd2, 33. Hxd4 — Rb3, 34. Hd5 — Rc5, 35. Kh2 — Db2, 36. a4 — Da3, 37. De3 — Dxa4, 38. f3 — Da3, 39. Dd2 — Db3, 40. Kg3 og hér fór svartur yfir tímamörkin áður en hann gat leikið síðasta leiknum. Staða hans er gjörtöpuð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.