Morgunblaðið - 19.09.1975, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 19.09.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kenpsl3 Píanókennsla Byrjendakennsla. Fullorðnir velkomnir. Árni (sleifsson Hraunbæ 44 simi 83942. Dönskukennsla Einkatímar. Sími 71031 frá 5 — 7. Dans lengir lífið Dansskóli Hermanns Ragnars verður i Tónabæ i vetur. Inpritun daglega i sima 36141. Kennsla hefst4. okt. Ökukennsla Tek að mér ökukennslu. Kenni á Peugeot. Sími 33481. Jón. bílar. Til sölu Willys Jeep. árg. 1974. Ek- inn 14 þús. km. Uppl i sima 96-21419 kl. 18—20. Atvinna óskast Tvitugur pilur óskar eftir góðri atvinnu. Góð ensku- kunnátta. Hef bilpróf. Margt kemur til greina. Uppl. i S. 20882. Ungur bóndi á Suðurlandi óskar eftir ráðs- konu má hafa með sér barn. Tilboð sendist Mbl. merkt „ráðskona — 6728", fyrir mánaðarmót. Ráðskona óskast Einhleypur kennari á austur- landi (Þorpi) óskar eftir ráðs- konu Börn engin fyrirstaða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: Ráðskona 6730. Ytri-Njarðvík Til sölu fullgert nýlegt ein- býlishús, 4 herb. og eldhús ásamt ibúðarskúr. Húsið er i mjög góðu ástandi. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik sími 1420. Hjón óska eftir 3ja herb. ibúð helzt sem næst Háskólanum. Vinsam- legast hringið i sima 40578 í dag. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Áklæðisútsala Verð frá kr. 400. Damask frá kr. 700., Opið frá 2—6. Blönduhlið 36. Stakkahliðar- megin. íbúð óskast Reglusamur maður óskar að taka á leigu einstaklingsibúð Upplýsingar f síma 83838 eftir kl. 6 daglega. Keflavik Til sölu 4ra herb. ibúð i eldra húsi með sér inngangi. Verð 3 millj. Útb. 1 Vj millj. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Sandgerði Til sölu vel með farið ein- býlishús 4 herb. og eldhús ásamt glæsilegri lóð. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, simi 1420. Ungt par óskar eftir stóru herbergi. Uppl. í sima 32283, eftir kl. 6 á kvöldin. Milliveggjahellur Léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan s.f. Selfossi simi 99-1399. Ódýrt — Ódýrt stuttir og siðir kjólar. Dragtin, Klapparstig 37. Barnavagn til sölu 5 þús. Simi 18146. Tannsmiðir — tann- læknar Laboratory mótor og litill vibrator til sölu. Sími 72694. Hellur í úrvali Súðarvogur 4, simi 83454. Mótatimbur til sölu ónotað mótatimbur 1 x 6V og 2" X 4". Upplýs- ingar á Sólveigastörðun, Biskupstungum, simi um Aratungu. Kápur til sölu Ódýrar kápur i litlum númer- um. Kápusaumastofan Diana, sími 18481 Miðtúni 78. Til sölu tvibreiður svefnsófi. Sími 30971. Til sölu Barnavagn, — karfa og barnaeldhússtóll. Uppl sima 53331. Barnagæzla 12—14 ára telpa óskast til að gæta 2ja ára drengs e.h. i Heimahverfi. Uppl. i sima 82627 eftir kl. 6. Barnagæzla Barngóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs, 5 daga vikunnar frá 9—5. Helzt i Hliðahverfi eða vesturbæ. Uppl. i sima 12283 eftir kl. 5 Farfugladeild Reykjavíkur Hin árlega haustlitaferð i Þórsmörk verður 26—28. sept. Nánari upplýsingar á skrifstofunni simi 24950. Farfuglar, Laufásvegi 41. I00F 1 — 1579198% = I.O.O.F. — 12 1569198'/2 = UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 19.9. kl. 20 Snæfellsnes Gist verður að Lýsuhóli (upp- hitað hús og sundlaug) og farið um Arnarstapa, Hellna, Dritvik, Svörtuloft og víðar. Einnig gengið á Helgrindur. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudagur 19.9. kl. 20. Landmannalaugar — Jökul- gil (ef fært verður). Laugardagur 20.9. kl. 8 Haustlitaferð í Þórsmörk Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, simar 19533 — 11798. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kaup — sa/a Kjöt og matvöruverslun (Kjörbúð) til sölu í Austurbænum. Mánaðarvelta er ca 2,5—3 m. Um er að ræða rótgróna verslun með föst viðskipti. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Látið lögmann annast fasteignaviðskipti yðar. Ólafur Ragnarsson, hrl., Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, sími 22293. húsnæöi Til leigu er stór 3ja herb. íbúð í Mosfellssveit í nýlegu húsi á fallegum stað. Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum leggi inn nöfn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Mosfellssveit — 6727". tilkynningar Einkamál Hver vill lána 600 þús í eitt ár með 30% vöxtum. Fasteigna- *rY99*n9 ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. f/ mánudagskvöld merkt: Einkamál — 3424. Orðsending frá Hitaveitu Reykjavíkur til pípulagninga- meistara. Vegna mikilla anna við tengingar húsa eru pípulagningameistarar minntir á að tilkynna með a.m.k. tveggja daga fyrir- vara um þau hús, sem þeir þurfa að fá tengd við veituna. Hitaveita Reykjavíkur. Auglýsing Ráðuneytið hefur gefið út í lausblaða- formi leiðbeiningar um aðflutningsskjöl og frágang aðflutningsskýrslna. Vegna mikilla anna í prentsmiðju hefur útgáfan dregist nokkuð, og er því þegar nokkurra leiðréttinga þörf vegna ýmissa breytinga. Nauðsynlegar leiðréttingar mun ráðu- neytið taka saman og gefa út svo oft sem þurfa þykir. Eintök af leiðbeiningum þessum fást afhent hjá tollyfirvöldum. Fjármálaráðuneytið, 15. sept. 19 75. fundir — mannfagnaöir | Club Mallorca Spönsk grísaveizla verður haldin að Hótel Sögu föstudaginn 19. sept. og hefst með borðhaldi, kl. 19.30. Meðal annars verður bingó. Vinningar verða 2 utanlandsferðir. Kvikmyndasýning um Mallorca með islenzku tali. Meðal gestanna er varaborgarstjóri Palma á Mallorca og frú, hann er jafnframt forseti Landsambands hóteleigenda og forseti Ferðamálaráðs. Hinn gesturinn er forstjóri Hótel Oasis, hann er jafnframt aðalritari Ferðamálaráðsins og frú. Skemmtikraftar kvöldsins Ingveldur Hjaltesteð og Sæmi og Didda. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 15 þriðju- dag 16. september. Borðum haldið til kl. 19.30. Verð á mat kr. 1200 pr. mann. Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Aðalfundur Almenns lífeyrissjóðs iðnaðar- manna verður haldinn miðvikudaginn 1. október n.k. kl. 17.00 í fundarsal Lands- sambands iðnaðarmanna, Hallveigarstíg Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.