Morgunblaðið - 29.05.1975, Síða 25

Morgunblaðið - 29.05.1975, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MAl 1975 25 félk f fréttum rsn Enn um Pál og Lindu + Brezka bítlinum Paul McCartney lízt ekki nógu vel á Efnahagsbandalagið. McCartney hefur kennt Lindu, hinni bandarísku eiginkonu sinni, að búa til gott te, og er svo brezkur í sér að hann vill frekar borga 80% af tekjum sfnum í skatta heldur en að flytjast til annarra landa þar sem lægri skattar eru greiddir. Paul er þeirrar skoðunar, að England eigi að segja sig úr bandalaginu. „Efnahagsbanda- laginu má líkja við Bftlana. t hvert skipti sem ég samdi lag sem sló í gegn þá var peningun- um skipt milii félaga hljóm- sveitarinnar. Afleiðingin var sú að ekkert hafðist upp úr því. Núna þegar Bítlarnir eru hætt- ir þá sái ég og uppsker sjálfur laun erfiðis míns. Ég hcf það mun betra núna,“ sagði Paul f viðtali við „Daily Mirror“. Hann er einnig á þeirri skoðun að brezka stjórnin hafi ekki útskýrt það nægilega vel fyrir íbúum landsins hvaða skyldur Um Ann-Margret, TOMMY og fleiri + Árið 1969 samdi brezka hljómsveitin THE WHO popp- óperuna „Tommy“ og kom hún út á tveimur breiðskífum. Þrcmur árum seinna kom önn- ur útgáfa með London Symphony Orchestra, The Who og nokkrum einleikurum. En nú er kvikmyndaútgáfan loks- ins komin, en henni er stjórnað af Ken Russell og aðaileikarar hennar eru að sjálfsögðu The Who, Ann-Margret, Oliver Red, Jack Nicholson, Tina Turner, Eric Clapton og Elton John. Nú þegar hafa selzl yfir 10 milljón eintök af plötunum og talið er að myndin muni ekki standa þeim að baki. Því hefur verið spáð að „Tommy“ verði ein af ópcrum aldarinnar. Með aðal- hlutverkið — Tommy — fer Roger Daltrey, sem er einn af söngvurum hljómsveitarinnar The Who. Á myndinni sést Ánn-Margret baða sig í kampa- víni og súkkulaði í einu atriðinu í „Tommy“. 34 hvítir kollar + Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu þá útskrifuðust 34 stúdentar frá Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlfð sl. laugardag, og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Reyndar eru það ekki beint hinir nýbökuðu stúdentar sem athygli okkar beinist að að þcssu sinni — heldur er það litla telpan sem við sjáum á miðri myndinni. Hún var þarna mætt til þess að sjá þegar mömmunni yrði afhent skfrtcinið og sú stutta lét hátíð leikan ekkert á sig fá, heldur hljóp til mömmu sinnar og Ölafur Ijósmyndari lét ta'ki- færið ekki ganga sér úr greip- um. ... fyfgja því að vera í Efnahags- bandalaginu. „Wilson þyrfti að hafa mann sem er eins gerður og tengdafaðir minn. Faðir Lindu getur talað um tölur og prósentur án þess að nokkur verði leiður eða sofni yfir því. Og hvers vegna ættu Englendingar að breyta mílum í kílómetra. Enskan er fallegt tungumál og ef við þurfum að sætta okkur við kflómetrann ættum við að kalla hann „nýju míluna", sagði McCartney. Æfingagallar jNýlon æfingagallar, vatns- og vindþéttir. Æfingagallar úr stretch, og stretch/bóm- ull. Yfirleitt allar stærðir fyrirliggjandi. Einnig gallar m/hettu hentugir fyrir úti- íþróttir. KONUR ATHUGIÐ Nú eru að hefjast síðustu námskeiðin fyrir sumarleyfin í frúarleikfimi. Morguntímar, dag- tímar, kvöldtímar. Aðeins örfá pláss laus í flestum tímum. Gufuböð Ijós, kaffi. Innritun og upplýsingar í síma 83295. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. JaZZBQLL©dd8KÓLÍ Búnu Dömur athugiö Q Nýr þriggja vikna kúr hefst 2. júní. Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. Timar tvisvar eða fjórum sinnum i viku. Sér timar fyrir konur sem þurfa sérstak- lega á megrun að halda. Morgun-, dag- og kvöldtimar. Sturtur — Sauna — tæki. Upplýsingar og innritun ísima 83730. JaZZBQLL0dd8KÓU BÚPU Létt,sterk,ryðfrí * Stillanleg sláttuhæð * Slær upp að húsveggjum og út fyrir kanta * Sjálfsmurð, gangsetning auðveld * Fæst með grassafnara /•/ Garðsláttuvél „ hinna vandlátu v ÖÞQRHF Armula11 Skólavörðust.25 J zDaiieddsKdi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.