Morgunblaðið - 21.02.1975, Síða 9

Morgunblaðið - 21.02.1975, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1975 9 ÁLFASKEIÐ í Hafnarfirði. 2ja herbergja íbúð á jarðhæð um 63 ferm. íbúðin lítur mjög vel út. Samþykkt ibúð. VESTURBERG 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Ný og falleg ibúð. Lagt fyrir þvottavél i baðherbergi. DVERGABAKKI 6 herbergja ibúð á 3. hæð um 130 ferm. íbúðin er í góðu standi. Tveir innbyggðir bilskúr- ar fylgja. LAUFVANGUR i Hafnarfirði 2ja herbergja íbúð á 3. hæð um 7 5 ferm. Sér þvotta- herbergi inn af eldhúsi. Suður- svalir. Falleg nýtizku ibúð. TÓMASARHAGI 3ja herbergja ibúð í kjallara sem er frekar litið niðurgrafin. Sér inngangur. Sér hiti. JÖRFABAKKI 4ra herb. ibúð á 3. hæð (enda- ibúð) Sér þvottahús á hæðinni. (búðarherbergi i kjallara fylgir. SAFAMÝRI 4ra herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) um 108 ferm. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld- hús með borðkrók og baðher- bergi. Sér hiti. Verð 5.5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Falleg íbúð með viðarinnréttingum og góðum skápum. EINBÝLISHÚS við Kársnesbraut. Húsið er um 94 ferm. að grunnfleti og er tvílyft. Á efri hæð er 4ra herb. ibúð en á neðri hæð 4 herbergi. Lagnir fyrir eldhús á neðri hæð. Bilskúr fylgir. Eignin er i góðu standi. BARMAHLÍÐ 4ra herb. ibúð á efri hæð í tvílyftu húsi um 1 18 ferm. 2 samliggjandi stofur með nýjum teppum, svalir, 2 svefnherbergi bæði með skápum, eldhús með stórum borðkrók, baðherbergi endurnýjað og skáli. í kjallara fylgir um 20 ferm. stofa auk geymslna og þvottahúss. Verð: 6,2 millj. BARÓNSSTÍGUR 4ra herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi sem er 3 hæðir og kjallari. Stærð um 100 ferm. Laus strax. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 26600 Álfaskeið, Hfj. 3ja herb. íbúðir i blokkum. Útb. frá 3.0 millj. Ásgarður 5—6 herb. ibúð á tveimur hæð- um i raðhús (tvibýlishús), 4 svefnherb. Bilskúrsréttur. Byggðarholt, Mosfellssveit. Raðhús um 1 55 fm. með inn- byggðum bilskúr. Húsið er rúm- lega tilbúið undir tréverk, með bráðabirgða innréttingum. Púss- að utan. Verð 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. Æskileg skipt á ódýrari eign, t.d. i Kópavogi. Efstasund 2ja herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi. Litil ibúð með sameigin- legu baðherbergi með annarri litilli ibúð. Útb. aðeins um 1.250 þús. Flókagata, Hfj. 4ra herb. efri hæð i 14 ára tvibýlishúsi. Sér inng. Nýstand- sett ibúð. Getur losnað fljótlega. Verð: 5.0 millj. Útb.: 2.5 millj. Granaskjól 4ra herb. 100 fm. ibúð á jarð- hæð i 10 ára gömlu tvibýlishúsi (steinhús). Sér inng. Verð: 5.3 millj. Útb.: 3.5 millj. Hamrahlíð 3ja herb. kjallaraibúð i þríbýlis- húsi. Góð ibúð. Sér hitit, sér inng. Verð: 4.1 millj. Kelduhvammur, Hfj. 5—6 herb. 129 fm. ibúðarhæð (miðhæð) í 9 ára gömlu þribýlis- húsi. Sér hiti, sér inng. Bílskúrs- réttur. Góð ibúð. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.5 millj. Laufvangur, Hfj. 4ra—5 herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð i 3ja hæða blokk. Þvotta- herb. og búr i ibúðinni. Næstum fullgerð ibúð. Verð: 6.3 millj. Lynghagi 5 herb. 130—140 fm. efri hæð í fjörbýlishúsi. Sér hiti. Stór bil- skúr. Verð: 8.5 millj. Útb.: 5.0 millj. Vesturberg 3ja herb. ibúð á 3. hæð í blokk. Sam. þvottaherb. á hæðinni. Næstum fullgerð íbúð. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. Æsufell 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Fullgerð ibúð og sameign. Verð: 5.1 millj. Útb.: 3.5 millj. Munið söluskrána. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vaidi) sími 26600 Húsnæði til leigu 100 ferm. 1. hæð, rétt við Helmmtorg, til leigu. Mjög hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. hj'á Tíðni h.f. Einholti 2, sími 23220. Verzlun til sölu Til sölu verzlun við Laugaveg. Lúðvik Gizurarson, hæstaréttarlögmaður Bankastræti 6, simi 28440. Heima 17677. TIL SÖLU VERZLUNAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL SÖLU í MIÐBORGINNI. UPPLÝSINGAR AÐEINS Á SKRIF- STOFUNNI. ÍDAG 21. febrúar 1975 á \vja fasleignasalan Langavegi 12 25ára starfsafmæli * í tilefni þessara tima- móta vill Nýja fasteigna- salan þakka öllum þeim fjölda viðskiptavina, sem nú skipta þúsundum, kærlega fyrir viðskiptin á þessu 25 ára timabili. Það er ósk Nýju fast- eignasölunnar að þeir fasteignaeigendur, sem þurfa að selja eignir sin- ar, reyni viðskiptin hjá okkur. Sérstaklega viljum við taka fram að við erum nú með fjölda kaupenda að húsum og ibúðum af flestum stærðum i borg- inni, sumir þeirra bjóða háar útborganir. Nýja fasteimasalan Laugaveg 12QéSZSQ3! Magnús Þórarinsson, framkvæmdastjóri, Logi Guðbrandsson, hæstaréttarlögmaður. Vesturberg 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð um 60 ferm. Vandaðar inn- réttingar teppalagt. Útb. 2,4—2,5 sem má skiptast Fossvogur 2ja herb. ibúð á 1. hæð i einkasölu, 60 ferm. harð- viðarinnréttingar. Álfheimar 4ra—5 herb. endaibúð á 1. hæð um 1 1 7 ferm. tvennar sval- ir Bilskúrsréttur verð 5,5 útb. 3,7 millj. 4ra—5 herb. Vönduð ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka, sér þvottahús á hæðinni. fbúðin er með harð- viðarinnréttingum, teppalögð. Útb. 3,5 millj. Sem má skiptast. Einbýlishús Nýlegt 5 herb. við Lækjarfit i Garðahreppi um 130 ferm. Bil- skúr, svo og bilskúrsplata undir annan bilskúr. 4 svefnherb. ein stofa o.fl. mjög vandaðar innrétt- ingar. Teppalagt. Verð 11,5 millj. útb. 7 millj. 250 þús. sem má skiptast. AUSTURSTRATI 10 A 5 HA.Ð Símar 24850 og 21970 Heimasími 37272 Sérhæð við Nýbýlaveg 5 herbergja sérhaeð (jarðhæð) með bilskúr. Útb. 4,3 milljónir. Hæð við Gnoðarvog 100 ferm. efsta hæð i fjórbýlis- húsi. (búðin er m.a. 2 saml. stofur, 2 herbergi o.fl. Sér hita- lögn. Glæsilegt útsýni. Útb. 4,0 millj. í Seljahverfi 160 fm fokheld ibúð á tveimur hæðum. Gler fylgir óísett. Mið- stöðvarlögn komin. Verð 5,3—5,5 milljónir. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Raðhús i Seljahverfi 140 fm raðhús með bilskýli, sem afhendist fokhelt i júní n.k. Teikn. og allar uppl. á skrifstof- unni. Við Laugarnesveg 3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Álfaskeið 3ja herbergja vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Sléttahraun, Hf. 2ja herbergja vönduð endaibúð á 2. hæð. Bilskúrsréttur. Suður- svalir. Útb. 2,5 milljónir. í Norðurbæ, Hafnarfirði 2ja herbergja vönduð ibúð á 8. hæð. Útb. 2,3 — 2,5 milljónir. Við Þverbrekku 2ja herbergja góð íbúð á 8. hæð. Útb. 2,5 milljónir. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 5. hæð. Útb. 2,5 millj. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herbergja íbúð i Vesturborginni. Góð útb. i boði. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja sérhæðum í Austur-og Vesturborginni. Útb. 5—7 millj. EicMmif>L.mn VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Söhistjóri: Sverrír Kristinsson jk IWoröJjnbiöíiilí -MnBRCFBlDRR I mRRHnÐ VDRR EIGIMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Einbýlishús Við Grænukinn á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, 2 herb. eld- hús og bað. í risi eru 2 herbergi og góðar geymslur. f kjallara er eitt herb. eldhús w.c. og rúmgott geymslupláss. Stór bilskúr fylgir. Sala eða skifti á góðri 3—4 herbergja íbúð i Reykjavik. 5 herbergja Enda-ibúð i nýlegu háhýsi við Þverbrekku. Góðar innréttingar. Möguleiki á 4 svefnherbergjum. Glæsilegt útsýni. 4ra herbergja 120 ferm. jarðhæð við Hlíðar- veg. Ibúðin í góðu standi, sér inngangur, sér hitaveita. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í Vesturborginni. (búðin er um 1 15 ferm. öll ný- lega endurnýjuð. 3—4 herbergja Vönduð nýleg ibúð við Kóngs- bakka. fbúðin skiftist i 2 sam- liggjandi stofur og 2 svefnher- bergi. Stærð um 95 ferm. 3ja herbergja Ibúð i steinhúsi við Njálsgötu. ásamt stóru geymslurisi og einu herbergi innréttuðu þar. 2ja herbergja (búð á III. efstu hæð í steinhúsi við Þórsgötu. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hafnarfjörður Til sölu ma. Kelduhvammur 5 — 6 herb falleg ibúð um 1 30 ferm. á miðhæð í þribýlishúsi. Reykjavikurvegur 6 herb. gott timburhús, með steyptu kjallaralofti. 5 herb. ibúð á aðalhæð og i risi, eitt herb. og eldhús i kjallara. Bilgeymsla fylg- ir. Miðvangur 2ja og 3ja herb. sem nýjar ibúðir i Háhýsi í Norðurbænum á 6. og 8. hæð. Álfaskeið — Sléttahraun 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i fjölbýlishúsum. Árni Gonnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, simi 50764 Atvinnuhúsnæði Til sölu í miðbænum, hæð ca. 240 fm, óinn- réttuð. Húsnæðið er tilvalið undir atvinnurekst- ur, svo sem tannlæknastofur, verkfræðistofur, teiknistofur eða almennt skrifstofuhúsnæði. Sameign er nýfrágengin. Hagstætt verð, ef samið er strax. Ólafur Ragnarsson hrl., lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, Reykjavik. Breiðholt — Árbæjahverfi! Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Breiðholti I og III og Árbæjarhverfi. Ennfremur að íbúðum í smíðum á þessu svæði. Höfum kaupendur með góða útborgun að 90—1 00 fm íbúðum í austur og vesturbæ. SKIPA & FASTEIGNA- MARKADURINN Adalstrsli 9 Midbsjarmarkadinum simi 17215 heimasimi 82457

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.