Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975
19
^»»»»»» »»•»»»•»> »»»^
I
$
£
A
*
|
t
Ég vil
vera
með
í hinum nýja Bókaklúbbi AB. Vinsamlega skráið nafn mitt á
félagskrá Bókaklúbbs AB og sendið mér jafnframt Fréttabréf
AB og aðrar upplýsingar um bækur á Bókaklúbbsverði.
nafn
nafnnúmer
heimilisfang
A<«« <««««:<«< «<•««««« V
Y
Y
Y
y
Y
y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
Y
v
Y
Y
Y
y
INNANHÚSS-ARKITEKTUR
í FRÍTÍMA YÐAR — BRÉFLEGA.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum.
— Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra
nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag
þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og
nvian stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn-
ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og
gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn —
eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing-
ar.
Námskeiðið er á dönsku og sænsku.
Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um
innanhússarkitekturnámskeið.
Nafn: ................................................
Staða: ...............................................
Heimili: .............................................
Akademisk Brevskole,
Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K.
M. D. 16/3 '75.
Skemmtið
ykkur
í sumarleyfinu og vinnið á Butl-
ins Holiday Centres, aukið
enskukunnáttuna.
Upplýsingar:
Foreign Recruitment
officer Butlins Ltd.,
441 Oxford Street,
LONDON WE,
England.
Til sölu varahlutaverzlun
á einum bezta stað í Reykjavík. Trygg viðskipta-
sambönd innanlands og erlendis. Tilboð óskast
sent Morgunblaðinu fyrir 25. 3. '75 merkt —
Gróði 1975 —8580.
HAGSÝN HJON LATA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTÖRFIN
Kenwood
CHEF
Jfenwood mí
Kenwood
-CHEFETTE
-HRÆRIVELAR
KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM
KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFAYFIR AÐ RÁÐA.
KONAN VILL KENWOOD
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Siru 21240
Þröstur Magnússon
Nei, þetta ernú í það
grófasta..!
Golf garn er ný tegund garns frá Gefjun, grófari en aðrar gerðir
handprjónagarns, sem framleiddar hafa verið.
Golf garn er vinsælt efni í jakkapeysur, hekluð teppi og mottur.
.Mjúkt og þægilegt viðkomu og fljótlegt að prjóna úr því. Úrval lita.
Golf garn, það grófasta frá Gefjun.