Morgunblaðið - 11.05.1975, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAl 1975
45
VELV/AKAINIDI
Velvakandi svarar I stma 10-100
kl. 10.30 — 11.30, frá mánudegi
til föStödags.
0 Þæland
— Thailand
Kona nokkur korn að rnáli við
okkur nýlega og fórust henni orð
á þessa leið:
„Ég hef tekið eftir því, að nú,
þegar Thailand hefur verið tals-
vert í fréttum, að sumir útvarps-
þulir eru farnir að bera nafn
landsins og þeirra, sem þar búa,
fram með þ-hljóði i upphafi orðs
og segja þannig Þæland, en hing-
að til hefur þetta verið borið fram
Tæland. Mér er kunnugt um, að
þeir í Thailandi bera þetta þannig
fram, en alls ekki með þ-hljóði.
Hér virðast útvarpsþulir hafa orð-
ið fyrir áhrifum enskunnar, en ég
bið þá i öllum bænum að hætta
þessu, þvi að þótt enskan sé ágæt
og nauðsynlegt að kunna hana, þá
er nú óþarfi að bera nöfn landa i
fjarlægum heimshlutum fram
upp á enskan máta hér uppi á
Islandi."
0 Hátíðarsamkoma
vegna unnins sig-
urs
„Friðarsinni" skrifar:
„Agæti Velvakandi.
Á uppstigningardag var haldin
hátiðarsamkoma á veguin Rússa,
Tékka, Pólverja og Austur-
Þjóðverja og höfðu sendiráð þess-
ara landa einhvers konar sarn-
vinnu við „vináttufélög" hér á
landi. Fruinkvæðið eiga austan-
tjaldslöndin og segir í fréttum uin
sainkomu þessa, að islenzku vin-
irnir hafi notið stuðnings þeirra
og tilstyrks, enda gefur auga leið,
að hátíðarsainkoma með einum 12
dagskrárliðum og rándýrum lista-
mönnum kostar skildinginn.
Að þeir skuli standa hlið við
hlið, íslenzki utanrikisráðherr-
ann, Einar Ágútson, og KGB-
njósnarinn Farafonoff, sendi-
herra Sovétrikjanna hér á landi,
haldandi ræður, er auðvitað reg-
inhneyksli, en liklegast hefur ut-
anrikisráðherrann ekki áttað sig á
því hvað var að gerast fyrr en um
seinan, — a.in.k. vona ég það. Nú
er auðvitað ekkert athugavert við
það að hver sem er haldi ræðu i
tilefni þess að 30 ár eru liðin frá
því að síðari heimsstyrjöldinni
lauk, en að ráðherra í íslenzku
ríkisstjórninni standi þarna við
hliðina á yfirlýstuin njósnara á
sainkomu, sem er liður í áróðurs-
prógrammi kominúnistalandanna
\ iðbjóðuriiin sem greip niig var
svo slcrkur. að mér l'annsl oll
innyflin snúast við ínnan i mér.
ileilinn reyndi að gripa i taum-
ana og draga úr sjokkinu nieð þv í *
að henda niér á að strangt tekið
hefðu Agneta og Toniniy alls ekki
verið svstkini, í suniuni iiienn-
ingarríkjum. til da-niis i Egypta-
iandi lii forna hefði verið litið á
það sem heilhrigðan og sjállsagð-
an lilul að systkmi elskuðusl
líkamlega. Fn ekkert slikl skipli
máli lengur.
Eg niinntist þess livað ég hafði
verið l'iis lii þess fyrir nokkrum
dógum að trúa iillu góðu á Tonimy
llolt, þegar ég hal'ði séð piyndina
af honum. Kg hafði heyrt Kinar
og I.ou segja l'rá honum. ég hal'ði
lengið meðaumkun með lionuni
og mér Iiafði cínlivern veginn
fallið a- lietur við lianii. Ilrengs-
legur. töfrandi. reikull og óliani-
ingjusamur . • • þannig lial'ði sú
mynd verið al' lionum f huga mér.
þegar hér var komið siigu. Og nú
þrengdi sannleikurinn sér iun i
mig, svo ógeðslegur og rudda-
legur að mér var skapi mcsl að
snúa mér l'rá og skilja ekkerl.
IIaim liafði verið gegnunispillt-
ur og rotinn. og liafði ekki aðeins
ganinað sér við giftar konur.
Iieldur hal'ði ciniMg orðið að svala
vegna þessa afmælis, er þyngra
en tárum taki.
Það, sem annars er tilefni þess-
ara skrifa, þvf að þátttaka ráð-
herrans í samkomunni er atriði,
sem þegar hefur verið fjallað
mikið um í fjölmiðlum, er sú kald-
hæðni örlaganna, að á samkotn-
unni var leikið verk eftir tón-
skáldið Prókoffjeff, „Forleikur
um gyðingastef".
Bíræfni kommúnista að minn-
ast á gyðinga á þessari samkomu
er nokkuð, sem ég fæ alls ekki
skilið. Allur heimurinn veit, að
gyðingaofsóknir eru hvergi stund-
aðar í heiininum nú á tiinuin og
hafa ekki verið siðan Hitler geisp-
aði golunni, sællar minningar,
annars staðar en i Sovétríkjunum
og leppríkjum þeirra.
Hitler útrýmdi sex milljónum
Gyðinga, hið minnsta, en aldrei
hefur verið hægt að upplýsa hve
margar milljónir Stalin lét drepa,
eða hve margir Gyðingar hafa lát-
ið líf sitt fyrir hendi Sovétböðla
síðari tíina.
Að inaður skuli svo hafa átt
eftir að upplifa það, að þessi söfn-
uður minntist á þessa ofsóttu þjóð
á áróðurssamkomu sinni árið
1975, er óskiljanleg ósvifni, —
a.m.k. er minni siðgæðisvitund of-
boðið.og ætla ég að svo sé um
flesta.
Heldur þetta fólk virkilega, að
svona tilburðir verði kommúnisin-
anum til fraindráttar á Islandi?
Heldur það, að við, íslendingar
fylgjumst ekki með?
Friðarsinni."
0 Er vorið
örugglega komið?
Svavar Jónsson skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Ég á bfl, sem ég er nýbúinn að
láta setja suinardekk undir, enda
á að vera búið að því fyrir 1. maí.
Ég er nú á því, að gaddadekk eigi
að vera undir bílum sein allra
stytztan tíina, en ég held, að það
sé of sneinmt að ætlast til að allir
bilar séu komnir á sumardekk 1.
mai. Nú, síðari hluta aprílmánað-
ar, var hált á götum Reykjavíkur,
og siðustu daga mánaðarins var
vitlaust að gera á öllum hjólbarða-
verkstæðuin bæjarins, þannig að
það var ekki hlaupið að þvi fyrir
þá, sem ekki skipta sjálfir, að
vera komnir á sutnardekkin um
mánaðainótin, og ég get ímyndað
inér að þeir séu enn inargir, sein
mega eiga von á því að vera stöðv-
aðir af lögreglunni, vegna þess að
þeir eru ekki búnir að skipta.
Nagladekkin fara mjög illa
með slitlagið á götunuin. Á þetta
hefur verið bent og ég held, að
menn séu almennt farnir að gera
sér grein fyrir þessu, en síðast i
fyrra varð ég var við bifreiðar-
stjóra, sem ekki var búinn að
skipta í miðjum júlímánuði. Sá
góði maður var ekki héðan i bæn-
uin, en lét sér ekki verða mikið
um það að spæna upp götur okkar
Reykvíkinga þegar hann sýndi
okkur þann heiður að koma i
heimsókn.
En nú skuluin við bara vona, að
vorið sé örugglega komið, og að
ekki sé von á meiri hálku á götuin
borgarinnar i bili, þannig að
menn þurfi ekki að vera að draga
það að skipta um hjólbarða á far-
artækjum sinum.
0 Léleg umgengni
Fyrir utan það að vera bileig-
andi, þá er ég svo vel settur að
eiga hlut í garði umhverfis fjöl-
býlishúsið, sem ég bý i. Árlega er
miklum fjárhæðum varið til að
halda garðinum við, gera á honum
endurbætur, gróðursetja blóm og
hríslur og framkvæma annað það,
sein verða má til að prýða um-
hverfið og gleðja íbúa hússins og
nágrannana.
Ég veit ekki hversu stór hluti
þess fjármagns, sem fer til þess-
ara hluta á ári hverju, rýkur út í
veður og vind, vegna slæmrar um-
gengni og átroðnings barna og
unglinga i hverfinu. Það merki-
lega er, að krakkarnir i hús-
inu eru ekki skemmdarvargarnir,
heldur þeir, sein búa í nærliggj-
andi húsum. Ég er ekki að halda
því fram, að þeir, sein hér búa séu
al’saklausir, — það getur vel verið
að þeir fari eins og logi yfir akur
á lóðum i nágrenninu.
Það er alveg einkennilegt, að til
skuli vera svo inikið af krökkuin,
sem engu eira, og geta aldrei
nokkurn tíma séð hlutina í friði.
Að kvarta yfir þessu við lögregl-
una er vita gagnslaust, þvi að
svörin á þeim bæ eru bara á þá
leið, að lögregluliðið sé of fá-
mennt til að passa upp á garða
fólks.
En hvað er þá til ráða? Að ætla
sér að eltast við krakka, sem
hlaupa i hópum yfir hvað, sem
fyrir verður, er vonlaust. Það er
enginn að ætlast til þess, að ekki
sé stigið fæti á grasflatir og að
ekki megi leika sér á lóðunuin, en
það er nokkuð langt gengið þegar
ekki er hægt að hafa sumarblóin
í friði, án þess að þau séu slitin
upp, nýgróðursettar hríslur fá
ekki að festa rætur vegna þess að
þær eru troðnar niður jafnóðuin.
Ég held, að það ætti að verja
nokkruin tiina til þess i skólunum
að kenna börnutn og unglinguin
að bera virðingu fyrir uinhverf-
inu og eigum annarra. Þeim tima
yrði vel varið og þetta er að min-
um dóini aðkallandi, því að ég fæ
ekki betur séð, en uingengni fari
almennt hriðversnandi með
hverju árinu, sem liður.
Svavar Jónsson."
Húsdýraáburður
ávallt fyrirhygjandi. Simi 7- 13-86.
Verzlunarráð
JT
Islands
heldur
Vi(tski|ifsi|iin«| 1975
í Kristalssal Hótel Loftleiða daqana 20 oa
21. maí.
-jallað verður um:__________
Hlutverk verzlunar
og verðmyndunar
í frjálsu markaðshagkerfi
20. maí 1975 — þriðjudagur
Kl. 13,30—14 00
Gisli V. Einarsson, formaður V.(., setur þingið.
Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra, flytur ávarp.
Kl. 14.00—15.30
Frummælendur:
Dr. Þráinn Eggertsson lýsir frjálsu hagkerfi og hlutverki verðmyndun-
ar með hliðsjón af þeim árangri sem mismunandi búskaparhættir skila.
GuSmundur H. GarSarsson, formaður V.R , ræðir um gildi frjáls
markaðsbúskapar frá sjónarhóli launþega.
Prófessor Ólafur Björnsson, lýsir þróun verðlagsmála og verðlagslög-
gjafar siðustu áratugi og leitast við að sýna hver áhrif sú þróun hefur
haft á atvinnuvegi og hagvöxt I landinu.
Ólafur DaviSsson, hagfræðingur, skýrir hvernig verðmyndun fer fram
i dag I hinum ýmsu framleiðslugreinum, svo sem landbúnaði. sjávarút-
vegi, iðnaði, verzlun og þjónustu.
Kl. 15.30—16.45
Umræðuhópar starfa.
Kl 16.45—18.00
PanelumræSur:
Gísli V. Einarsson, stjórnar umræðum,
Geir Hallgrimsson. Jóhann J. Ólafsson.
GuSmundur H. Garðarsson, Kristmann Magnússon,
Gylfi Þ. Gislason, Þráinn Eggertsson,
Halldór Jónsson, Önundur Ásgeirsson.
Fjallað verður um þær breytingar, sem gera þarf á hagkerfinu til þess
að atvinnurekstur skili þjóðinni beztum árangri.
Þingforseti: Hjörtur Hjartarson.
21. maí 1975 — miðvikudagur:
kl. 12.00—14 00
Hádegisverður.
Gylfi Þ. Gislason,fyrrverandi viðskiptaráðherra, flytur ávarp.
Kl. 14.00—15.00
Frummælendur:
Þorvarður Eliasson, framkvæmdastjóri V.(. lýsir verðlagslöggjöf og
framkvæmd verðlagseftirlitshér og I nálægum löndum.
Árni Árnason, hagfræðingur, fjallar um eftirlit með óheilbrigðum
viðskiptaháttum.
GuSmundur Einarsson, formaður Neytendasamtakanna, ræðir um
hvaða fyrirkomulag verðlagsmála tryggi bezt hagsmuni neytenda.
Prófessor Guðmundur Magnússon, fjallar um á hvern hátt stjórnvöld
geta haft áhrif á verðlag og um tilefni og afleiðingar slikra afskipta
Kl. 15.00—16 00
Borgarstjóri og forystumenn félagssamtaka og fyrirtækja lýsa þeim
vandamálum, sem atvinnurekstur á við að striða vegna
afskiþta rikisvalds af verðlagsmálum
Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri.
Gunnar Ásgeirsson form Bllgreinasambandsins.
Gunnar Snorrason, form. Kaupmannasamtaka íslands.
fvar Danfelsson, form. Apótekarafélags íslands.
Jón Magnússon, form Fél. ísl stórkaupmanna.
Ólafur B. Thors, aðst forstj. Alm trygginga h.f
Óttarr Möller, forstjóri Eimskipafélags (slands hf.
Önundur Ásgeirsson, forstjóri Olíuverzlunar fslands hf.
Kl. 16 00—17.00
Panelumræður:
Guðmundur Magnússon, stjórnar umræðum,
Birgir fsl. Gunnarsson, Hjörtur Hjartarson,
Björn Þórhallsson, Jón Magnússon
Brynjólfur Sigurðsson, Óttarr Möller,
Gunnar Snorrason, Þorvarður Elíasson.
Fjallað verður um ýma þætti verðlagsmála og þá, framtiðarskipari
verðlagseftirlits, sem stefna ber að.
Kl. 17.00—19.00 Móttak að Þverá.
Þingforseti: Albert Guðmundsson.
Viðskiptaþing V.í. 1975 er haldið í samvinnu við Bíl-
greinasambandið, Félag ísl stórkaupmanna, Kaup-
mannasamtök íslands, Landssamband ísl. verzlunar-
manna og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Þátttaka tilkynnist í síma 1 1555 og fá þátttakendur
afhent þinggögn i skrifstofu V.í. föstudaginn 16. maí
e.h. Þátttökugjald er kr. 5.000.-. Verzlunarráð íslands.
03^ SIG6A V/öGA £ iiLVtmt
tG U6KA V!6x, ‘blúiGAI tG
gíí uk/ á\í vfn. u
Vó G\ntá KÚ £KK/ VÁ
GtMG ÍG ói OG V)£l\/Ó\ Vílá