Morgunblaðið - 21.02.1975, Page 8

Morgunblaðið - 21.02.1975, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1975 Iðnaðarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu iðnaðar- og skrifstofuhús- næði, allt að 600 ferm. Æskilegt jarðhæð. Tilboð, er greini stærð og verð fyrir ferm. sendist Mbl. fyrir 25. febrúar merkt: Húsnæði 8572. 83000-83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 eh. TIL SÖLU í Reykjavík í Kópavogi Við Sogaveg Sem ný 3ja herb. íbúð i þrtbýlis- húsi. fbúðin er öll hin vand- aðasta. Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. íbúð um 117 ferm. i háhýsi. 3 svefnherb. rúmgóð stofa, baðherb. og eld- hús með borðkrók. Harðviðar- innréttingar. Við Eskihlið Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Við Bólstaðahlið Vönduð 5 herb. ibúð um 130 ferm. á 4. hæð i blokk. Gott útsýni. Við Hofteig Vönduð 3ja herb. ibúð á jarð- hæð um 90 ferm. samþykkt. Sér inngangur og sér hiti. Við Barmahlið Vönduð 3ja herb. ibúð á jarð- hæð um 90 ferm. Samþykkt, sér inngangur og sér hiti. Við Rauðarárstig Vönduð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér hiti. Við Sörlaskjól Vönduð 2ja herb. ibúð i kjallara um 70 ferm. Ný miðstöðvarlögn, ný raflögn, tvöfalt gler, eldhús með borðkrók, sér inngangur, sér hiti. Við Marargötu Vönduð 3ja herb. ibúð um 90 ferm. á jarðhæð. Samþykkt. Sér inngangur. sér hiti. Við Bræðraborgarstig Vönduð 3ja herb. ibúð á hæð. Sér rafmagn og sér hiti. Hag- stætt verð. Við Framnesveg Nýstandsett hæð og ris með sér inngangi. Á hæðinm 3 herþ., eldhús, i risi 2 herb. og baðherb. Lagt fyrir þvottavél. Hagstætt verð. Við Grundarstig Vönduð 4ra herb. ibúð um 120 ferm. á 2. hæð. Hagstætt verð. Skipti á ibúð með bilskúr æski- leg. Við Laugateig Vönduð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Sér inngangur. Við Miðtún Góð 2ja herb. ibúð i kjallara. Sér inngangur og sér hiti. Við Traðarkotssund Til sölu um 40—50 ferm. verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði á jarðhæð 18% af eignarlóð. Sér hiti og sér inngangur. Við Nýlendugötu Góð 3ja — 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Hagstætt verð. Við Nesveg Góð 2ja herb. risibúð um 60 ferm. Falleg ibúð. í Vesturbænum Sem nýtt einbýlishús um 160 ferm. ástamt 40 ferm. bílskúr. Allt vandað og fullfrágengið. Við Víghólastig Vönduð ibúð á tveimur hæðum um 160 ferm. Á efri hæð 4 svefnherb. ásamt sjónvarpsherb. og baðherb. Á 1. hæð rúmgóðar stofur, hol, lítið herb., stórt eldhús með borðkrók, ásamt þvottahúsi innaf eldhúsi. Gesta- snyrting Laus eftir samkomu- lagi. Bílskúrsréttur. Við Vallartröð Vönduð íbúð á tveimur hæðum, ásamt 37 ferm. bílskúr. Sér inngangur og sér hiti. Við Kársnesbraut Góð 3ja herb. risibúð, samþykkt. Stofa, 3 svefnherb. ásamt baði. Falleg ibúð, hagstætt verð. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð. í Hafnarfirði Við Miðvang Sem nýtt raðhús á tveimur hæð- um, ásamt 50 ferm. bilskúr. Laust eftir samkomulagi. Við Öldutún Sem ný 5 herb. 140 ferm. ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi með sér inngangi og sér hita ásamt inn- byggðum bilskúr. Við Laufvang Sem ný 5 herb. íbúð á 1. hæð um 1 1 7 ferm. Við Suðurgötu Sem ný 3ja herb. ibúð á 2. hæð 70—80 ferm. i blokk. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Við Strandgötu Góð 130 ferm. risibúð, 3 svefn- herb., tvær saml. stofur, eldhús og bað. Við Selvogsgötu Góð 2ja herb. íbúé i kjallara. Sér inngangur, sér hiti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Við Flókagötu Nýstandsett 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á 2. hæð i tvibýlis- húsi. Hagstætt verð. Laus. Við Fögrukinn Góð 3ja herb. risibúð í tvibýlis- húsi. r A Stokkseyri Sem nýtt einbýlishús um 132 ferm. á eínni hæð. Verð 4,5 millj. Útb. 2,6 millj. skiptanleg. Upplýsingar i síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. ífíl FASTEIGNAÚRVALIÐ C||\/|| 07nnn Silfurtagii Sölustjóii tJIIVII OJUVJw AuðunnHermannsson ft \it %K\i K%Ktit\K%^\ff ff %K\\K\^\^sit^ & & A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Hraunbær stórglæsileg endaíbúð á 2. hæð, sem er 100 fm og skiptist í: 3 svefnherb, og stofu. Sameign bílastæði og leiksvæði fullfrágengin. Vönduð og falleg eign. E|gnf mark Sölumenn Kristjón Knútsson Lúðvik Halldórsson aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 V V V V w V V V fA ¥ V V V V V V V V V V V Til sölu: Þutla gla‘silega tvíbýlishús, sem stendur við Holtagerði 2, Kópavogi, selst f fokheldu ástandi. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið til afhendingar snemma í vor. Grunnflötur hvorrar ha*ðar er 130 fm, auk 65 fm rýmis í kjallara fyrir hvora íbúð. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI, GEGNT GAMLA BÍÓI, SÍMI 12180. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu í Hlíðarhverfi 3ja herb. stór og góð kjallaraíbúð við Drápuhlíð, nýlega máluð og veggfóðruð. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ á 3. hæð. um 75 ferm. glæsileg íbúð. Harðviður, teppi, góð sameign. Verð 4,2 millj. útb. kr. 3 millj. A 2. hæð 86 ferm. Mjög góð íbúð, teppi, harðviður, teppalagður stigagangur, útsýni. 4ra herb. íbúðir við Háaleitisbraut á 3. hæð 117 ferm. mjög góð Útsýni. Bílskúrsréttur. Kóngsbakka á 3. hæð um 108 ferm. Sér þvottahús. Góð lán. Garðahreppur 90 ferm. hæð i tvíbýlishúsi. Góð innrétting. Trjágarður. Verð kr. 4 millj. útb. kr. 2,8 millj. Hafnarfjörður Timburhús á góðum stað. Húsið er hæð og ris með 4ra — 5 herb. íbúð og kjallari með eins herb. íbúð. Bílskúr, trjágarður. Útb. aðeins kr. 3,5 millj. Ennfremur Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfaskeið. Bílskúrsréttur. Útsýni. Sérhæðir óskast í Kleppsholti um 1 30—1 50 ferm. í Hlíðarhverfi um 140—160ferm. í Vesturborginni um 1 20— 1 60 ferm. Á Seltjarnarnesi 130— 1 60 ferm. Traustir kaupendur mikil útborgun. Ný söluskrá heim- send. ALMENNA FASIEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 í! 26200 Við Grenimel 200 ferm. hæð og 1 30 fm. ris. Við Hraunbæ 115 ferm. 3. hæð. Við Hraunbæ 1 1 5 ferm. 2. hæð. Við Rauðarárstig 115 ferm. 3. hæð. Við Háaleitisbraut 117 ferm. 3. hæð. Við Æsufell 104 ferm. 4. hæð. Við Snorrabraut 98 ferm. 1. hæð. Við Háaleitisbraut 117 ferm. 1. hæð. Við Hraunbæ 1 30 ferm. 3. hæð. Við Kvisthaga 118 ferm. Jarð- hæð. Við Leifsgötu 60 ferm. 3. hæð. Einbýlishús. Við Lindarflöt 154 ferm. býlishús mjög glæsilegt. Raðhús. Við Hrísateig 198 ferm. Við Völvufell 1 30 ferm. Við Sólheima 3 herb. ibúð hæð. FMGNASALAN morgukblabshCsinu M\lilIT\l\(iSSkHIFSTOFA (.uðmundur l’éturssun Am-I Einarssun hæslaréttarlönnuMin Ein-t á 3. Til sölu í smíðum nokkur raðhús og einbýlishús i smíðum, fokheld og lengra kom- in í Reykjavik, Mosfellsveit og Hveragerði. 2ja herb. við Bergstaða stræti á 1. hæð (timburhús). 3ja herb. ibúð við Efstahjalla i Kópavogi á 1. hæð. 3ja herb. við Jörfabakka á 2. hæð. 3ja herb. við Asbraut i góðu standi. 3ja herb. ibúð við Vesturberg um 80 fm. Vönduð ibúð. 4ra herb. ibúð við Dunhaga ásamt bilskúr. Einbýlishús við Austurgerði. Húsið er 4 svefnherbergi, eldhús og bað, að neðri hæð þvottahús, geymsla og bilskúr. 4ra herb.íbúðir 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Fálkagötu 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Álfaskeið endaibúð. 5 herb. íbúðir 5 herb. ibúð við Berþóru- götu um 1 30 fm. (steinhús). 5 herb. ibúð við Austurgerði um 142 ferm. sérhæð. í smtðum 4ra—5 herb. íbúð ásamt 1 herb. i kjallara i skitum fyrir 3ja berb. ibúð í Reykjavík. (Ekki Breiðholti) í smiðum Einbýlishús við Akurholt i Mosfellssveit. Selst með gleri og útihurðum. Raðhús í Hafnarfirði. Hæð og ris við Framnes- veg. Einstaklingsíbúð við Hraunbæ. Einbýlishús Einbýlishús við Lyngbrekku. geta verið tvær ibúðir. Einbýlishús við Selbrekku með innbyggðum bilskúr. í skiptum fyrir sérhæð i Reykja- vik með bilskúr. Einbýlishús í Silfurtúni um 1 60 fm. ásamt bilskúr. Höfum kaupendur að öll- um stærðum íbúða i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði. Einnig að stóru og glæsilegu ein- býlishúsi eða raðhúsi í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.