Morgunblaðið - 19.09.1975, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1975
GAMLA BIO U,
Sími 11475
Heimsins mesti
íþróttamaður ' -
WALT
áf DISNEY
1
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Bráðskemmtileg bandarisk
gamanmynd — eins og þær
gerast beztar frá Disney-félaginu.
Aðalhlutverk: Tim Conway
og Jan Michael Vincent
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Heimsfræg bandferlsk kvikmynd,
ettir sögu Jules Verne. Myndin
hefur verið sýnd hér áður við
mikla aðsókn.
Aðalhlutverk:
David Niven, Cantinflas, Robert
Newton, Shirley MacLaine.
íslenzkur texti.
Leikstjóri: Michael Anderson,
Framleiðandi: Michael Todd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Villtar ástríður
ri»1MMÍÚÍU]
Pimlers l[ee|iers...
lixíyVcrs Weepers!
AnneCHAPMAN • PaulLOCKWOOD
Jan SINCLAlR • Duncan McLEOD •
Spennandi og djörf bandarísk
litmynd, oerð af RUSS (VIXEN)
MEYER.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
SÍMI 18936
Undirheimar
New York
Hörkuspennandi amerísk saka-
málakvikmynd í litum um undir-
heimabaráttu í New York. Aðal-
hlutverk: Burt Reynolds, Dyan
Cannon.
Endursýnd kl. 6,8 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
Allra síðasta sinn.
Sjá einnig
skemmtanir
á bls, 23
E]E]E]E]E]E]E|B]E]E]E]E]E]G]E]E]B]ElElB][g]
51
51
51
51
51
51
51
OPIÐ í KVÖLDTIL KL. 1.
PÓNIK OG EINAR
51
51
51
51
51
51
51
E]E]E]E1E1E1E1ETE|E1E1ETE1E1E1E]E1E]E1E1B]
Lausnargjaldið
Afburðaspennandi brezk lit-
mynd. er fjallar um eitt djarfasta
flugrán allra tíma.
Aðalhlutverk:
Sean Connery
Jan Mc. Shane
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
Skjaldhamrar
5. sýning I kvöld
Uppselt.
Blá kort gilda.
6. sýning laugardag
Uppselt Gul kort gilda.
7. sýning sunnudag kl. 20.30
Græn kort gilda.
Fjölskyldan fimmtudag kl.
20.30.
Aðeins örfáar sýningar
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14 sími 1 6620.
Mjög spennandi ný kvikmynd i
litum, um mannrán og blóðuga
hefnd.
Aðalhlutverk:
Oliver Reed
Fabio Testí
íslenzkur texti
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJOÐLEIKHUSI-D
STÓRA SVIÐIÐ
Þjóðníðingur
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Ringulreið
sunnudag kl. 20.30
ATH. Aðgangskort Þjóðleikhúss-
ins fela i sér 25% afslátt af
aðgöngumiðaverði. Sala þegar
hafin og stendur til mánaðamóta
sept. okt.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
INGÓLFS-CAFÉ
GOMLU DANSARNIR í KVÖLD
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR,
Söngvari: BJÖRN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
VIÐ BYGGJUM LEIKHÚSI
m"
THI:
SEVEN-UPS
From the producer of "Bullitt"
gnd "The Frenrh Connection'.'
íslenzkur téxti
Æsispennandi ný bandarisk lit-
mynd um sveit lögreglumanna
sem fæst eingöngu við stór-
glæpamenn sem eiga yfir höfði
sér sjö ára fangelsi eða meir.
Myndin er gerð af Philip
D'Antoni, þeim sem gerði mynd-
irnar Bullit og The French Conn-
ection.
Aðalhlutverk: Roy Scheider.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁ8
B I O
Sími 32075
Dagur Sjakalans
‘Superb!
Brilliant
suspense
thriller!
Juditk Co»t,«W VORK MACAZINI
xmm
ÍTerl Zinnémanns íilm of
THEIUVOI -
THIi JACIÍAL
... AJohnWoolf Production
Based on the book iiy Frederick Forsyth, ^
Framúrskarandi bandarisk kvik-
mynd stjórnuð af meistaranum
Fred Zinnemann, gerð eftir
samnefndri metsölubók
Frederick Forsyth. Sjakalinn er
leikinn af Edward Fox. Myndin
hefur hvarvetna hlotið frábæra
dóma og geysiaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum.
Aðeins örfáar sýningar vegna þess að
BESSI BJARNASON er á förum til útlanda
Gamanleikurinn góðkunni sýndur í Austurbæjarbíói
til ágóða fyrir Húsbyggingarsjóð Leikfélagsins.
Skemmtið ykkur og hjálpið okkur að byggja leikhús.
Miönætursýning Austurbæjarbíói
laugardagskvöld kl. 23:30
Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin
frá kl. 1 6.00 í dag. Sími 11 384.
IVIÐ BYGGJUM LEIKHÚS