Morgunblaðið - 19.09.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975
9
ÍBÚÐIR
ÓSKAST
Til okkar leitar daglega
fjöldi kaupenda að Ibúð-
um 2ja, 3ja, 4ra og 5
herbergja, einbýlishús-
um, raðhúsum og íbúð-
um í smíðum. Góðar út-
borganir í boði í sumum
tilvikum full útborgun.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
slmar21410 — 14400
Hafnarfjörður
Hefi kaupanda að 4ra herb. ibúð
i eldra húsi i Hafnarfirði eða litlu
einbýlishúsi.
Hrafnkell Ásgeirsson krl.
Austurgötu 4 Hafnarfirði
sími 50318.
au(;lýsin(;asíminn er:
22480
FASTEIGN ER FRAMTle
2-88-88
Álftanes — Einbýli
Snyrtilegt eldra einbýlishús á
eignarlóð með byggingarrétti,
góð 3ja — 4ra herb. ibúð.
Kópavogur— Einbýli
130 ferm. einbýlishús á einni
hæð i Vesturbænum í Kópavogi.
Tvær stofur, þrjú rúmgóð
svefnherb., geymsla, stórt
þvottahús, eldhús og bað. Bil-
skúrsréttur. Stór garður i góðri
rækt.
Við Hjallaveg
2ja herb. ibúð á hæð. Sér hiti,
25 ferm. bilskúr.
Við Æsufell
2ja herb. vönduð íbúð, mikil
sameign.
Við Baldursgötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð, sér hiti,
góð kjör.
Við Austurbrún
4ra herb. ibúð i þribýlishúsi. Sér
hiti, sér inngangur. 45 ferm.
bilskúr.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. ibúðum í Hraunbæ
og Breiðholti I. Sér-
verzlun við Laugaveg.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SfMI28888
kvöld og helgarsfmi 82219.
26600
BÁRUGATA
4ra herb. íbúð á 4. hæð i 1 5 ára
blokk. íbúðin er að nokkru leyti
undir súð. Laus nú þegar. Verð:
6.5 millj. Útb.: 4.0 millj.
DIGRANESVEGUR
Einbýlishús um 170 fm með
innbyggðum bilskúr. Gott hús.
Fallegt útsýni. Ræktuð lóð. Verð:
17.0 millj.
H JARÐARHAGI
4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk.
Góð ibúð. Fæst aðeins i skiptum
fyrir 2ja—3ja herb. íbúð i
Reykjavik.
HRINGBRAUT
4ra herb. risibúð i fjórbýlishúsi
(sambyggingu). Innréttuð fyrir 5
árum. Sér hiti. Verð: 4.8 millj.
Útb.: 3.0 millj.
EINBÝLISHÚS
Á góðum stað. Húsið er hæð og
jarðhæð. Á hæðinni eru stofur, 4
svefnherbergi, eldhús, baðher-
bergi, skáli, o.fl. Á jarðhæð er
bilskúr, rúmgott herbergi, W.C.,
þvottaherbergi, geymslur o.fl.
Fullgerð nýleg eign. Frágengin
lóð. Útsýni. Verð: 1 8.0 millj.
KALDAKINN, Hafn.
2ja hefb. ibúð á jarðhæð i tvi-
býlishúsi. Verð: 3.0 millj. Útb.:
2.0 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. lítil en snotur risibúð i
tvibýlishúsi (járnvarið timbur-
hús). Verð: 3.5 millj.
NJÖRVASUND
3ja herb. góð kjallaraíbúð i þri-
býlishúsi. Sér hiti. Verð 4.5
millj.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herb. Ibúð á 1. hæð i þri-
býlishúsi. Herbergi og bilskúr á
jarðhæðinni fylgja. Verð 5.5
millj.
SUÐURGATA, Hafn.
3ja herb. 100 fm ibúð á 1. hæð
í nýlegri blokk. Fullgerð, vönduð
ibúð. Verð: 6.0 millj. Útb.: 4.0
millj.
VESTURBERG
4ra herb. 97 fm íbúð á 1. hæð i
blokk. Sér lóð. Verð 6.0 millj.
Útb. 4.0 millj. Laus fljótlega.
ÖLDUGATA
4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð í
steinhúsi. Snyrtileg ibúð. Verð:
6.2 millj.
★
Einbýlishús með tvöföldum bíl-
skúr, samtals um 184 fm. Húsið
er i Mosfellssveit og selst fokhelt
til afhendingar 1. nóv. n.k.
Vandaður frágangur. Verð: 6.5
millj. 2.0 millj. lánaðar til
tveggja ára.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
s/mi 26600
Sérverzlun
við Laugaveginn til sölu. Lítill en góður vörulaq-
er. 5 ára leigusamningur á húsnæði. Uppl. á
skrifstofunni.
n FASTEIGNAVER hí
\ 9 KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK.
Höfum kaupanda
Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð í
Árbæjarhverfi eða Vogunum. Útb. 2.5 millj. við
samning og að minnsta kosti 1. millj. síðar.
Vesturbærinn
3ja herb. vönduð og snyrtileg íbúð á jarðhæð á
Högunum nálægt Háskólanum. Sérinngangur.
Sérhiti. Ræktaður garður. Girt lóð.
Nánari uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., Austur-
stræti 14, simar 21750 — 22870 utan skrifstofutima
41028.
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 19.
Við Víðimel
2ja herb. kjallaraíbúð um 55 fm.
Sérinngangur. Útborgun
2—2’/t millj.
Við Laugaveg
3ja herb. ibúð um 75 fm á 2.
hæð i steinhúsi Útborgun
2%—3 millj.
í Hliðarhverfi
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir
6 herb. ibúð og 2ja herb.
ibúð
i sama húsi, (steinhúsi) i eldri
borgarhlutanum.
í Kópavogskaupstað
einbýlishús, parhús, og 3ja—6
herb. ibúðir.
Einnig fokhelt raðhús.
Byggingarlóðir
3 raðhúsalóðir við Vesturströnd
o.m.fl.
N|ja fasteignasalaii
Simi 24300
Laugaveg 12|
utan skrifstofutima 18546
2-83-H
Fornhagi
3ja herb. stórglæsileg íbúð i
sambýlishúsi við Fornhaga.
Skipti á 3ja — 4ra herb. íbúð
með bílskúr einhversstaðar á
stór-Reykjavikursvæðinu.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
SÉRHÆÐ
i Austurborginni.
STAÐGREIÐSLA
eða mjög há útb. fyrir rétta eign.
Skipti möguleg á glæsilegri sér-
eign með tveim ibúðum við eina
eftirsóttustu götu borgarinnar.
FASTEIGNASALA
Pétur Axel Jónsson
Laugavegi 17. 2. h.
Vélapakkningar
Dodge '46 — '58,
6 strokka.
Dodge Dart '60—'70,
6—8 strokka.
Fiat, allar gerðir.
Bedford, 4—6 strokka,
dísilhreyfil.
Buick, 6 — 8 strokka.
Chevrol. '48—'70,
6—8 strokka.
Corvair
Ford Cortina '63 — '71.
Ford Trader,
4—6 strokka.
Ford D800 '65—70.
Ford K300 '65—'70.
Ford, 6—8 strokka,
'52— 70.
Singer — Hillman —
Rambler — ^.Renault,
flestar gerðir.
Rover, bensín- dísilhreyfl-
ar.
Tékkneskar bifreiðar allar
gerðir.
Simca.
Taunus 12M, 17M og
20M.
Volga.
Moskvich 407—408.
Vauxhall, 4—6 strokka.
Willys '46 — '70.
Toyota, flestar gerðir.
Opel, allar gerðir.
Þ.Jónsson&Co.
Símar 84515—84516.
Skeifan 1 7.
2 7711
Einbýlishús i smiðum
1 Mosfellssveit
Höfum tif sölumeðferðar fokheld
140 fm einbýlishús ásamt tvö-
földum bilskúr. Góð greiðslu-
kjör. Teikn og allar nánari
upplýs. á skrifstofunni.
Raðhús á
Seltjarnarnesi
Höfum til sölumeðferðar 220
ferm. vandað raðhús við Nesbala
á Seltjarnarnesi. Uppi eru stofur,
3 svefnherb., vandað baðherb.,
og vandað eldhús. Gott skápa-
rými. Stórar suðursvalir. Niðri
eru tvö góð svefnherb., stórt hol,
gestasnyrting, þvottahverb.
geymslur, bilskúr o.fl. Allar
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Raðhús i Mosfellssveit
Höfum til sölu 2 raðhús Stærð:
2 hæðir og kj. Grunnflötur um
70 ferm. Uppsteypt.Verð 6,0
millj. Teikn á skrifstofunni.
Við Álfheima
125 ferm. 5 herb. ibúð á 4.
hæð. 4 herb. i risi fylgja. Bíl-
skúrsréttur. Útb. 5,5 millj.
Við Álfaskeið Hf.
4ra—5 herb. góð íbúð á 1. hæð
(jarðhæð). Herb. í risi fylgir.
Útb. 4,3 millj.
Við Neshaga.
3ja herb. góð kjallaraibúð. Sér
inngangur. Sérhiti. Útb. 3,5
millj.
Við Hraunkamb
3ja herb. jarðhæð. Sér inng.
Útb. 2,7 millj.
Tvær2ja herb. ibúðir
nærri miðborginni.
Höfum til sölu tvær 2ja herb.
ibúðir á 3. hæð i sama húsi,
nærri miðborginni. Allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Á Melunum
2ja herb. rúmgóð og björt
kjaílaraibúð. Sér inngangur.
Útb. 1,8—3,0 millj.
VOIMARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjört Sverrir Kristinsson
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
í nýlegu fjölbýlishúsi i Fossvogs-
hverfi. Verð 3 millj.
2JA HERBERGJA
Nýleg íbúð á 1. hæð við Nýbýla-
veg. Sér inng. sér hiti, sér
þvottahús. íbúðinni fylgir eitt
ibúðarherb. auk geymslu á jar-
hæð og ennfremur bilskúr.
HAMRAHLÍÐ
3ja herbergja íbúð á 3. hæð i ca.
14 ára fjölbýlishúsi. íbúðin skift-
ist i rúmgóða stofu og 2 svefn-
herb. Gott skápapláss. Tvöfalt
verksmiðjugler i gluggum. Sval-
ir, gott útsýni. Ræktuð lóð.
3JA HERBERGJA
íbúð á 1. hæð i tvibýlishúsi i
Miðborginni (steinhús). Allar
innréttingar nýjar og mjög
vandaðar.
4RA HERBERGJA
íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi við
Álfaskeið. Bilskúrsréttindi fylgja.
4RA HERBERGJA
íbúð á 3. hæð i steinhúsi við
Snorrabraut. íbúðinni má auð-
veldlega breyta í skrifstofuhús-
næði.
SAFAMÝRI
1 16 ferm. ibúð á 2. hæð við
Safamýri. Bílskúrsréttindi fyljga.
4RA HERBERGJA
Efri hæð i tvibýlishúsi við Löngu-
fit. Sér inng. útb. kr. 3,5 millj.
5 HERBERGJA
íbúðarhæð i Hliðunum, bilskúr
fylgir.
í SMIÐUM
5 og 6 herbergja sér hæðir. í
Kópavogi og Garðahreppi. Enn-
fremur raðhús og einbýlishús i
smiðum.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
simi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
.Verjum
§0gróðurj
verndum
land
Til SÖlu Einbýlishús við Laufásveg.
Einbýlishús lítið hús við Bergstaðastræti.
Kvöld ocj helgarsími 30541.
Þingholtsstræti 1 5,
sími 10-2-20 J
EIGNASKIPTI—SERHÆÐ
Höfum vandaða sérhæð ásamt risi og bílskúr í
tvíbýlishúsi við Háteigsveg í skiptum fyrir
150—180 ferm. íbúð í blokk. íbúðin þarf að
vera á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Sérhæðin sem í
boði er, skiptist þannig: Tvær samliggjandi
stofur, 3 svefnherb., stórt hol, eldhús, búr og
bað. í risi tvö björt og rúmgóð herb. snyrting,
þvottafierb. geymslur.
Lertum að vandaðri, nýlegri
sérhæð, 130—150 ferm.
Fjársterkur kaupandi.
Seljendur!
Oskum eftir öllum
stærðum fast-
eigna á söluskrá.
Verðmetum
samdægurs.
ÍBÚÐA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT GAMLA BÍÓI
Sími 12180
Kvöld- og helgarsimi
20199.