Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 5 Bolvíkingafélagið Árshátíðin verður að Hótel Loftleiðum miðviku daginn 26. marz (daginn fyrir skírdag). Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Sumarbústaður — Sumarbústaðaríand Óska eftir að kaupa sumarbústað eða sumar- bústaðarland, sem er innan 100 km frá Reykja- vík. Upplýsingar í síma 72426 í dag og eftir kl. 7 næstu kvöld. Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu þriðjudaginn 1 8. marz kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál. Samningarnir. Heimild fyrir verkfallsboðun. Mætið stundvislega. Sýnið skirteini við innganginn. _ ., Stjornin. Útboð Óskað er tilboða í viðbyggingu við verksmiðju- og skrifstofuhús Hampiðjunnar h.f. við Stakk- holt í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni h.f., Fellsmúla 26, gegn 5.000 - kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 7. apríl n.k. kl. 1 0.00. Flísalagningamenn Eigum fyrirliggjandi alls konar handverkfæri til flísalagninga. Úrval vegg- og gólfflísa, mosaik og vinylflísar. Flísalím frá kr. 168.000 pr. kg. Fugusement í mörgum litum. Nýborg h.f. byggingavörur. Ármúla 23. sími 86755. margfaldar markoð vðar Tónleikar og þjóðdansasýning í tilefni 25 ára afmælis MÍR í dag, sunnudag, kl. 14.30 í samkomusal Menntaskólans við Hamrahlíð. Efnisskrá: Einsöngur, V. Gromadskí bassi frá Moskvu. Einleikur á píanó, S. Zvonaréva Einleikur á balalæka, B. Feoktistof. Þjóðdansar, G. Sjein og V. Vibornof. Kórsöngur, Karlakórinn Fóstbræður. í upphafi samkomunnar flytja stutt ávörp: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra, S. Stúdenetski vara- sjávarútvegsráðherra Sovétríkjanna og Margrét Guðna- dóttir prófessor. Öllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Idag kl. 2—5 kynnum við og sýnum okkar nýja glæsilega 6^* í KAFFITERÍUNNI GLFSIBF Réttirnir eru sérstaklega hannaðir fyrir fermingarveizlur og aðra mannfagnaði í heimahúsurn. KAFFITFRÍAN GF FSIIFF VEITINGAHÚSIÐ GF FSIIFF Álflieimum 74 SUNNUFERD ER; BETRI FERÐ, FYRIR LÆGRA VERÐ Kynnið ykkur hina fjölbreyttu sumaráætlun Sunnu Ferðir til KANARÍEYJA eru út aprílmánuð. MALLORKA flogið á sunnudögum. KAUPMANNAHÖFN — NORÐURLÖND — RÍNARLÖND flogið á fimmtudögum. LIGNANO, gullna ströndin, GARDA vatnið, JÚGÓSLAVÍA, RÓM, SORRENTO, flogið á föstudögum COSTA DEL SOL PORTÚGAL, flogið á laugardögum. Hvergi fjölbreyttara ferðaval. FERÐASKEIFSTOFAN SUNNA ÍLækjargötn 2 símar 16400 120701

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.