Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 13 Felaqslif 1.0.0.F. 10 = 1563178’/! = Bingó □ Mimir 59753177 — 1 Atkv. Frl. I.O.O.F. 3 = 1563178 = 8V2 0 □ Gimli597531 77 =• 2 Kristniboðsvikan: Samkoma i kvöld kl. 20.30 í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg. Nokkur orð: Ragnhildur Ragnars- dóttir. Kristniboðsþáttur: Katrin Guð- laugsdóttir. Hugleiðing: Séra Jóhann S. Hlið- ar. Söngur: Æskulýðskór KFUM og K. Mánud. 1 7. marz: Á samkomunni annað kvöld verða verða litmyndir frá Eþíópiu: Gunn- ar Sigurjónsson. Hugleiðing: Einar Th. Magnússon og Geirlaugur Árnason Einsöngur: Halldór Vilhelmsson. Allir eru velkomnir á samkomur kristniboðsvikunnar. Kristniboðssambandið. Kristniboðsvikan: Samkoma annað kvöld, sunnu- dag, kl. 20.30 í húsi KFUM og K að Amtmannsstúg 2B. Nokkur orð: Ragnhildur Ragnars- dóttir. Kristniboðsþáttur: Katrin Guð- laugsdóttir. Hugleiðing: Séra Jóhann S. Hlið- ar. Söngur: Æskulýðskór KFUM og K. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Fíladelfía Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar Gislason. Tveir ungir menn flytja stutt ávörp. Fjöl- breyttur söngur. Einsöngvari Svavar Guðmundsson. Kærleiks- fórn tekin fyrir trúboðasjóð. Samkoma verður i Færeyska sjómannaheim- ilinu i dag sunnudaginn kl. 5. Allir velkomnir. Verkakvennafélagið Fram- sókn Munið fundinn þriðjudaginn 18. marz kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stjórnin. Kvenfélag Hafnarfjarðar- kirkju heldur skemmtifund fimmtudag- inn 20. marz kl. 8.30 í Sjálfstæð- ishúsinu. Stjórnin. Filadelfia Keflavik Samkoma í dag kl. 2. Ungt fólk úr Reykjavík syngur og talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ISLANDS Páskaferðir: 27. marz. Þórsmörk 5 dagar, 27. marz, Skíða- og gönguferð að Hagavatni, 5 dagar, 29. marz, Þórsmörk, 3 dagar. Eindagsferðir: 27. marz, kl. 13, Stóri-Meitill, 28. marz, kl. 13, Fjöruganga á Kjalar- nesi, 29. marz, kl. 13, Kringum Helgafell, 30. marz, kl. 13, Reykjafell Mosfellssveit, 31. marz, kl. 1 3, Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottfararstaður B.S!Í. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 1 9533 — 1 1798. AUGLYSING UM SKOÐUN ÖKURITA Með tilvísun til fyrri auglýsingar ráðuneytisins um skoðun ökurita í stýrishúsi í dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tíma dagana 17. —19. mars n.k. til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiða- stjóra. Búðardalur v/Kaupfélagið kl. 10—14 mánudagur 17. mars Stykkishólmur v/Lögreglust. kl. 9 — 1 1 þriðjudagur 18. mars Ólafsvík v/Lögreglust. kl. 14—18 þriðjudagur 18. mars. Borgarnes v/Bifreiðaeftirlit kl. 9 — 1 6 miðvikudagur 1 9. mars Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framangreinda staði. Komi umráðamenn við- komandi bifreiða því ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu tímum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlandsbraut 16 Reykjavík fyrir 1. apríl n.k. Fjármálaráðuneytið, 14. mars 1975. □ELL QUAY FISKIBÁTUR Nú er rétti. tíminn til að panta þessa vinsælu fiskibáta. Lengd 1 9 fet, breidd 2 metrar. Get- um útvegað nokkra báta fyrir vorið. Dell Quay er framleiddur úr fiberglass eftir ströngustu kröfum. Sýningabátur á staðnum Tryggvagata 10 Sími: 21 91 5—21 286 P.O Box 5030 Reykjavík Lenqstu revnsluna viö ad skipuleggja dvölina eftir óskum og þörfum ísiendinga Revndasta starfsfólkió, sölumenn, fluglida og farar stjóra sem tryggir farþegum okkar trausta og örugga ferðaþjónustu. Mesta Úrvalið, af hótelíbúöum og smáhúsum meö sundlaugum, tennísvöllum og fleiru hvad skemmti- og þjónustuaðstöðu snertir. Læqsta verðið á fargjöldum, sem þýðir það að 2ja vikna ferð kostar frá 28.800 krónum, og 3ja vikna ferð kostar frá 31.400 krónum. BÝÐUR NOKKUR BETUR? FLUCFÉLAC ÍSLANDS LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.