Morgunblaðið - 24.01.1975, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.01.1975, Qupperneq 14
\ OIO 14 ./. i iy / ' >y ■'- i,* 'ij~ y MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1975 UPP SKAL ÞAÐ Draumur að rætast Sjálfboðaliða Með fjárstuoningi og mikilli sjálfboðavinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. vantar til ymissa starfa laugardag kl. 13.00. Betur má ef duga skal Áður boðaður aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags Borgarfjarðar verður haldinn i skrifstofu flokksins að Brákarbraut 1, sunnudaginn 26. janúar 1975 kl. 14.30. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar S.U.S. boðar til fulltrúa- ráðsfundar föstudaginn 24. janúar n.k. kl. 5.30 í Miðbæ v/Háaleitisbraut. Dagskrá fundarins verður: Már Gunnarsson formaður félagsins kynnir starfsáætlun félagsins. Gestur fundarins verður Ellert B. Schram alþingismaður. Fulltrúaráðsfélagar fjölmennið og takið með ykkur gesti: Stjórnin. Jónas Haralz bankastjóri ræðir: ÁSTAND OG HORFUR í EFNAHAGSMÁLUM í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri n.k. sunnudag 26. janúar kl. 1 6.00. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kjördæmisráð. Már Ellert — Norðurland eystra Saab 99 Saab 99, 2,0 le, automatic til sölu, árg. 1 973. Saab í sérflokki. Upplýsingar í síma 1 5741 Fiskiskip Höfum til sölu 63 rúmlesta eikarbát með nýrri CM 500 ha aðalvél og 24 ha. Petters Ijósavél. Báturinn er að öðru leiti að mestu nýendur- byggður. Landsamband íslenzkra útvegsmanna. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eimskipafélags (slands h.f., fer fram opinbert uppboð að Dugguvogi 4, laugardag 25. janúar 1 975 kl. 13.30. Seldar verða allskonar vörur og áhöld, sem komu til landsins með skipum félagsins á árunum 1972 og fyrr. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við harmarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavík Yfirlýsing frá gjaldkera Sóknar Ég hef fengið það staðfest af viðtölum við Sóknarkonur, að megin forsenda fyrir framboði gegn núverandi stjórn félagsins sé sú, að sá orðrómur gangi á nokkrum vinnustöðum Sóknar að formaður félagsins, Guðmunda Helgadóttir, hafi á sl. ári tæmt sjóði félagsins. Þennan áburð tel ég grófa æru- meiðingu, sem fyrst og fremst beinist gegn mér, sem ber ábyrgð á sjóðum Sóknar. Ég lýsi þennan orðróm hér með rakalaus ósann- Orðsending. Ákveðið hefur verið að bjóða eigendum viðskiptakorta frá versluninni innlausn þeirra. Ástæða þessa er sú, að nú bjóðast vörur verslunarinn- ar öllum viðskiptamönnum á hinu lága verði, sem eigendur viðskipta- kortanna fengu einir að njóta þar til nú nýverið. Eigendur viðskiptakorta geta fengið kort sín innleyst í verslun okkar, Skeifunni 1 5, sem hér segir: Kort númer 10—1000 strax í janúar. Kort númer 1001 til 2000 i febrúar. Númer 2001 til 3000 í marsmánuði. 3001 til 4000 í apríl og 4001 til 5000 í maímánuði. Kort númer 5001 til 6000 i júní n.k. og 6001 til 7000 i júli. Viðskiptakort númer 7001 til 8000 i ágúst og númer 8001 til 9000 í september þ.á. Hagkaup. f VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og ° borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 25. janúar verða til viðtals: Ellert B. Schram alþingismaður og Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi, og Hilmar Guðlaugs- son borgarfulltrúi. 1 ■ indi, og ef einhver getur bent mér á upphafsmann hans mun ég sækja hann til saka. Sjóöir Sóknar hafa fremur gildnað en rýrnaö á sl. ári. Hver tekjuafgangur verður veit ég ekki nákvæmlega þar eð ársuppgjör félagsins er hjá endurskoðanda. Þegar þeirri endurskoðun er lok- ið er ég reiðubúin til að halda blaðamannafund og kveðja þar einnig til þær konur er að B-lista félagsins standa, svo að alþjóð megi vera Ijóst að við höfum ekkert að fela og engar greiðslur hafa farið fram úr sjóðum félags- ins aðrar en þær er samþykktar hafa verið af félagskonum sjálf- um á fundum þeirra. Að gefnu tilefni vil ég taka það fram um sumarfrí Guðmundu Helgadóttur, að i júli var hún i sinu löglega sumarfríi, sem hún á samkvæmt orlofslögum, en í ágúst var hún ekki á launum hjá Sókn. Virðingarfyllst María Þorsteinsdóttir, gjaldkeri á skrifstofu Sóknar. Brotizt inn í Arbæjarskóla BROTIZT var inn i Árbæjarskóla sl. þriðjud. Þjófarnir fóru fyrst inn í skrifstofu yfirkennara skól- ans og tóku þar lykil, sem gekk að skrifstofu skólastjóra. A skrif- stofu skólastjórans var öllu umturnað í leit að peningum, og höfðu þjófarnir upp úr krafsinu tæpar þúsund krónur. Þá var einnig rótað til á skrifstofu sund- kennara skólans og m.a. brotinn upp klæðaskápur. Vörum stolið A ÞRIÐJUDAG var brotizt inn I vörugeymslur, sem SlS er að reisa skammt frá Sundahöfn. Enda þótt húsið sé ekki tilbúið, eru geymdar þar vörur. Eitthvað hafði verið tekið af vörum, en það var ekki fullkannað I gær. ( 1 Viðskiptakortaverð fyrir alla Opið til 10 í kvöld og hádegis á morgun I SKEIFUNNI 15llsiMI 86566

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.