Morgunblaðið - 06.08.1975, Side 32

Morgunblaðið - 06.08.1975, Side 32
Fallegri myndir Fallegri myndir 1 Ástþór tttmkiitinl | Astþór | myndiðjan myndiðjan MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGUST 1975 Rannsóknarnefnd sjóslysa: Tveir bátar strönd- uðu vegna þess að áhafnir sváfu ÞAÐ hefur aldrei þótt gæfulegt að sofna á stýrisverði og í skýrslu Rannsóknarnefndar sjóslysa fyrir árið 1974 kemur fram að tvö skipsströnd á s.l. ári má rekja beint til þess, að áhöfn bátanna var sofandi. Sem betur fer var veður með bezta móti og hlauzt hvorki mannskaði né skipstjón af, þar sem hægt var að bjarga báðum skipunum. Fyrra strandið átti sér stað 5. ágúst 1974 þegar Hópsnes GK 77 var á leið til Grindavfkur frá Ing- ólfshöfða. Áætlaður komutími til Framhaid á bls. 31 Auglýsingaverð útvarps hækkar 28% í hljóðvarpi og 31% í sjónvarpi AUGLÝSINGAVERÐSKRÁ hljóðvarps og sjónvarps hækkaði hinn 1. ágúst sl. og nemur hækkunin hjá hljóðvarpi 25—28% að jafnaði, en hjá sjón- varpi um 31%. hækkun á þessum töxtum að nýju áður en tekin yrði ákvörðun um afnotagjöld og auglýsingaverð- skrá hljóðvarps fyrir árið 1976. Auglýsingagjald sjónvarps Framhald á bls. 31 Ljósmynd Sigurgeir. EYJAR — Þessi óvenjulega mynd var tekin f áhaldahúsi Vestmannaeyja aðfaranótt s.l. mánudags, en þar höfðu um 200 þjóðhátíðargestir fengið inni vegna úrfellis á tjaldsvæðinu á Breiðabakka. Fólk kom sér fyrir í hlýjum pokunum og eins og sjá má var hafður sami stíll á og í niðurröðun í sardfnudósir. Fór nóttin þarna hið prúðasta fram að sögn eftirlitsmanna úr hópi Týrara. Fjöldi aðkomufólks fékk inni f heimahúsum, en áhaldahúsið stóð opið þeim sem vildu og þarna sést hluti gestanna. Geysilegar annir hjá ferða- skrifstofum vegna hópferða Að sögn Gunnars Vagnssonar fjármálastjóra varð hækkun úr 50 kr. f 70 kr. á hvert orð í hljóð- varpsauglýsingum fyrir líknar- stofnanir og dánartilkynningar, úr 90 kr. í 115 kr. og úr 100 kr. f 130 kr. fyrir almennar viðskipta- auglýsingar (verðið fer eftir þvf á hvaða tíma auglýsingin er flutt) og úr 200 kr. í 260 kr. fyrir hverf orð þeirra auglýsinga sem fluttar eru eftir kvöldfréttir. Gunnar kvað ekki liggja fyrir neinar ákvarðanir hjá yfirstjórn hljóðvarps um að sækja um BANASLYS varð við Kleppsveg i Reykjavfk skömmu fyrir hádegi f gær. 65 ára gamall maður var að vinna þar f skurði þegar skurð- bakkinn gaf sig skyndilega undan þunga Uppúrmoksturs sem lá á honum. Grófst gamli maðurinn undir skriðunni. Fljótlega tókst þó að ná honum upp og var hann MIKLAR annir 'hafa verið hjá ferðaskrifstofum borgarinnar að undanförnu og eru ástæðurnar fluttur á Borgarspftalann. Lézt hann þar um klukkan 14 af völd- um innvortis meiðsla sem hann hlaut. Ekki er hægt að skýra frá nafni mannsins að svo stöddu vegna fjarstaddra ættingja. Slysið átti sér stað skammt austan við bensfnstöð Shell við Framhald á bls. 31 einkum þrjár: 0 Mjög mikið er um að fólk, sem pantaði tveggja vikna sólarferðir fyrr f sumar, reyni nú að fram- lengja þær um viku, eftir að gjaldeyrisyfirvöld hafa fellt niður takmarkanir á lengd hóp- ferða. 0 Mjög mikið hefur verið bókað f Kanarfeyjaferðir á komandi vetri hjá þeim ferðaskrifstofum, sem hafa slfkar ferðir á boðstólum. 0 Mjög mikil vonbrigði manna með veðrið að undanförnu hafa valdið þvf, að þeir keppast um að panta sólarferðir til að bæta sér það upp og keyrði þó um þverbak f gær, fyrsta daginn eftir verzl- unarmannahelgi, þvf að fjöl- margt fólk, sem var vonsvikið eftir slæma veðrið nú um helgina. ákvað að skella sér f sólarferðir sem fyrst f staðinn. Morgunblaðið hafði samband við fjórar ferðaskrifstofur í gær — Ferðamiðstöðina, Sunnu, tJr- val og (Jtsýn, og bar starfs- mönnum þeirra, sem blaðið ræddi ÞEGAR sundlaugarvörður við Sundlaug Kópavogs kom til vinnu að morgni s.I. laugardags fann við, saman um, að mjög mikið væri um að fólk vildi framlengja tveggja vikna ferðir sínar um eina viku. Jafnframt bar þessum aðilum saman um, að ferðaskrif- stofurnar ættu mjög óhægt um Framhald á bls. 31 hann Ifk unglingspilts f lauginni. Reyndist þetta vera Ifk tæplega 17 ára pilts, Halldórs Einars- sonar, Hlfðarvegi 41 f Kópavogi. Að sögn Leó Löve fulltrúa bæjar- fógetans í Kópavogi, bendir rann- sókn til þess, að Halldór heitinn hafi verið einn á ferð er hann kom að lauginni aðfararnótt laugardagsins. Lfk Halldórs var fáklætt en föt hans voru við laugina. Engin skil- rfki voru f fötum hans og var lengi vel ekki vitað hvern þarna var um að ræða. Var af þeim sökum eindregin ósk rannsóknar- lögreglunnar í Kópavogi, að Morgunblaðið skýrði ekki frá lík fundinum í sunnudagsblaðinu. Rannsóknarlögreglan í Kópavogi hóf þegar rannsókn á þvf um hvern þarha gæti verið að ræða en sú rannsókn gekk seint m.a. vegna verzlunarmannahelgar- innar. Tókst um sfðir að finna út, hver hinn látni var. Eins og fyrr segir hefur athug- un á ferðum Halldórs heitins á laugardag og laugardagskvöld bent eindregið til þess að hann hafi verið einn á ferð og er því enginn til frásagnar um það með hverjum hætti slysið bar að hönd- um. Spariskírteini hafa 13,2 faldast íverði á samatíma og fasteign hefur 11 faldast 10 þúsund króna skírteinin frá 1974 orðin 21 þúsund króna virði MORGUNBLAÐIÐ átti í gær samtal við lögmann í borginni, sem töluvert hefur fylgst með útgáfu spari- skírteina rfkissjóðs og gert samanburð á f járfestingu í slfkum skfrteinum og öðru, svo sem fasteignum. Veitti lögmaðurinn blaðinu þær fróðlegu upplýsingar, að um síðustu áramót hefði fyrsta útgáfa slfkra skírteina frá rikissjóði verið innleyst í Seðlabankanum, en skírteinin voru gefin út árið 1964. Voru þau innleyst um ára- mótin á 13,2 földu nafnverði. Lög- maðurinn kvaðst hafa fengið um svipað leyti til sölumeðferðar hús- eign, einnar hæðar einbýlishús, sem reist var um sama leyti og bréfin voru fyrst gefin út. Kvaðst hann hafa gert samanburð á því hve fasteignin hefði hækkað f verði á sama tíma og skírteinin höfðu 13,2 faldast. Kom i ljós, að fasteignin hafði 11 faldast í verði. Sagði lögmaðurinn að þetta hefði vakið áhuga sinn og hefði hann kannað sölur á tveimur öðrum húseignum, sem seldar voru í kringum 1964 og svo aftur um síðustu áramót. Reyndust báðar fasteignirnar hafa hækkað svipað í verði, eða verðið 10—11 faldast. „Hitt ber svo að athuga,“ sagði lögmaðurinn, „að á þessum tfma hefur eigandi fasteignarinnar notað sitt húsnæði en engin not haft af skírteinunum, þau hafa bara legið í geymslu. Ef maður tekur notin af húseigninni inn í dæmið og dregur frá gjöld og kostnað, sýnist mér að kaup f fasteign séu heldur betri fjárfest- ing en f spariskírteinum. Þetta tel ég að sýni vel hve góð fjárfesting skírteinin eru, enda hafa undir- tektirnar við þau sýnt það bezt,“ sagði lögmaðurinn. Loks skulu nefnd sem dæmi um hækkun skírteina, að 2. flokkur þeirra frá árinu 1973 er nú því sem næst 2,3 faldaður frá nafn- verði, eða 10 þúsund króna skírteini eru orðin 23 þúsund króna virði. Og 10 þúsund króna skírteinin frá árinu 1974, þ.e. 1. flokkur frá í fyrra eru orðin 21 þúsund króna virði. 65 ára gamall mað- ur lézt í vinnuslysi Kópavogur: 16 ára piltur fannst látinn í sundlaug

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.