Morgunblaðið - 21.02.1975, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.02.1975, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Reyndu að koma þér vel hjá þeim sem gela hjálpað þér. Stefndu að þvf marki sem þú hefur setl þér. Leitaðu ráóa. Nautið 20. apríl — 20. maí Kjörinn dagur til að hæta samhand þitt við þá sem geta orðið þðr að liði. Láttu maka þinn eða fúlaga vita að þú hugsar um þá. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Varaðu þig á þvf að láta skapið hlaupa með þig í gönur. IJmfram allt skaltu reyna að standa þig vel f starfi. Ilugaðu að fjármáfunum. Krabbinn 21. júnf—22. júlí Ástandið getur hatnað. Leitaðu nýrra ta‘kifæra. Kvöldið getur orðið róman- tfskt. Ljónið 23. jiílf- 22. ágúst Láttu það ekki á þig fá þútt leti sa*ki að þér í dag. Ilvort sem þér Ifkar hetur eða verr þarfnastu hvfldar þútl það komi niður á þvf sem þú þarft að gera. fgJSf Mærin W3il 23. ágúst — 22. sept. Þér opnast nýr heimur í dag en gleymdu ekki þvf sem þú verður að fá áorkað. Bættu samhandið við kunningja f kvöld. Varaðu þig á heimilistækjum og borðaðu Iftið af grænmeti f dag. I Vogin WUTTÁ 23. sept. 22. okt. Þú færð viðurkenningu sem þú hefur lengi beðið eftir. Ilafðu hemil á löngun þinni til að taka áhættu. Leitaðu að ein- hverjum á bak við tjöldin sem getur hjálpað þér að svala metnaði þfnum. (jrúðavon þfn eykst. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Forðastu að taka áhættu. Lánaðu engum peninga. Taktu engar fljútfa*rnislegar ákvarðanir. Kyddu ekki of miklum peningum. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Sýndu alla þá lagni sem þú hefur til að bera f umgengni þinni við þfna nánustu f dag. Settu þér ný markmið. Steingeit 22. des. — 1 Greiddu úr öllum persónulegum vanda- málum og stefndu úhikað að þvf marki sem þú hefur sett þér. Ilugleiddu alla valkosti og veldu þann sem getur orðið þér að mestu liði. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Og mikil hreinskilni getur stofnað mögu- leikum þfnum f hættu og taktu þvf enga áhættu. Dagurinn getur orðið þér að liði ' en þú verður að halda vel á spilunum. Mundu að þútt þú eigir við erfiðleika að glfma verðurðu að brosa f öllu mútlæti. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Frábær dagur til að verða mikið ágengt. Kannaðu hug þinn og þú getur komizt að raun um að þér getur dottið eitthvað nýtt í hug og þar með bætir þú framtíðar- möguleika þfna. Ff þú heldur vel á spilunum færðu hrús frá fólki f kringum þi*. TIINIfxll vrum r*tt / þrssu ad fmra yfir rm<f/t viianrr f Matarmm á LombmJc-tyjy pf fljúfti/n bróu yf/r Súmhmva, Ftórei Of T/'tnor... X-9 HEya&u þu ERT EkKI LÁRUS3ÓNS- - EG ER DAGUR BLomstur - Bers-lArus 'A HEIMA i" NÆSTA r - I SMAFÚLK 5T0P 60UNCIN6.5IR! ICANTHELPV0U!! AHÍLAMD^ ÝVSí ATLASTl / qMm? «SSl CALUN6V J \ ME'SllTjj Herra, ég held, að einhverjir þjófar hafi stolið öllum hús- gögnunum ykkar. ÉG VEIT, AÐ ÞEIR HAFA GERT ÞAÐ, MAGGA! HJALPAÐU MÉR NIÐUR AF VATNSDÝNUNNI!! HÆTTU AÐ HOPPA OG SKOPPA, HERRA! ÉG GET EKKI HJALPAÐ ÞER!! Aaah! Loksins! — HÆTTU AÐ KALLA MIG „HERRA"!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.