Morgunblaðið - 21.02.1975, Side 15
ÚTVARP
L4UG4RD4GUR
1. man
16.30 Íþrótlir
Knattspyrnukcnnsla
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
18.30 Lína Langsokkur
Sænsk framhaldsmynd, byggð
á barnasögu eftir Astrid
Lindgren.
9. þáttur.
Þýðandi Kristln Mántylá.
Aður á dagskrá haustið 1972.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson
og Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Elsku pabbi
Brcskur gamanmyndaflokkur.
Enginn cr ómissandi
Dóra Hafsteinsdóttir þýðir.
20.55 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og list-
ir á Ifðandi stund, gerð á Akur-
eyri.
Umsjónarmaður Aðalsteinn
Ingólfsson.
21.40 Hinn brákaði reyr
(The Raging Moon)
Bresk bíómynd, byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Peter
Marshall.
Leikstjóri Bryan Forbes.
Aðaihlutverk Maleolm
McDowell, Nanette Newman,
Georgia Brown og Bernard Lee.
Bruce er ungur og Itfsglaður
maður, sem verður fyrir því
óláni að lamast. Hann er talinn
óheknandi. og er honum þvl
komið fyrir á hæli fyrir fóik,
scm svipað er ástatt fyrir. Hann
lítur í fyrstu með kvíða og von-
leysi til framtíðarinnar, en á
hælinu kynnist hann stúlku,
sem á við sama vandamál að
stríða.
Mynd þessi var sýnd I Háskóla-
bíói fvrir nokkrum árum, og er
þýðingin gerð á vegum kvik-
myndahússins.
23.30 Dagskrárlok
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975
21.55 Töframaðurinn
Bandarískur sakamálamynda-
flokkur
Mikið skal til mikils vinna
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok
Bránda tomten — leikrit Strindbergs verður sýnt á sunnudag.
SUNNUD4GUR
23. febrúar
18.00 Stundinokkar
í Stundinni að þessu sinni er
mynd um Önnu litlu og Lang-
legg, frænda hennar. Söngfugl-
arnir syngja og tvær nýjar per-
sónur koma til sögunnar. Þær
heita Mússa og Hrossi.
Þá sjáum við spurningaþátt, og
á eftir honum fer annar þáttur
leikritsins um Karl Blómkvist,
leynilögreglumeistara.
Umsjónarmenn Sigrfður Mar-
grét Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar
20.30 Það eru komnir gestir
Trausti Ólafsson tekur á móti
leikkonunum Aróru Halldórs-
dóttur, Emilíu Jónasdóttur og
Nlnu Sveinsdóttur og spjallar
við þær um leikferil þeirra.
21.00 Brunarústirnar
Leikrit eftir sænska skáldið
August Strindberg.
Leikst jóri Hákan Ersgárd.
Aðalhlutverk Erland Joseph-
son, Jan-Erik Lindquist, Ulla
Blomstrand og Arthur Fischer.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Leikurinn gerist I Stokkhólmi
seint á 19. öld. Miðaldra maður,
sem áratugum saman hefur bú-
ið I vesturheimi, kemur heim
og fréttir þá, að æskuheímili
hans hafi brunnið til ösku nótt-
ina áður.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.25 Að kvöldi dags
Sr. Guðjón Guðjónsson, æsku-
lýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar,
flytur hugvekju.
22.35 Dagskrárlok
/HhNUD4GUR
24. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og aug-
lýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd.
21. þáttur. Skipbrotsmaðurinn
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Efni 20. þáttar:
Gulusóttin breiðist út I Liver-
pool. Albert Frazer vill leysa
frá skjóðunni og játa sekt sína,
en James er á öndverðri skoð-
un. A skipinu, sem Baines
stjórnar, kemur veikin líka
upp, og þvi er snúið til hafnar,
þar sem það er sett I sóttkvf.
Frazer eldri og Daniel Fogerty
eru settir til að rannsaka upp-
tök farsóttarinnar og sannleik-
urinn verður ekki falinn til
lengdar. Skömmu slðar liggja
leiðir James og Anne saman að
nýju, og þau sættast að fullu.
21.25 Iþróttir
M.a. fréttir frá Iþróttaviðburð-
um helgarinnar.
Umsjónarmaður Ömar
Ragnarsson.
22.00 Hljóðir kveinstafir
Bresk heimildamynd um
kvennasamtök þar I landi og
heimili, sem þau hafa komið á
fót til hjálpar konum, er af
einhverjum ástæðum vilja eða
þurfa að segja skilið við fjöl-
skyldu slna.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDbGUR
25. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Helen, nútfmakona
(Helen, a VVoman of Today)
Ný, brezk framhaldsmynd I 13
þáttum.
Aðalhlutverk Alison Fiske og
Martin Shaw.
1. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Aðalpersónan, Helen Tulley, er
húsmóðir um þrftugt. Hún hef-
ur hætt f námi, til að sinna
heimilisstörfunum, en maður
hennar hefur góða atvinnu, og
þau eru vel efnum búin.
En hjónaband Helenar stendur
ekki eins föstum fótum og hún
hafði haldið, og hún ákveður að
fara sfnar eigin leiðir.
21.25 Ur sögu jassins
Þáttur úr dönskum mynda-
flokki um þróun jasstónlistar.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.00 Heimshorn
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður
22.30 Dagskrárlok.
Þad eru komnir gestir.
A1IÐMIKUDKGUR
26. febrúar
18.00 BjörninnJógi
Bandarfsk teiknim.vnd.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
18.20 Fflahirðirinn
Bresk framhaldsmynd.
Síðustu tígrisdýraveiðarnar
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.45 Köngulló, köngulló, vísaðu
mér á berjamó
Bresk fræðslumynd um köngul-
lær og lifnaðarhætti þeirra.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
Þulur Ellert Sigurbjörnsson.
Áður á dagskrá 22. september
1974.
19.30 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Landsbyggðin
Flokkur umræðuþátta um mál-
efni landshlutanna.
6. þáttur. Reykjanes
Þátttakendur:
Axel Jónsson, Kópavogi, Ei-
rfkur Alexandersson, Grinda-
vfk, Jóhann Einvarðsson,
Keflavfk, Kristinn Ö. Guð-
mundsson, Hafnarfirði, Salómc
Þorkelsdóttir, Mosfellssveit,
Sigurgeir Sigurðsson,
Seltjarnarnesi, og Magnús
Bjarnfreðsson, sem stýrir um-
ræðunum.
21.25 Veiðigleði
(The Macomber Affair)
Bandarfsk bfómynd frá árinu
1947, byggð á sögu eftir Nóbcls-
skáldið Ernest Hemingway.
Leikstjóri Zoltan Korda.
Aðalhlutvcrk Gregory Peck,
Joan Bcnnctt og Robert
Preston.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Myndin gerist á Ijónaveiðum í
Afrfku, en þangað hefur auð-
kýfingurinn Francis Macomber
farið með konu sfna, til þess að
sýna henni og sanna, að hann sé
ekki sú raggeit, sem hún vill
vera láta.
22.45 Dagskrárlok.
FÖSTUDÞGUR
28. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Lifandi veröld
Breskur fræðslum.vndaflokkur
um samhengið f rfki náttúr-
unnar.
Sjötti og sfðasti þáttur.
Lffið á vötnunum.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.05 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur
Umsjónarmaður Eiður Guðna-
son.