Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 MTJOTOIUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |V|B 21. marz.—19. apríl Ymsir af vinum þínum kunna að leiía ráða hjá þér í dag, taktu þeim vel, en forðastu að taka ákveðna afstöðu. Nautið 20. apríl — 20. maí Eitt lauf þýðir ekki að þrjú grönd verði að vera lokasögn. Stundum borgar sig að sýna meira áræði. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Beindu athvgli þinni óskertri að því að Ijúka þeim verkefnum, sem fyrir liggja fyrir kvöldmat, því að ástamál þín eru hagstæð f stjörnunum í dag og það getur verið gott að hafa kvöldið frftt og áhyggjulaust. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Það er hættulegt að rjúka í að segja 4 eða 5 í einhverjum lit án þess að spyrja mótspilarann um hans spil. % I Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þetta er þinn dagur, ef þú heldur rétt á spilunum getur þú lagt veröldina að fót- um þér. 0§jí IHærin WJgT// 23. ágúst — 22. scpt. i dag er gott fyrir þig að minnast þess að enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Vogin W/lTTÁ 23. sept.—22. okt. Gott að fara varlega í ástamálum í dag og flana ekki út f neitt. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Það er ekki allt gull sem glóir, og þvf skalt þú hugsa þig vel um áður en þú tekur tilboðum, sem þér kunna að berast. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Tillitssemi er orð dagsins og óþarft að hreyta ónotum í félaga þína þótt þeim gangi betur í spilunum. Þú þarft líka að vanda þig betur. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Be/.t að hafa hægt um sig í dag og forðast ferðalög. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Maður sem þú gerðir greiða fyrir löngu mun að öllum líkindum endurgjalda hann mjög óvænt. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú þa og ekki fara fjárfestingar. ft að vera var um þig í fjármálum neinar meiriháttar Samtimis eru þeir jélaqar a'leiá til hinnar Týndy borg- ar Indiánanna... HVAO* af HVERJU sagbir t>Ú Þa€> EKKI ryftR' skurðöoðí’Þeir MINRTUST EITTHVAO 'A ÞAO, 'AÐUIf EN þElft FLÝOU... Pu EN MÉH SAGD Þ E©JA AO UJE 60 AROUHD THIS TU(?N, AND D0U)N BETUÚE£N TH06E Tk)0 TREE6... Hér er Doddi tryllir að kanna við förum þessa beygju og á keppnisleiðina ... milli trjánna ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.