Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 Húsbyggjendur Einangrunar plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Verulegar verðhækkanir skammt undan. Borgarplast hf. Borgarnesi sími:93-7370 Kvöldsimi 93-7355. _ 4 _ SKIPAUTGtRÐ KIKISINS M / s Esja fer frá Reykjavík föstudaginn 21. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: mánudag, þriðjudag og miðvikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. Veröskrá 74 enn Getum enn boðið yður þessa fallegu hvíldarstóla með greiðsluskilmálum á gamla verðinu — póstsendum um land allt. Sími 16541. gMýja, Sóbturgoröln W LAUGAVEGI 134 REYKJAVÍK Trillubátur Opin 5.7 tonna bátur til sölu í góðu ástandi. Uppl. í síma 93-1 893. TRÉSMIÐIR Eigum fyrirliggjandi: California Redwood, ofnþurrk. 2x8", 2x10" 6 — 20 fet Pitch Pine, ofnþurrk. 1x6", 114x4 og 6", 2x6" 8 fet og lengra Spónaplötur, sænskar. 10, 16, 18, 22 og 25 mm. Gipsonit plötur 1 20x260 sm., 9 mm. Harðtex venjul. og olíusoðið Douglas Fir profilkrossviður 244x1 22 sm., 9 og 1 2 mm. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27 — Símar 86-100 og 34-000. Q| ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og vélar.: Nr. Nr. 1. Volvo árg. 1 962 með sorpkassa (Bjargkassi) Nr. 2. Volvo árg. 1 962 með sorpkassa (Bjargkassi) Nr. 3. Trader árg. 1 964 með 3ja manna húsi og og pallhúsi. Nr. 4. Trader árg. 1 965 með 3ja manna húsi og pallhúsi. Nr. 5. Trader árg. 1 966 með 6 manna húsi og palllaus. Nr. 6. Trader árg. 1 964 með 6 manna húsi og palllaus. Nr. 7. Trader árg. 1 964 með 6 manna húsi og pallbúsi. Nr. 8. Massey Ferguson árg. 1 966 með ámoksturstækjum og húsi. Nr. 9. Dráttarvél David Brown árg. 1968 með ámoksturstækjum og húsi. Nr. 1 0. Dráttarvél Massey Ferguson árg. 1961 með húsi. Nr. 1 1. Sláttuþyrla. Nr. 1 2. Sláttuþyrla. Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykja- víkurborgar að Skúlatúni 1. n.k. mánudag og þriðju- dag. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, miðvikudaginn 19. mars 1975. kl. 10 f.h. IMNKAUPASTOFMUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 Mnamenn Heimdallur S.U.S. í Reykjavík gengst fyrir almennum fundi um hagsmuni Reykjavíkur á Alþingi. Fundurinn verður haldinn í Glæsibæ (niðri) þriðjudaginn 18. marz n.k. kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum verða þeir Albert Guðmundsson alþm. og Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri. ÖLLUM ÞIIMGMÖNNUM REYKJAVÍKUR ER SÉRSTAKLEGA BOÐIÐ Á FUNDINN Eru hagsmunir Reykjavíkur fyrir borð bornir á Alþingi Islendinga? ALLIR VELKOMNIR. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.