Morgunblaðið - 11.05.1975, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975
Plöntusalan er hafin
Mikið úrval af trjám og runnum á hagstæðu verði.
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Fossvogsbletti 1 sími 40313.
Ullarteppi — Acrylteppi — Nylonteppi
í miklu úrvali
Við tökum mál, sníðum og önnumst ásetningu
GREIÐSLUSKILMÁLAR
TEPPAVERZLU NIN
FRIÐRIK BERTELSEN,
LÁGMÚLA 7, SÍMI 86266
Prjónakonur
Kaupum lopapeysur. Peysumóttaka þriðjudaga
og fimmtudaga í verzluninni Þingholsstræti 2
frá kl. 9 —12 og 1—4 og miðvikudaga að
Nýbýlaveg 6, Kópavogi frá kl. 9 —12 og
1—4. Símar 13404—43151.
Álafoss h.f.
Tilboð óskast
í eftirtalin trésmíðatæki:
1. Þykktarhefil 1 2 tommu.
2. Bandsög 15 tommu
3. Fræsara
4. Borslípivél
5. Útsögunarvél
6. Rennibekk.
Ofangreind tæki verða til sýnis og sölu að
Langholtsvegi 25, Reykjavík dagana 12., 13.
°g 14. maí milli kl. 5 og 7 e.h. Áskilinn er
réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Seljendur.
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Ráðstefna um
framleiðniaukandi aðgerðir.
Stjórnunarfélag íslands og Stjórnunarfélag
Norðurlands gangast fyrir ráðstefnu um fram-
leiðniaukandi aðgerðir í íslenskum atvinnufyrir-
tækjum dagana 23. — 25. maí n.k. að Hótel
KEA, Akureyri.
Á ráðstefnunni verður fjallað um, hvað gert hafi
verið til að auka framleiðni í íslenskum atvinnu-
fyrirtækjum og rætt verður um nýjar leiðir í
þeim efnum. Allar upplýsingar um þátttöku-
gjald, ferðir og dagskrá gefa skrifstofa SFÍ í
Reykjavík (sími 82930) og Sigurður E. Arnórs-
son (sími 21 900) Akureyri.
SFÍ SFN
UNGMENNABUÐIR
OG VINNUSKÓLI
Iþróttir —
leikir —
félagsmálafræðsla
Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK)
og Umf. Afturelding starfrækja í sumar Ung-
mennabúðir að Varmá í Mosfellssveit. Kenndar
verða íþróttir, s.s. sund, knattspyrna, handbolti
og frjálsar íþróttir. Farið verður í leiki, kynn-
ingarferðir og gönguferðir til náttúruskoðunar.
Á kvöldin verða kennd undirstöðuatriði í félags-
störfum og haldnar kvöldvökur.
Þessi námskeið hafa verið ákveðin:
1. 8—11 ára
2. 8 — 11 ára
3. 11—14 ára
4. 11—14 ára
5. 8 — 11 ára
6. 11—14 ára
Kostnaður verður:
Fyrir
Fyrir
2. júní til 8. júní.
9. júní til 15. júni.
23. júní til 29. júní.
30. júnítil 6. júlí.
14. júlítil 20. júli.
21. júlítil 27. júlí.
8 —11 ára 6.000.-kr.
11—14 ára 6.500. kr.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 16016 og á
skrifstofu að Klapparstíg 16, Rvík.
U.M.S.K. og Umf. Afturelding.