Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Operator Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir að ráða „operator" í rafreiknideild. Æskilegt að viðkomandi hafi lokið stúdentsprófi eða hliðstæðri menntun. Einnig tekið tillit til starfsreynslu. Umsóknir leggist inn á afgr. blaðsins merkt „Operator — 6722" Traustur maður Óskum að ráða traustan og reglusaman mann til starfa við sælgætisframleiðslu. Æskilegur aldur 30—50 ára. Starfið er þægilegt framtíðarstarf fyrir réttan mann. Uppl. í verksmiðjunni. Sælgætisgerðin Opal h. f. Skipho/ti 29. Oskum að ráða sendil til starfa V2 daginn eftir hádegi frá og með. 1. október n.k. Upplýsingar á skrifstofunni. Kristján Siggeirsson h. f. Laugavegi 13, Reykjavík. Happdrætti Háskóla íslands Aðalskrifstofa Happdrættisins óskar að ráða skrifstofustúlku frá næstu mánaðar- mótum. Véritunarkunnátta áskilin. Allar upplýsingar veitir Anna Árnadóttir, fulltrúi, í síma 14368 kl. 10—12 dag- lega. Umsóknarfrestur til 25. september. Happdrætti Háskóla ís/ands. Vanur sölumaður óskast til starfa hjá innflutningsfyrirtæki í miðborginni. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bílpróf og einhverja kunnáttu í ensku. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, merktar: „Vanur — 6735" óskast sendar afgr. Mbl. fyrir 26. sept. 1975. Sölustjóri Iðnaðarfyrirtæki óskar að ráða ungan og áhugasaman mann til að sjá um sölu á framleiðsluvörum sínum. Væntanlegur sölustjóri þarf að: hafa verzl- unarskólamenntun eða hliðstæða menntun hafa reynslu sem sölumaður vera áreiðanlegur og aðlaðandi í fram- komu vera reglusamur og geta starfað sjálfstætt vera kunnugur byggingamálum geta annast erl. bréfaviðskipti a.m.k. á ensku. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, svo og hvenær umsækjandi getur hafið störf, skulu hafa borist Morgunblaðinu eigi síðar en 1. okt. n.k. merkt: A-8992 ATH: Farið verður með umsóknir sem alqert trúnaðarmál. Oskum eftir að ráða laghentan mann til lager og útkeyrslu- starfa. Nánari uppl. á skrifstofunni Skólavörðustíg. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nú þegar vana götunarstúlku Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfs- manna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Bílstjóri Óskum eftir manni til vörubilaaksturs og lagerstarfa. Æskilegur aldur 30—45 ára. Upplýsingar veittar í vöruafgreiðslu fyrir- tækisins, Brautarholtsmegin, en ekki í síma. H.F. Hampiðjan, Stakkholti 4. Járniðnaðarmenn óskast Uppl. í skrifstofunni og hjá yfirverkstjóra. H. f. Hamar. Vélritunarstúika óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða stúlku, vana vélritun til starfa á innskriftarborð. Einungis kemur til greina stúlka meðgóða vélritunar- og íslenzkukunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. Allar nánari upp- lýsingar gefa verkstjórar tæknideildar. Ath.: Uppl. ekki gefnar í síma. Atvinna Varahlutaverzlun óskar eftir að ráða stúlku til að vinna við spjaldskrá, nótuskriftir o.fl. Vinnutími 1—6. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf no. 898 fyrir 24. þ.m. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum eftir að ráða nú þegar eða sem fyrst nema í bifvélavirkjun og bifreiða- smíði. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri SVR á Kirkjusandi kl. 13.00 til 1 4.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Heilsuræktin Glæsibæ óskar að ráða mann eða konu í móttöku og önnur störf. Upplýsingar i síma 82454 milli kl. 1 8 og 20 næstu daga. Heilsuræktin G/æsibæ Atvinnurekendur Stúlkur, vanar verzlunarstörfum. óska eft- ir atvinnu við skrifstofu eða verzlunar- störf. Önnur frá 9 — 1 2 og hin frá 1 —5. Uppl. ísíma 81256 7—8 síðdegis Vélstjórar Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða vélstjóra til starfa í frystihúsi. Upplýsingar hjá Halldóri Halldórssyni í síma 97-3201, Vopnafirði. Sölumaður Ungur maður óskast til sölustarfa við heildverzlun með vélar og tæki og rekstr- arvörur til iðnaðar. Þarf að hafa vald á ensku. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m. merktar: Reglusamur 2669 Sendisveinn óskast strax Trygging h.f. Laugavegi 1 78. Sími 2 1120. Efnafræðikennara vantar í 1V2 mánuð í menntaskóla í Reykjavík. Uppl. í síma 52031 eða 71249. Skrifstofustarf. Óskum að ráða stúlku til fjölbreyttra skrif- stofustarfa. Starfið er fólgið í vélritun útreikningi vinnulauna o.m.fl. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt B — 3420. Vélritunarstúlka óskast Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að ráða vélritunarstúlku sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu félagsins Tjarnargötu 1 4 fyrir 25. sept. n.k. FÍS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.