Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 raömiupA >i Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú tekur í vaxandi mæli þátt í umræðum um þjóðfélagsmál, en verður samt að hafa hugfast að sum málefni krefjast mikillar þekkingar. Það sakar ekki að Ifta til húsdýranna. Nautið 20. aprfl — 20. maf Leggðu þig í líma við að gera öðrum gramt f geði, vertu samt ekki of hótfynd- inn. Nokktið bjart virðist yfir málefnum fjölskyIdunnar. en rétt er að vera varkár og.þá sérstaklega í fjármálum. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Hafðu cngar áhyggjur af því þð þú eyðir miklum hluta dagsins með vinum þfnum. I»að kemur þér til góða þó síðar verði. Vertu vingjarnlegur í viðmóti við það fólk, sem þú umgcngst f dag. 'ZW&l Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Vertu ekki seinn til að hefjast handa við þau verkefni, sem þú verður heðinn um að leysa f dag og eru ný fyrir þér. Þú færð tækifæri til að auka nokkuð við vinahóp þinn. Ljónið .23. júlí — 22. ágúst Vertu ekki of harður f dómum þfnum um annað fólk, reyndu frekar að leiða heg' un þess til betri vegar. Ilafðu augur fremur á því góða í dag og reyndu að njóta þeirra stunda, sem þér gefast, eins vel og kostur ér á. S' Mærin í 23. ágúst—22. sept. Þetta verður góður dagur f.vrir þá, sem fæddir eru í merki meyjarinnar. Sérstak- lega hentar dagurinn vel til að leggja rækt við ættfræði og annað sem snertir gamlan fróðleik. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Málefni fjölskyldunnar verða þitt helsta viðfangsefni f dag. Vertu ekki of gjaf- mildur, fólk verður að læra að vinna fyrir þeim hlutum, sem það vill eignast. Vogin 23. sept. — 22. okt. Einhverjar athugasemdir við stöðu fjár- mála þinna verða þér efni f miklar bolla- leggingar um stöðu þfna. Vertu opinn fyrir öllum hugmyndum. Rómantfkin tekur einhverja undarlega stefnu þegar Ifða tekur á kvöldið. TINNI Hitinn \/trÍnr Át/<*riftcjur, efþuc! he/dur svona áfrrqnr.... Oetii þiÍ ekki fátiiaftur huriina á eftir ykkur Hér cr hr&ði/egur draqsáqur. w* 0q hver feyfir $er a<f reytr/a *ro rammt toáait í návist minni f þettct h/eypurí hákirrn á rrrer. Á ai cfera út af v/f mig ? f þ-þ Etta \ ER EKK/ KVlK- MytslO./ f3i£SS/R SVIP/fi ERU 'A HKTEyi INGU ALLT £ \ KPJUGUM frc) j '.ATAKI/ / i Corri$an sundlar,.,harm er e«ns ognegfotur niJur, i— i ■ m • —ga X 9 Forðastu að ræða um fjármál. Útivera bæði hressir og bætir heilsu og skap þitt. en vertu ekki of lengi úti, þér gæti orðit of kalt. Fólk umhverfis þig verður Iftt til að kæta þig. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú verður að gera þér grein fyrir nýrri stöðu ástamála þinna. Einhver þér eldri verður þér hjálplegur, en mundu samt að þú getur ýmislegt upp á þitt eindæmi, ef þú ért ákveðinn. §|ði Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þessi dagur verður bæði góður og slæmur. Mundu að Iftill steinn getur, hrundið af stað stórri skriðu. Cíerðu ekkert sem getur orðið tilefni til stór- átaka innan heimilisins. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Dagurinn byrjar eiginlega ekki fyrr en upp úr hádegi. Svefninn tekur sennilega völdin og það verður ekki fyrr en upp úr hádegi, sem þú’ tekur til við verkefni dagsíns. Ég vissi að þetta myndi gerast... Ilnén hans eru farin að gefa sig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.