Morgunblaðið - 21.02.1975, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. FEBRUAR 1975
Geir sneri taflinu við þegar
halla tók á FH-ingana
Geir Halisteinsson var ekki
margar mínútur inná f leik FH og
Hauka í 1. deildar keppni tslands-
mótsins í handknattleik f fyrra-
kvöld. Eigi að sfður skipti það
sköpum í þessum leik að hann
blandaði sér f málin. Eftir að FH-
ingar höfðu náð yfirburðastöðu f
hálfleik voru þeir að missa allt
niður f seinni hálfleiknum og
höfðu ekki skorað mark f 13 mfn-
útur á meðan Haukar skoruðu
fjögur. Það var þá sem Geir
snaraðist úr æfingabúningnum
og fór inná. Tókst honum að róa
sína menn, koma spili FH-liðsins
betur f gang og skora mikilvægt
mark. Þar með var tónninn gef-
inn. FH-liðið fór aftur að taka við
'sér, og þctta var Geir nóg. Hann
fór útaf og hlandaði sér ekki
meira í viðureignina.
Þetta var annars hálf slakur
ieikur af hálfu beggja liðanna,
sérstaklega þó Hauka, sem virtust
fá svör ciga við þvf herbragði
FH-inga að taka Hörð Sigmarsson
úr umferð, en hann hafði „yfir-
Bikarkeppni
1 KVÖLD veróa leiknir fyrstu leikirnir í
Bikarkeppni Körfuknattieikssambands Is-
lands. Þá fara fram þrír leikir, og hefst
keppnin i íþróttahúsinu í Njarðvík kl. 19.
Fyrsti leikurinn er milli UMFG og IBK.
UMFG er neóst í 2. deiid, en IBK er ofarlega
\ sínum riðli i 3. deild. — Næsti leikur er
milli UMFN og UBK.
Sióasti leikurinn er milli Snæfells og Ár-
manns. Hér eigast tvö 1. dcildar lió vió, en
þau léku einmitt saman í deildinni um s.l.
helgi. Þá sigraói Ármann meó 90 stigum
gegn 80, eftir aó Snæfell hafói leitt allan
fyrri hálfleikinn.
frakka" á sér allan leikinn. Þá
hafði það greinilega ekki Iftið að
segja fyrir Haukana að Viðar
Símonarson stjórnaði þeim ekki,
— hann lék heldur ekki með FH.
Virtist liðsstjórnin í hálfgerðum
molum hjá Haukum í leiknum, og
kom meira að segja fyrir að það
gleymdist að skipta inná —
Haukarnir voru einum færri, þótt
enginn hefði verið rekinn útaf.
1 fyrri hálfleik lék hvorugt liðið
vörn. Stórskotahríð var á báða
bóga með sínu betri árangri hjá
FH, þar sem þeir Ólafur Einars-
son og Þórarinn Kagnarsson
fengu að leika lausum hala. Mark-
varzlan hjá landsliðsmarkverðin-
um f Ilaukamarkinu, Gunnari
Einarssyni, var líka engin. Hann
varði aðeins tvö skot allan hálf-
leikinn. f seinni hálfleiknum
tefldu Haukarnir varamarkverði
sfnum, Ölafi Torfasyni, fram og
varði hann snöggtum betur.
Þegar FH-ingar höfðu náð 5
marka forskoti f hálflcik, áttu
flestir von á þvf að þeir myndu
láta kné fylgja kviði og vinna
þennan leik með miklum marka-
mun. En f seinni hálfleiknum
snerist dæmið við. Haukarnir
náðu upp baráttu f vörninni hjá
sér og stöðvuðu hættulegustu
leikmenn FH f tfma, jafnframt
þvf sem beðið var betri tækifæra í
sóknarleiknum og smugurnar
notaðar. Þegar munurinn fór svo
að minnka jókst fátið á FH-liðinu
og virtist svo sem sagan úr fyrri
leik liðanna, þegar FH missti nið-
ur unninn leik, kynni að endur-
taka sig. Er ekki ólfklegt að svo
hefði farið hefði Geir Hallsteins-
son ekki blandað sér f málið.
Hann beitti sér annars lftið f
leiknum — forðaðist návfgi, en
kom leiknum aftur í gang fyrir
FH.
1 FH-liðinu áttu þeir bræður
Ólafur og Gunnar Einarssynir
langbeztan leik ásamt Þórarni
Ragnarssyni, sem senniiega var
beztur FH-inga f leiknum. Hanrr
var atkvæðamikill f sókninni og
skilaði mjög vel þvf hlutverki
sínu að hafa hemil á Herði Sig
marssyni þegar FH-ingar voru I
vörn.
Stefán Jónsson bar af félögum
sfnum f Haukaliðinu. Barðisi
allan tfmann og er sennilega orð
inn einn bezti varnarleikmaður
inn f íslenzkum handknattleik
Þess vegna á hann fullt erindi inr
f fslenzka landsliðið, sem er oi
fátækt af mönnum sem kunns
verulega vel að leika vörn, og ero
ekkert að draga af sér í leikjun-
um, heldur gefa sig alla.
Þórarinn Ragnarsson, bezti maður FH-liðsins f leiknum, snýr þarna
á Ólaf Torfason, Haukamarkvörð og skorar.
Fallið blasir við ÍR-ingum
eftir 16—19 tap gegn Gróttu
UBK lagði FH aftur
1 annað skiptið á fáum dögum
sigraði Breiðabilk FH í 1. deild-
inni f kvennahandknattleik. 1
fyrra skiptið var leikið í Asgarði í
Garðahreppi, heimavelli Breiðá-
bliks. Þá sigraði Breiðablik með
14 mörkum gegn 11 eftir að FH
hafði leitt lengi vel. Nú var leikið
í Firðinum á miðvikudagskvöldið
og aftur sigraði Breiðablik, nú
með 9 mörkum gegn 8.
FII náói góóri forystu f byrjun, komst f
þrjú mörk gegn engu áóur en Breióabliki
tókst aó svara fyrir sig. Þessari þriggja
marka forystu héit FH þar til ellefu mfn.
voru eftir af háifleiknum, en þá skoraói
Hrefna þriója mark Breióabliks, þannig aó
staóan var 5 gegn 3 FH í vil. Þaó sem eftir
lifói hálfleiksins komst FH ekki á blaó, en
Breióablik skoraói aftur á móti fjögur mörk,
og leiddi því í hálfleik, 7 gegn 5.
Þegar f upphafi sfóari hálfleiks bætti
Björg áttunda marki Breiðabliks vió. Tvö
þau næsfu skoraói svo FH, og bjuggust þá
flestir vió aó FH mundi taka forystuna f
leiknum aó nýju. Svo varó þó ekki því Kristfn
skoraói fallegt mark fyrir Breióablik. Loka-
oróió í leiknum átti svo Kristjana fyrir FH
þegar þrjár mfn. voru til leiksloka. Þaó sem
eftir var fengu bæói lióin fjölda tækifæra til
aó skora, en allt kom fyrir ekki, Breióablik
sigraði meó 9 mörkum gegn 8.
Eins og áóur hefir verið getið hér á sfóunni
hafa Breióabliksstúkurnar tekió undra-
veróum framförum í vetur. Margir töldu f
upphafi mótsins aó lióió úr Kópavogi yrói
Ifklegast til aó falla, en þá spá hafa Kópa-
vogsstúlkurnar aó engu gert. Þaó er þó alls
ekki þar meó sagt aó Breióablik hafi ein-
STAÐAN
Staóan í 1. deildar keppni lslandsmótsins í
handknattleik karla er nú þessi:
hverju stórliði á aó skipa. Þaó sem mest er
um vert er aó lióið er í stöóugri framför. 1
leiknum gegn FH báru af þær Margrét
Guómundsdóttir í markinu, Björg Gísla*
dóttirog Kristfn Jónsdóttir.
1 lió FH vantaói landsliósmarkvöróinn
Gyóu (Jlfarsdóttur, og munar um minna.
Ekki er gott aó segja hvernig farió hefói ef
hennar hefói notió vió. Svanhvft Magnús-
dóttir og Katrín Aradóttir komust einna best
frá leiknum af FH-stúlkunum. Annars er
lióió fremur jafnt og má mikils af þvf vænta
á næstu árum.
Leikinn dæmdu Georg Árnason og Geir
Thorsteinsson og voru heldur mistækir.
Mörkin. Breióablik: Kristfn og Hrefna
Snæhólm 3 hvor, Björg 2 og Arndfs Björns-
dóttir eitt.
FH: Svanhvft 4 (lv), Kristjana 3 <2v) og
Katrín Danivalsdóttir eitt.
Sigb. G.
Unglingaskíðamót
ANNAÐ unglingamót bikarkeppni Skíóafé-
lags Reykjavfkur veróur haldió sunnudaginn
23. febrúar og hefst kl. 13.00 vió Skíðaskál-
ann í Hveradölum. Nafnakall kl. 12.00 á sama
staó. Á sunnudag veróur keppt f flokki pilta
og stúlkna 10. ára og yngri og 11 og 12 ára
Þátttökugjöld eru kr. 200,00. Þátttökutil-
kynningar þurfa aó berast til Ellen Sighvats-
son sfmi 12371 fyrir kl. 18.00 f dag.
ÞAÐ má mikið vera, ef Grótta
hefur ekki kveðið upp dauðadóm-
inn yfir 1. deildar dvöl iR-inga, er
liðin mættust í Hafnarfirði f
fyrrakvöld. Seltjarnarnessliðið
sigraði, 19:16, og hefur því hlotið
6 stig í keppninni, helmingi fleiri
en ÍR-ingar. Getur því varla farið
öðru vísi en svo, að það verði
iR-ingar sem gisti 2. deild næsta
vetur — nokkuð sem enginn hefði
trúað áður en mótið hófst í haust,
en eins og spilamennskan var hjá
liðinu í fyrrakvöld á það ekki
annað betra skilið.
Eftir að hafa fylgzt með 1. og 2.
deildar keppninni í vetur er
óhætt að fullyrða, að í 2. deild séu
a.m.k. þrjú lið: KA, KR og
Þróttur sem eru til muna
betri sem lið en þau sem mætt-
ust f Hafnarfirði í fyrra-
kvöld í botnbaráttunni. Hand-
knattleikurinn sem þessi lið
sýndu var með afbrigðum slakur,
og á tíðum var ekki um það að
ræða að leikmenn gerðu tilraun
til að iðka þá iþrótt heldur var
miklu frekar um fjölleikahúsa-
brögð að ræða, sérstaklega undir
lok leiksins.
Mikill munur er annars á
Gróttuliðinu og ÍR-liðinu. ÍR-liðið
á að hafa yfir að ráða ágætum
einstaklingum, en erfiðlega hefur
gengið að mynda liðsheild í vetur,
og eitthvað meira en lítið hlýtur
að vera að, þegar þrir af sterkustu
leikmönnum liðsins, Agúst
Svavarsson, Vilhjálmur Sigur-
geirsson og Þórarinn Tyrfings-
son, eru settir út úr liðinu í svo
mikilvægum leik, sem var í fyrra-
kvöld, fyrir agabrot. Það hefði
örugglega ekki verið gert nema
um meiri háttar brot hefði verið
að ræða, en lýsir agaleysinu hjá
leikmönnum liðsins, að til sliks
sem þessa skuli þurfa að koma,
þegar félagið er að berjast fyrir
lífi sinu í deildinni. Gróttu-liðið
hefur hins vegar yfir tiltölulega
fáum góöum handknattleiks-
mönnum að ráða, en liðseiningin
virðist vera með ágætum, og lið-
inu tekst að ná því út sem í því
býr. Það gerði það a.m.k. i leikn-
um í fyrrakvöld, og sýndu leik-
mennirnir ágæta yfirvegun, þeg-
ar staða liðsins var orðin slæm.
ÍR-ingarnir gripu til þess ráðs
að taka Björn Pétursson, marka-
kóng Gróttu-liðsins, úr umferð.
Við það var mesti broddurinn far-
inn úr sóknarleik Gróttuliðsins,
en Halldór Kristjánsson kunni vel
að meta það frelsi sem honum
gafst við þessa ráðstöfun IR-
inganna og skoraði hann 8 mörk.
Vörn Gróttuliðsins lék svo betur
að þessu sinni en hún hefur gert í
mótinu til þessa, og hver einasti
leikmaður liðsins lagði sig allan
fram — staðráðnir í því að sigra í
þessum leik.
ÍR-ingum gekk bærilega í leikn-
um til að byrja með og hafði for-
ystuna stöðugt í fyrri hálfleikn-
um. 1 byrjun seinni hálfleiks var
svo ekki til yfirvegun hjá liðinu
— einmitt þegar mest á reyndi og
tókst Gróttu að skora fimm mörk í
röð. Sóknarleikur ÍR-inganna var
mjög tilþrifalítill i þessum leik —
helzt var það Guðjón Marteinsson
og Ásgeir Elíasson sem eitthvað
ógnuðu, en sá fyrrnefndi var allt-
of skotbráður og var það í ótalin
skipti sem IR tapaði knettinum
eftir misheppnuð skot hjá honum.
V#
i ♦
J*
v.#'
• '
Y.#'
Vfkingur 10 7 1 2 197—176 15
Valur 11 7 0 4 218—188 14
FH 10 7 0 3 215—196 14
Fram 11 5 2 4 206—205 12
Armann 11 6 0 5 187—195 12
Haukar 11 5 0 6 205—205 10
Grótta 11 2 2 7 224—249 6
IR 11 1 1 9 187—235 3
Stadan f 1. derld kvenna
Valur 10 10 0 0 194:94 20
Fram 9 8 0 1 156:104 16
Ármann .U -«.14 152:119 13
B> eióablik 10 5 0 5 96:130 10
FH •*£.** 10 4 0 6 140:148 8
KR 9 2 16 99:122 5
Þór 11 2 0 9 90:183 4
LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 1, Ingimar Haraldsson 1, Logi
Sæmundsson 1, Olafur Ólafsson 2, Stefán Jónsson 4, Frosti
Sæmundsson 2, Hörður Sigmarsson 2, Elfas Jónasson 2, Svavar
Geirsson 1, Arnór Guðmundsson 2, Ólafur Torfason 2.
LIÐ FH: Hjalti Einarsson 2, Geir Hallsteinsson 2, Sæmundur
Stefánsson 1, Guðmundur Stefánsson 2, Arni Guðjónsson 1, Jón
Gestur Viggósson 1, Tryggvi Harðarson 1, Kristján Stefánsson 1,
Gunnar Einarsson 3, Ólafur Einarsson 3, Þórarinn Ragnarsson 3,
Birgir Finnbogason 2.
LEICESTER FÆR
AFTUR TÆKIFÆRI
LIÐ GRÓTTU: Ivar Gissurarson 2, Kristmundur Asmundsson 1,
Björn Pétursson 1, Þór Ottesen 1, Arni Indriðason 2, Halldór
Kristjánsson 3, Grétar Vilmundarson 1, Georg Magnússon 2,
Magnús Sigurðsson 2, Sigurður Pétursson 1, Guðmundur Ingi-
mundarson 1.
LIÐ IR: Jens G. Einarsson 1, Asgeir Elfasson 2, Ólafur Tómasson
1, Guðjón Marteinsson 2, Hörður Arnason 2, Sfgtryggur Guðlaugs-
son 1, Hörður Hákonarson 2, Bjarni Hákonarson 1, Brynjólfur
Markússon 2, Sigurður Svavarsson 1.
ARSENAL og Leicester sem
gerðu jafntefli í ensku bikar-
keppninni s.l. laugardag mættust
öðru sinni f fyrrakvöld, þá á
heimavelli Arsenal. Lauk leikn-
um aftur með jafntefli, nú 1—1.
Eftir venjulegan leiktfma hafði
hvorugt liðið skorað mark, og var
þá framlengt. Virtist svo sem
Arsenal myndi tryggja sér áfram-
haldandi rétt í keppninni er John
Kadford skoraði með skalla á 9.
mfnútu framlengingarinnar, en
nokkrum mfnútum sfðar tókst
Alan Birchenall að skora fyrir
botnliðið f 1. deildinni, sem lagt
hafði allt sitt f sóknina, eftir að
Arsenal skoraði markið og þvf
fær Leicester enn tækifæri og þá
á heimavelli sfnum.
Þá fór fram einn leikur í 1.
deild. Liverpool kom í heimsókn
til West Ham og lauk þeim leik
með jafntefli 0—0, þrátt fyrir mý-
mörg tækifæri West Ham til að
skora. Metaðsókn varð að þessum
leik hjá West Ham, þar sem sam-
tals 40.256 áhorfendur fylgdust
með leiknum.
I 3. deild léku Chesterfield og
Halifax (1—1) og Walsall og Wat-
ford (2—0).
1 skozku bikarkeppninni sigraði
Aberdeen i leik sínum við
Dundee United á útivelli 1—0 og
mætir Motherwell í undanúrslit-
unum. I skozku 1. deildar keppn-
inni vann svo Dumbarton stór-
sigur yfir Arbroath: 5—1.