Morgunblaðið - 19.09.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975
f dag er föstudagurinn 19.
september, sem er 262. dag-
ur ársins 1975. Árdegisflóð i
Reykjavik er kl. 05.49, en
síðdegisflóð kl. 18.04. Sólar-
upprás í Reykjavlk er kl. 7.00
og sólarlag kl. 19.42. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
6.43 og sólarlag kl. 19.28.
(Heimild fslandsalmanakiS).
Öll verk þin lofa þig, Drott-
inn, og dýrkendur þinir prisa
þig. (Sálm 145.10.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. sunna 3. sam-
st. 4. fisk 8. sættar 10. á
skipi 11. ósamst. 12. siá 13.
belju 15. þefa
LÓÐRÉTT: 1. álögu 2.
belti 4. þaggar niður 1 5.
hesta 6. (myndskýr.) 7.
fuglar 9. for 14. ólíkir.
Lausn ásfðustu
LÁRÉTT: 1. TSl 3. ak 5.
frek 6. gala 8. ál 9. tár 11.
piltur 12. in 13. brá
LÓÐRÉTT: 1. tafl 2. skratt-
ar 4. skirra 6 gapir 7. alin
10. au.
MEÐAL vinninga 1 4. fl. hjá Happdrætti D.A.S. var
Audi 100 L frá Heklu h/f. Hér sést Guðlaug
Einarsdóttir veita bllnum viðtöku. (Ljósm. Steindór
Hálfdánsson.)
| FRÉTTIR 1
FRÁ DÝRAVERNDUN-
ARFÉLAGI REYKJAVÍK-
UR. Þar sem nokkuð er um
það að kettir séu úti
ómerktir, eru það eindreg-
in tilmæli félagsins að allir
eigendur katta merki ketti
sína.
SUNNUDAGASKÓLI
Hjálpræðishersins hefst
aftur á sunnudaginn kl. 2
sfðd. Forstöðumaður.
KVENFÉLAGIÐ
SELTJÖRN á Seltjarnar-
nesi heldur árfðandi fund
á laugardaginn kl. 2 síðd. I
Félagsheimilinu vegna af-
mælis Mýrarhúsaskóla.
FATAÚTHLUTUN Systra-
félagsins Alfa verður n.k.
þriðjudag kl. 2 sfðd. að Ing-
ólfsstræti 19.
AÐVENTKIRKJAN I
REYKJAVIK, Biblíurann-
sókn kl. 9.45 og guðþjón-
usta kl. 11 árd. Sigurður
Björnsson prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI
AÐVENTISTA í Keflavfk.
Biblfurannsókn kl. 10 árd.
Guðsþjónusta kl. 11 árd.
Guðmundur Ólafsson pré-
dikar.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
:‘* Gfrðnúmer
6 5 10 0
Finnst yður ekki sjálfum mr. Ágústsson tvö hundruð mílna
hraði sé full mikið?
ÁRNAÐ
HEILLA
80 ára er f dag 19/9 Sigur-
geir Ólafsson, vistmaður á
Hrafnistu. Hann er að
heiman.
23, ágúst sl. voru gefin
saman f hjónaband af séra
Sigurði Kristjánssyni sókn-
arpresti á ísafirði Kristinn
Halldórsson og Sigrún Sig-
urðardóttir. Hjónavfgslan
fór fram í Isafjarðar-
kirkju. Heimili þeirra
verður að Háuhlíð 14.
Reykjavík. Ljósmynda-
stofa Isafjarðar, Mánagötu
2. Simi 3776.
16. ágúst sl. voru gefin
saman í hjónaband af séra
Gleymid okkur
eihu sinni -
og þið fj/eymið
þvi alarei /
Sigurði Kristjánssyni sókn-
arpresti á Isafirði, Jón Að-
alsteinsson og Svanhildur
Benediktsdóttir. Hjóna-
vígslan fór fram f kapell-
unni f Hnífsdal. Heimili
þeirra er að Sundstræti 14,
Isafirði. Ljósmyndastofa
Isafjarðar Mánagötu 2.
Sfmi 3776
16. ágúst sl. voru gefin
saman í hjónaband af séra
Sigurði Kristjánssyni
presti á ísafirði, Jóhann
Gfslason og Ólöf Jónsdótt-
ir. Heimili þeirra verður að
Túngötu 20, ísafirði.
| BRIDGE |
Eftirfarandi spil er trá
leik milli Noregs og Bret-
lands f kvennaflokki i Evr-
ópumótinu 1975.
Norður
S. K-G-9-3
H. K-D
T. G-9-4-3
LK-S-2
Vestur Austur
S. D-8-4-2 S. 7-6
H. A-10 II. 6-5-4 3
T. Á-7-2 T.K-D-10-8-6-5
L. G-9-8-7 L4
Suður
S. Á-10-5
H. G-9-8-7-2
L Á-D-10-6-3
Við annað borðið sátu
brezku dömurnar N-S og
þar gengu sagnir þannig:
N A S V
Is 2t 2h 3t
P P 41 P
4h P P P
Tígull var látinn út og allt-
af þegar A-V komust inn
var tígull látinn út og þetta
varð til þess að spilið varð
3 niður.
Við hitt borðið gengu
sagnir þannig:
N A S V
lg P 21 p
2s P 3h p
4h P P p
Hér lét vestur út lauf og
þegar vestur síðar komst
inn á hjarta ás, þá lét hún
aftur lauf, austur tromp-
aði, en sfðan fengu A-V
ekki fleiri slagi, sagnhafi
fékk 11 slagi og vann spil-
ið. Sést á þessu spili hve
þýðingarmikil millisögn
austurs í tígli var.
LÆKNAR OG LYFJABÚÐIR
VIKUNA 19.—25. september er kvöld-, helg-
ar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík
i Vesturbæjar Apóteki, en auk þess er Háaleit-
is apótek opið til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPlTALAN
UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni ð göngudeild Landspital-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni í sfma Læknafélags Reykjavikur
11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sfma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er f Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18.
f júnf og júir verður kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
C ll'll/D A Lll'lC HEIMSÓKNARTÍM-
jJUtinHnUO AR: Borgarspitalinn
Mánudag.—fostudag kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mðnud.
—föstud. kl. 19—-19.30, laugard.—sunnud.
á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtali og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími ð
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mðnud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA-
VÍKUR: Sumartimi — AÐAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. sími 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mðnudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðsafni, sfmi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýjingar mðnud. til föstud.
kl. 10—12 í sfr. a 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts-
stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir
umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINAHS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA-
SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið all daga kl.
10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla
daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna-
garði er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl.
14—16 til 20. sept.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I' nAP 19 september áriö 1881
UAb lézt James Garfield forseti
Bandaríkjanna, sem var hinn 20. í röðinni.
Hann fæddist árið 1831 í smákoti i
námunda við bæinn Orange i Ohiofylki.
Faðir hans lézt er hann var þriggja ára og
ólst hann upp í sárri fátækt hjá dugmikilli
móður sinni, en hún hélt áfram búskapn-
um þó heimilisfaðirinn félli frá og með
dugr iði sínum og þrautseigju kom ekkjan
börnum sinum til mennta, en stúdent varð
Garfield 1856. Garfield varð forseti sama
árið og hann lézt, — í marzmánuði.
gencisskráninc NK. 172 . 18. ,ept. 1975 1-aning K1. 12,00 Kaup Sala
i Hsnda rfkjátdolla r 162, 50 162, 90 *
l Ste rlingspund 338, 30 339,40 •
1 Kanadadolla r 158, 75 159, 25 *
100 Danska r krónur 2667,05 2675, 25 *
100 Norskar krónur 2884,40 2893, 30 *
100 Sdenska r krónur 3620, 70 3631, 80 *
100 Finnsk mörk 4209, 60 4222,60 *
100 Franskir franka r 3620, 30 3631,40 *
100 Bt-lg. frankar 412, 50 413,80 *
100 Svissn. franka r 5974, 60 5993. 00 *
100 Gyllini 6027, 10 6045,70
100 V . - Pýzk niörk 6182, 20 6201, 20 *
100 Lfrur 23, 94 24, 02
100 Austurr. Sch. 875,70 878, 40
100 Escudos 600, 20 602, 10 *
100 Peseta r 273, 70 274, 50 *
100 Y en 54, 11 54, 29 *
100 Reikningskrónur -
Voruskiptalond 99. 86 100, 14
1 Reifcningsdollar -
Vöruskiptalönd 162, 50 162, 90
I
I
Breyting frá sTSuatu skráningu