Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 41 fclk í fréttum Útvarp Reykfavtk SUNNUDAGUR 16. marz 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Requiem f d-moll (K636) eftir Mozart. Sheila Armstrong, Anne How- ells, Ryland Davies, Marius Rintzler, John Aldis kórinn og Enska kammer- sveitin flytja;. Daniel Barenboim stjórnar. (Hljóðritun frá brezka út- varpinu). b. Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Schumann. Dinu Lipatti leikur með hljómsveitinni Philharmoníu; Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa f safnaðarheimili Langholts- sóknar. Prestur: Séra Árelfus Níelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Hafréttarmálin á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna Gunnar G. Schram prófessor flytur annað hádegiserindi sitt: Landgrunnið og hafsbotninn. 14.00 Dagskrárst jóri f eina klukkustund. Ragnheiður Einarsdóttir ræður dag- skránni. 15.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónfa f g-moll eftir Grossec. Sinfónfuhljómsveitin f Liége leikur; Jacques Houtmann stjórnar. b. Hornkonsert nr. 2 f D-dúr eftir Haydn. Franz Tarjani og Franz Liszt kammersveitin í Búdapest leika; Frigyes Sándor stjórnar. c. Flautukonsert í C-dúr eftir Grétry. Claude Monteux og hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields leika; Neville Marriner stjórnar. d. Sinfónfa nr. 8 í h-moll eftir Schubert. Fflharmónfusveitin f Vfnar- borg leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A alþjóðadegi fatlaðra Gfsli Helgason tekur saman þátt með viðtölum og öðru efni. Kynnt verður starfsemi Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, og rætt við forráða- menn samtakanna í Reykjavfk og úti um land. 17.25 Dieter Reith-sextettinn Ieikur létt lög. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 18.00 Stundarkorn með ftalska fiðluleik- aranum Alfredo Campoli. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Krist- jánsson og Arni Benediktsson. 19.45 tslenzk tónlist Sinfónfuhljómsveit Islands leikur. Stjórnendur: Róbert A. Ottósson og Páll P. Pálsson. a. Lýrísk svíta fyrir hljómsveit eftir Pál tsólfsson. b. Forleikur að óperunni „Sigurði Fáfnisbana" eftir Sigurð Þórðarson. c. Fjórir dansar eftir Jón G. Asgeirs- son. 20.30 Skáldið með barnshjartað. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum pró- fastur flytur erindi um F.M. Franzén. 21.00 Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja arfur og dúetta úr óperum eftir Bellini og Donizetti. 21.35 Bréf frá frænda Jón Pálsson frá Heiði flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Utvarp frá Laugardalshöll Jón Asgeirsson lýsir keppni í fyrstu deild tslandsmótsins f handknattleik. Einnig verður lýst keppni í körfuknatt- leik. A sltjánum SUNNUDAGUR 16. mars 18.00 Stundin okkar Meðal efnis eru myndir um kaninurnar Robba og Tohha og Önnu litlu og Langlegg frænda hennar. Þá verða lesin bréf frá áhorfendum og Þórunn Bragadóttir kenn- ir hvernig hægt er að búa til páskaliljur úr pappfr. Loks verður svo sýnt leikritið Vala vekjaraklukka, sem var áður á dag- skrá fyrir þremur árum. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Herinann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Heimsókn Þar sem Iffið er fiskur Að þessu sinni heimsækja sjónvarpsmenn Bolungarvfk og fara í róður á rækjubáti inn f ísafjarðardjúp. Umsjónarinaður Óinar Ragnarsson. Stjórn Þrándur Thoroddsen. Kvikmyndun Sigurliði Guðmundsson. Hljóðupptaka Jón Arason. 21.10 Skildir að skiptum Finnskt leikrit eftir Veijo Meri. Þýðandi Kristfn Mántyla (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.40 Að kvöldi dags Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 22.50 Dagskrárlok 23.00 Dagnslög Hulda Björnsdóttir danskennafi velur lögin. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 17. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les þýðingu sfna á „Sögunni af Tóta“ eftir Berit Brænne (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Ur heimahög- um: Gfsli Kristjánsson ræðir við Grfm Arpórsson bónda á Tindum f Geira- dalshreppi. Islenzkt mál kl. 10.45: Endurt. þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. Passfusálmalög kl. 11.05. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit- in Finlandia leikur tónlist eftir Erkki Melartin við leikritið „Þyrnirós44 /Itzumi Tateno og Fflharmóníusveitin f Helsinki leika Píanókonsert eftir Ein- ar Englund. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð“ eftir Carlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sína (22). 15.00 Miðdegistónleikar RIAS sinfónfuhljómsveitin f Berlfn leikur tvo forleiki eftir Rossini, „Þjóf- ótta skjóinn“ og „Seriramis"; Ferenc Fricsay stjórnar. / Régine Crespin syngur arfur úr óperum eftir Verdi. Concertgebouw hljómsveitin í Amster- dam leikur „Spænska rapsódfu" eftir Ravel; Bernard Haitink stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi barnanna ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Fórnáföstu Séra Guðm. óskar ólafsson flytur ávarp f tengslum við fórnarviku kirkj- unnar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Álfheiður Ingadóttir háskólanemi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar Karl örn Karlsson tannlæknanemi tal- ar um tanngnfstur og kjálkaliðar- eymsli. 20.50 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flyt- ur þáttinn. 21.10 Gftarkvintett f D-dúr eftir Boccherini Alexander Lagoya og Orford kvartett- inn leika. 21.30 Utvarpssagan: „Köttur og mús“ eftir Gíinter Grass Guðrún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (43) Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bre#k framhaldsmynd. 24. þáttur. I soldánshöll Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 23. þáttar: Sjódómur undir forsæti Sir Walters Teal dænidi Baines frá skipstjórn f sex mánuði James sigldi fyrir Hornhöfða til San Fransisco og tók Baines með sér sem stýrimann. Elfsabet sagði Albert, að hún vildi skilja við hann, og hann fór með James í siglinguna. Með þeim fór einnig Clarence Teal, sonur Sir YY'alters, sem lærlingur. Baines fór allharkalega með drenginn, en bjargaði svo lífi hans illviðri. Þegar heim kom lauk Clarence miklu lofsorði á Baines við föður sinn, Albert kom að konu sinni og Fogarty alvarleguin samræðum og reiddist mjög en sættist þó við Elfsabétu að lokum. 21.30 íþróttir Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðiim helgarinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Skilningarvitin Sænskur fræðslumyndaflokkur. 3. þáttur. Heyrnin Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Dagskrárlok. Hljómsveit Ótafs Gauks + Hljómsveit Ölafs Gauks, sem hefur um mörg undanfarin ár skemmt gestum Hótel Borgar á veturna, er nú um næstu mánaðarmót að hætta störfum þar. Ætlunin er, að hljómsveit- in starfi lausráðin fram á sumar. Sem kunnugt er leikur hljómsveit Ölafs Gauks fjöl- breytta músik fyrir alla aldurs- flokka, enda hefur húii notið vinsælda um árabil. Á myndinni eru frá vinstri Ölafur Gaukur, Ágúst Átlason, Svanhildur, Benedikt Pálsson og Carl Möller. Indira Gandhi fundar. . . j Prinsessa j svipti ] sig lífi Addis Abeba, Reuter. + MARY Retta prinsessa, ein af sex barnabörnum Haile Selassie fyrrverandi Eþíópíukeisara, var jarð- I sungin í Addis Abeba í gær, | en hún fannst látin tveimur dögum áður og hafði skorið á slagæð og blætt tii ólífis. Vinir keisarafjölskyld- unnar segja að prinsessan | hafi reynt tvívegis áður að | fremja sjálfsmorð. Faðir | . hennar Ábebe Retta og ■ I bróðir hannar, Iskander ' | Desta aðmíráil, voru teknir I j af lífi í nóvember si. ásamt I I 58 öðrum embættismönnum. + Eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd þá er ekki fagurt um að lítast hjá þeim í Seoul þessa dagana. Hér eru hermenn og lögregla að hreinsa rústir verksmiðju sem hrundi yfir verkafólk og biðu 17 manns bana við það. + Þessi mynd var tekin í borg- inni Nýju Delhi þegar þau Indira Gandhi, forsætisráð- herra Indlands, og Mohammad Daoud, forseti Áfganistan, hófu viðræður sínar núna um daginn. nnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.