Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.03.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 Til sölu 3ja herb. íbúð um 80 fm á 4. hæð í blokk við Miðvang i Hafnarfirði. íbúðin er fullfrágengin. Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 4,5 millj. Útb. 3,3 millj. Helgarsími 42618. Stór sérhæð til sölu Tilboð er greini verð og greiðslumöguleika í mjög góða hæð 163 fm með bílskúr. Sérinn- gangur. Sérhiti. Þvottahús. Geymsla og her- bergi í kjallara, óskast sent á afgr. Mbl. merkt: „Sérhæð 9698". Akranes Höfum kaupendur að nýlegum 4ra og 5 herb. íbúðum. Hús og eignir, Akranesi. Sími 93-1940. Selfoss - Suðurland TIL SÖLU M.A. Á SELFOSSI: 1 30 fm einbýlishús. Stór bílskúr. Laust strax. 1 1 0 fm raðhús ásamt bílskúr. Einbýlishús á tveim hæðum. Laust strax. Hag- stætt verð. Þá eru til sölu raðhús tilbúin undir tréverk og skemmra komin. Glæsilegar 4ra herb. enda- íbúðir í fjölbýlishúsi. Afhentar i sumar. Traustir byggjendur. í HVERAGERÐI: Sérlega glæsilegt stórt nýtt einbýlishús ásamt bílskúr. Fokhelt einbýlishús. Lítið einbýlishús úr timbri. Laust fljótlega. ÁEYRARBAKKA: 4 einbýlishús. Ennfremur húseignir á Þorláks- höfn og á Stokkseyri. Sumarbústaðaland í nágrenni Selfoss. Önnumst hvers konar samningsgerð og sölu á fasteignum, skipum og bátum. Fasteignir s.f., AUSTURVEGI 22, SELFOSSI, SÍMI: 1884 e.h. SIGURÐUR SVEINSSON LÖGFRÆÐIINIGUR HEIMASÍMI. 1682. ________ 4ra herb. íbúð / Breiðho/ti / við Eyjabakka á 3. hæð til sö/u um 100 fm, 3 svefnherbergi, ein stofa, eldhús,bað, fataherbergi. Hægt að hafa þvottahús á hæð- inni. íbúðm er með harðviðainnréttingum og teppa- lögð. Sameign frágengin. Laus 7. jú/í n.k. Verð 5.4 ti/ 5.5. millj. Útb. 3.4 til 3.5 millj. Uppl. í síma 74 705. Tveggja til þriggja herbergja íbúð með síma óskast til leigu strax, helzt í Þingholtum, Norðurmýri eða Hliðum. Tilboðum óskast skilað til afgreiðslu blaðsins sem fyrst og eigi síðar en 21. marz n.k. merktum ..April — 1975 — L — 71 53". Húseign til sölu á Egilsstöðum Einbýlishús 120 fm hæð, stofa, 3 svefnher- bergi, eldhús þvottahús og bað á hæðinni. Bílskúr, tómstundaherbergi og geymslur í kjall- ara. Falleg eign í fallegu umhverfi til sölu strax. Húsið er á millistigi þess að vera fokhelt og tilbúið undir tréverk og málningu. Upplýsingar í síma 41021 og 97-1348. Til leigu 85 fm skrifstofuhúsnæði ti/ leigu að Höfðabakka 9. Mætti einnig nota fyrir léttan, hljóð/átan iðnað. Mötuneyti. Fallegt útsýni. THboð sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt NÝTT — 855 79. í trilluna Mjög hentugur i trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlina, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurr- pappír, sem má tvínota. Umboðsmenn um allt land. SIMRAD Bræðraborgarstíg 1. S. 14135 — 14340. * * A * A A A A A A A & A A * $ | $ i $ 1 i i I & & A A i A A A 26933 Útgerðar- menn Okkur vantar allar stærðir af skipum og bátum á söluskrá, höf- um kaupendur að 5—12 tonna bátum. Til sölu: 203 tonna stálskip, ásamt veiðafærum smíðaár 1964. Sölumaður Pétur Þorgeirsson Ei m Austurstrnti 6. Simi 26933 & & & & & A & A A A A A A A A A i $ A A i $ A A A $ A A A aðurinn | A Aaaaaaaaaaaaaaaaaa nucivsmcnR ^r^.22480 Félag sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi efnir til Umræðufundarmeð Geir Hallgrímssyni, forsætisráðherra Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 19. marz kl. 20.30 i Átthagasal Hótel Sögu. Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra mun fjalla um störf og stefnu rikisstjórnar- innar- Stjórnin. Miðvikudaginn 19. marz kl. 20.30. Átthagasalur. Húsavík — SUS Er ríkisstjórnin á réttri leið Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til almenns fundar á Húsavik um stjórn- málaástandið. Friðrik Zophusson, for- maður SÚS mun hafa framsögu um ofan- greint mál. Að framsögu Friðriks lokinni verða al- mennar umræður. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 16 n.k. i félags- heimilinu og hefst hann um kl. 14:30. öllum er heimil þátttaka Reykjaneskjördæmi Bingó Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó i Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 16. marz kl. 8.30. Spil- aðarverða 12 umferðir. Góðir vinningar. Skemmtinefndin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund mánudaginn 1 7. marz i sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 Fundarefni: Sigurveig Guðmundsdóttir, formaður bandalags kvenna i Hafnarfirði mætir á fundinn. Kaffi. Seltjarnarnes Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur almennan félagsfund, Félagsheimilinu, þriðjudaginn 1 8. marz kl. 21. Dagskrá: 1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, skýrir fjár- hags- og framkvæmdaáætlun bæjarins fyrir árið 1975. 2. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis flokksins sitja fyrir svörum, um bæjarmálin. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Akranes Almennur fundur í sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20 þriðjudaginn 18. marz kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: Efnahags- og atvinnumál frummælandi Geir Hallgrímsson forsætisráðherra Öllum heimill aðgangur. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Albert Guðmundsson ísleifur Gunnarsson Hvar eru þingmenn Reykjavíkur? HEIMDALLUR S.U.S. I Reykjavík gengst fyrir almennum fundi um hagsmuni Reykjavíkur á Alþingi. Fundurinn verður haldinn í Glæsibæ (niðri) þriðjudaginn 18. n:ars n.k. kl. 20.30. Framsögumenn á fundinum verða þeir Alþert Guðmundsson alþm. og Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri. Öllum Þingmönnum Reykjavíkur er sérstaklega boðið á fundinn. Eru hagsmunir Reykjavíkur Fyrir borð bornir á Alþingi ís- lendinga? Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.