Morgunblaðið - 24.01.1975, Page 24

Morgunblaðið - 24.01.1975, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1975 Skipstjórar, útgerðarmenn athugið Höfum á lager þorskanet 210/12 og 210/15 P.P. mónófimtö 12", 16", 26", 30", 30", 32", 36", Terrelintó 12", 14", 16", 18", M.M. Til loðnu- og síldveiða loðnunótabálkar 21 0/1 5, 210/18, 210/21, 210/30. Síldanótabálkar 210/12 Flot og blý. Einnig höfum við til sölu, nót, ný yfirfarna 1 80 fm langa og 46 fm djúpa. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Flottroll 400 möskva X 800 m m möskvi úr 492 möskva X 800 m m möskvi næloni 640 möskva X 800 m m möskvi 762 möskva X 800 m m möskvi Trollmottur 2x2 og 2x5 \EPTUiVT S LTD. I ngólfsstræti 1 A, simi 21380 Datt í stiga og hlaut alvarleg meiðsli FULLORÐINN maður, tæplega sjötugur að aldri, datt I stiga f húsi við Ásgarð aðfararnótt s.I. laugardags. 1 fyrstu var talið, að meiðsli hans væru ekki alvarlegs eðlis, en sfðar kom f ljós að svo var og var hann þá fluttur á gjör- gæzludeild Borgarsjúkrahússins. Liggur maðurinn þar þungt hald- inn, og er jafnvel talinn vera f lffshættu. Mál þetta er f rann- sókn. Áfengi var haft um hönd í um- ræddu húsi nóttina sem atburður- inn gerðist, og er talið, að gamli maðurinn hafi verið ölvaður. Hann var lagður upp í rúm eftir að hann hafði dottið, enda munu aðrir sem í húsinu voru ekki hafa talið hann alvarlega slasaðan. Þegar Ijóst var síðdegis á laugar- dag, að meiðsli mannsins voru meiri en fyrst var talið, var kall- aður til sjúkrabíll. Rannsókn leiddi I ljós, að maðurinn hafði hlotið mikil höfuðmeiðsl, og er hann jafnvel talinn i Iffshættu eins og fyrr segir. JRo!r0iiJií>Iíihií» ^ i mnRGFHLDHR mÖGUIEIKR VÐHR Maður um sextugt óskar eftir léttri vinnu, húsvarðarstóðu, lagerstörfum eða fleira kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. febrúar merkt: „Stundvís — 6767". 2. vélstjóri og matsvein óskast á 52 tonna togbát frá Vestmanna- eyjum. Uppl. í síma 1459 Vestmannaeyj- um. III. Vélstjóra vantar á skuttogara. Uppl. í síma 12149. Ferðaskrifstofa Óskum að ráða stúlku á aldrinum 25—35 ára. Þarf að geta hafið starf sem fyrst. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofunni fyrir 29. jan. Ferðaskrifstofan ÚRVAL Box 1324, Reykjavík. Viðskiptafræðingur óskast Landssamband iðnaðarmanna óskar eftir að ráða viðskiptafræðing. Þrenns konar starfssvið kemur til greina. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri sambandsins að- eins á skrifstofunni, Hallveigarstíg 1, frá 27. janúar. Bormenn óskast Aða/braut s. f. Sími 44460. Vélstjóra vantar strax á 100 lesta netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-3450 oa 92-1 160. Matsvein vantar á 65 smálesta bát í Grindavík. Báturinn stundar bæði línu og netaveiðar. Upplýsingar í síma 81 54, Grindavík. Atvinna óskast Ung og reglusöm stúlka óskar eftir vel- launuðu starfi, hefur reynslu í gjaldkera- og skrifstofustörfum, getur hafið vinnu nú þegar. Tilboð merkt „Starf SS — 7355" sendist Morgunblaðinu. Staða lögreglumanns á Skagaströnd Staða lögreglumanns á Skagaströnd er laus til umsóknar og veitist frá 1. marz 1975. Laun samkvæmt launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sendist skrifstofu minni fyrir 15/2 n.k. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni og í Dómsmálaráðuneytinu. Sýslumaðurinn í Húnavatnssýslu. Stúlka óskar eftir atvinnu Heils eða hálfsdagsvinna. Vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 41 979. Atvinna Traust fyrirtæki í austurbænum óskar eftir að ráða röskan mann til lager- og afgreiðslustarfa. Umsóknir óskast sendar afgr. Morgun- blaðsins fyrir 28. þ.m. merkt „Framtíðar- starf — 7357". Blaðamaður eða blaðakona óskast strax að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið, sími 28800, eftir kl. 1. Laust starf Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafvirkja, vanan rafveiturekstri. Verkefni: Umsjón með og stjórn verklegra framkvæmda rafveitunnar, svo og að sjá -um daglegan rekstur bæjarkerfisins. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjóri. Umsóknarfrestur er til 10. febr. n.k. RAFVE/TA AKUREYRAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.