Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 5 T I Q c HJÓLHÚSAKLÚBBUR ÍSLANDS Húsnæði óskast til að geyma í hjólhús yfir vetrar mánuðina. Vinsamlegast hafið samband við: Magnús Fjelsted símar: 81529 — 74807 Ólafur Friðsteinsson símar: 35200 — 81522 Einar Þ. Mathíesen símar: 51919 — 50152 Námskeið 1 Heimilisiðnaðarfélags íslands. VEFNAÐARNÁMSKEIÐ, kvöldnámskeið Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20.00—23.00. Byrjar 1. október — 26. nóvember. 2. MYNDVEFNAÐUR.dagnámskeið Kennt er þriðjudag og fimmtudaga kl. 14.00—17.00 Byrjar 2. október — 11. nóvember. 3. BARNAVEFNAÐUR, dagnámskeið Kennt er mánudag og miðvikudaga kl. 14.00—16.15 Byrjar 1. október — 10. nóvember. 4. HNÝTING-MACRAME, kvöldnámskeið Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00 Byrjar 2. október — 30. október. Tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar í verzlun félagsins íslenzkur Heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, R. Sími 11785. . vi./rvrv REMEDIA h/f, kynnir nýja tegund gervibrjósta frá DOW CORNING. 1. Þau eru mjög áþekk eðlilegum konubrjóstum að lögun mýkt og viðkomu. 2. Þau eru framleidd úr „Silicone" hlaupi með sérstöku gervihörundi. 3. Þau hafa því sem næst sömu þyngd og konubrjóst og halda sama hitastigi og líkaminn. 4. Gervihúðin er úr sérstöku efni (non-slip), sem loðir við hörund yðar og hindrar að gervibrjóstið renni til eða aflagist og veitir áþekka tilfinningu eins og um eðlilegan llkamshluta sé að ræða. 5. Þau eru hönnuð. með tilliti til þess að þau fylli nákvæmlega I hvilft venjulegs brjóstahaldara og leggist þétt að líkamanum. Þess vegna er engin þörf fyrir sérsaumaða brjóstahaldara. 6 Brjóstin þola vatn og hnjask.íþeim eru engin vökvakennd efni.sem leka eða gufa upp. Húðin utan um þau er þeim eiginleikum búin, að hún lokar aftur götum, sem koma við nálarstungur eða af svipuðum orsökum 7. Þau eru fáanleg í öllum stærðum. Alger bylting I framleiðslu gervibrjósta Verið frjálsar í sundi og sól. Ifemediahf. Miðstræti 12. Simi 27511 Pósthólf 451 Reykjavlk Snnna býður allt það besta á Kanaríeviam FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 símar 16400 12070 Sunnuferðir eru ekki dýrari en aðrar Kanaríeyjaferðir þrátt fyrir beint dagflug með stórum glæsilegum Boeing þotum. Flugtíminn er aðeins 5 klukkustundir. Dagflug á laugardög- um. Sunna býður farþegum sínum hótel og íbúðir á vinsæl- ustu baðströndinni, Playa del Ingles. Þar er loftslag og hitastig hið ákjósanlegasta yfir vetrarmán- uðina, þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá okkur. Farþegar Sunnu eiga kost á að velja á milli beztu hótelanna, íbúðanna og smáhýsanna (bungalows) sem Sunna hefur á Kanaríeyjum. Eigin skrifstofa Sunnu, með þjálfuðu íslenzku starfsfólki, á Playa del Ingles, veitir farþegum Sunnu, öryggi og þjónustu, skipuleggur skoðunarferðir og er farþegum innan hahdar á allan hátt. Fáið bækling um Kanaríeyjaferðir Sunnu á skrifstofunni að Lækjargötu 2, og pantið ferðina strax, því mikið hefur bókast nú þegar. Verð frá 37.500.— NU FARA ALLIR MEÐ SUNNU TIL KANARIEYJA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.