Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 48
IWIHIRÐIK
Cæöi í fvrirrúmi
, SIGURÐUR
ELÍASSONHF.
AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI,
SÍMI 41380
SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975
Hressar mæðgur f september-
nepju.
Ljósm. Mbl. Árni Helgason.
Sauðburður
í september!
Stykkishólmi 20. september
SMALAMENNSKA, réttir og
sláturtíð eru sennilega þeir
þrfr þættir búskapar sem flest-
ir bændur hugsa um, þessa
dagana. Hjá Bæring Elfassyni
bónda á Borg við Stykkishólm
bætist þó sauðburður við. Einn
morguninn er hann kom á ról
var sex vetra ær nýborin
fallegu gimbrarlambi í túnfær-
inum. Hafði enginn reiknað
með því að hún væri með
iambi að þessu sinni, en und-
anfarin ár hefur hún afftaf
verið tvfiembd. Fréttaritari
Celtic sýnir áhuga
á 5 mönnum Vals
SKOZKA knattspyrnufélagið
Celtic hefur nú sýnt áhuga á að
kaupa fleiri íslenzka knatt-
spyrnumenn, en sem kunnugt er
leikur Jóhannes Eðvaldsson með
því félagi við góðan orðstír. I leik
Celtic og Vals f Evrópukeppni
bikarmeistara sem fram fór á
Laugardalsvellinum sfðastliðinn
þriðjudag vöktu fimm af leik-
mönnum Vals mikla athygli og
voru það þeir Guðmundur Þor-
björnsson, Magnús Bergs, Albert
Guðmundsson, Ingi Björn
Albertsson og Hermann Gunnars-
son
Þeir þrír fyrstnefndu eru
aðeins 18 ára gamlir og um þá
sagði aðstoðarframkvæmdastjóri
Celtic í viðtali við Sunday Mail í
Glasgow í gær að með góðri
frammistöðu í síðari leik Vals og
Celtic sem fram fer í Glasgow
annan september, gætu þessir
piltar tryggt sér atvinnumanna-
samning hjá Celtic.
Formaður Celtic Desmond
White, sagði að skozk knatt-
spyrnufélög þyrftu að leita víðar
en innan Skotlands og á Islandi
væru greinilega margir mjög
góðir knattspyrnumenn, sem
gætu sómt sér vel með atvinnu-
mannaliði. Aðstoðarfram-
kvæmdastjóri félagsins sagði að
sá leikmaður sem hefði vakið
mesta athygli hans hefði verið
Hermann Gunnarsson, en hann
væri orðinn 28 ára gamall og það
væri spurning hvort hann ætti
mörg ár eftir í knattspyrnunni.
Valsleikmennirnir Magnús,
Albert og Guðmundur eru allir
við nám, en forráðamenn Celtic
sögðu í gær að það ættu ekki að
vera nein vandkvæði á því að
piltarnir gætu haldið námi sínu
áfram kæmu þeir til Skotlands.
Mjög mikið um kolmunna en engin síld:
Fyllti nótina af kol-
munna í Faxaflóa
Oeining 1 rítlHtfundasamband-
inu vegna afstöðu lomiannsins
Gunnar Flóvenz:
„Þetta verður sjálf-
sagt erfiður slagur”
FJÓRIR fulltrúar frá Slldarút-
vegsnefnd, þeir Gunnar Flóvenz,
framkvæmdastjórii Jón Skafta-
son, alþm./Jón Þ. Árnason, for-
maður Félags sfldarsaltenda á
Norður- og Áusturlandi, og Sig-
urður Stefdnsson, útgerðar-
maður, héldu f morgun áleiðis til
Moskvu til viðræðna við Sovét-
menn um sölu á saltaðri Suður-
landssíld. 1 leiðinni mun
samninganefndin eiga viðræður
við finnska sfldarkaupendur og
að afloknum samningaumleitun-
um f Moskvu mun nefndin taka
upp viðræður við Svfa f Gauta-
borg.
Gunnar Flóvenz sagði í stuttu
viðtali, sem Morgunblaðið átti við
hann f gær, að óvenjulegt væri, að
sendir væru fjórir menn í slíkar
samningaferðir. Gunnar sagði
ástæðuna meðal annars vera þá,
Framhald á bls. 47.
fiska, bæði f nót og flotvörpu,"
sagði Sigurður Kristjánsson skip-
stjóri á Skarðsvfk SH f samtali við
Morgunblaðið í gær, þá var
Skarðsvfk stödd úti af Snæfells-
nesi.
Mjög mikill kolmunni virðist nú
vera við Island. Rannsóknaskipið
Bjarni Sæmundsson hefur fundið
mikinn kolmunna við Austur- og
Suðausturland og í fyrrinótt
fundu tveir síldarbátar, sem voru
við síldarleit á Faxaflóasvæðinu
og við Snæfellsnes, mikinn, kol-
munna.
Sigurður Kristjánsson á Skarðs-
vík sagði þegar Morgunblaðið
ræddi við hann, að þeir væru nú
staddir vestur af Snæfellsnesi og
hefðu fundið margar góðar torf-
ur, flestar á 20—30 faðma dýpi en
allt benti til þess að hér væri um
kolmunna að ræða. Jón Finnsson
hefði kastað einu sinni úti af
Garðsskaga, og nótin hefði fyllzt
af kolmunna. Ekki væri gott að fá
þennan fisk í síldarnæturnar, þar
sem fiskurinn stæði í hverjum
möskva. Hins vegar væri senni-
lega gott að veiða hann í loðnu-
nætur sem hafa miklu minni
möskva en síldarnæturnar eða f
flotvörpu.
Sigurður Kristjánsson sagði, að
það væri slæmt að þurfa að láta
sjálf síldarskipin leita að síldinni
og reyna köst, þegar þessi fiskur
væri um allt, þar sem þetta færi
mjijg illa með næturnar, auk þess
sem gífurleg vinna væri við að
hreinsa kolmunnann úr
möskvanum.
Þá hafði Mbl. samband við
Jakob Jakobsson fiskifræðing um
borð I Bjarna Sæmundssyni f gær-
morgun. Jakob hafði þá verið að
leita síldar í Meðallandsbug
ásamt tveimur síldveiðiskipum,
Asberg og Helgu Guðmunds-
dóttur. Jakob sagði að lítið sem
ekkert hefði fundist af veiðan-
legri síld ennþá. „Þetta kemur
mér ekkert á óvart, reynsla
undanfarinna ára er sú, að síldin
er dreifð á þessum árstíma en
hún þéttir sig þegar líður á
haustið," sagði JakobL Jakob
ætlaði að leita síldar við Vest-
mannaeyjar seinnipartinn í gær
en í dag kemur Bjarni Sæmunds-
son til Reykjavíkur. Eftir helgi
leggur svo rannsóknarskipið Árni
Friðriksson af stað í síldar-
leiðangur.
„Varðandi það, sem Sigurður
segir f Morgunblaðinu í dag, þá
tekur hann fram, að það sé með
vitund og vilja stjórnar sam-
bandsins að hann fjalli um Varið
land á ársþingi rithöfundaráðs-
ins. Það hlýtur því að vera mál
stjórnar rithöfundasambandsins
hvernig með þetta er farið. Hins-
vegar Iít ég svo á, að afskipti
rithöfunda sambandsins af máli
Einars Braga á sinum tíma hafi
verið bundin við persónu hvers og
eins, en hafi ekki farið fram í
nafni rithöfundasambandsins, og
sé að því leyti rithöfunda-
sambandinu óviðkomandi.
Mér er ekki kunnugt um
hvernig stofnað er til dagskrár
ársþingsins, en ég hélt þó að full-
trúi hvers lands flytti það efni á
Framhald á bls. 47.
Leiðbeinir Tyrkjum
við gerð
JÓHANNES Zoega hitaveitu-
stjóri Reykjavfkurborgar heldur
f næstu viku -til Tyrklands þar
sem hann mun dvelja mánaðar-
tfma og yfirfara áætlanir sem
Tyrkir hafa gert um hitaveitu fyr-
ir borgina Afyon og verða
Tyrkjum ráðgefandi um fyrir-
hugaða framkvæmd. Hitaveita
Reykjavfkur er elzta og lang-
stærsta hitaveita f heimi, þar sem
heitt vatn úr iðrum jarðar er not-
að til upphitunar. Jóhannes fer f
þessa ferð á vegum jarðhitadeild-
ar Sameinuðu þjóðanna.
„Ég hef einu sinni áður farið til
Tyrklands sömu erinda og á veg-
um sömu aðila, það var árið
1971,“, sagði Jóhannes í samtali
hitaveitu
við Morgunblaðið í gær. Jóhannes
sagði að í Tyrklandi væru léleg
brúnkol algengasta eldsneytið og
fylgdi þeim mikill reykur og
óþrifnaður. Væri mikil mengun
af brennslu brúnkolanna á vetr-
um og við þessa mengun vildu
Tyrkir losna jafnframt sem þeir
fengju ódýrari og betri hitagjafa.
„I Tyrklandi er víða að finna
jarðhita sem Tyrkir hafa hug á að
nýta til hitunar húsa á svipaðan
hátt og við Islendingar. Hafa þeir
m.a. borað eftir heitu vatni í þeim
tilgangí. Ég mun aðeins dvelja
þarna I mánuð og athuga með
þeim nýtingarmöguleika á jarð-
varmanum," sagði Jóhannes
Zoéga að lokum.
t TILEFNI ummæla Sigurðar A.
Magnússonar f blaðinu f gær um
fyrirlestur þann um málaferlin
vegna Varins lands, sem hann
hyggst flytja á ársþingi Norræna
rithöfundaráðsins f þessari viku,
sneri Morgunblaðið sér til
Indriða G. Þorsteinssonar, for-
manns Rithöfundaráðs. Rit-
höfundaráð er sú stofnun innan
Rithöfundasambands tslands,
sem hefur það hlutverk að gæta
menningarlegra hagsmuna rit-
höfunda, eins og það heitir f
lögum sambandsins.
Indriði sagði:
Jóhannes Zoéga hitaveitustjóri
„HÉR er allt fullt af kolmunna,
og ef eitthvað væri hægt að fá
fyrir þennan fisk, þá hef ég ckki
trú á öðru en hægt væri að mok-
-VtJ
£
Hvallátur
i eyði
EYJAR f Breiðafirði hafa farið
f eyði hver af annarri á und-
anförnum árum og áratugum.
Nú f haust verður flutt úr Hval-
látri og verður eyjan ekki
byggð í vetur, en hún hefur
verið í byggð frá þvf sögur
hófust. Þá fara tveir sfðustu
bæirnir f Múlasveit, norðanvert
við Breiðafjörð, í eyði f haust,
en fyrir 10 árum var búið þar á
8 bæjum. Nú eru aðeins þrjár
eyjar í Breiðafirði byggðar allt
Ljósm. Mbl. Friðþjófur.
árið, Flatey, Svefneyjar og
Brokey. Á sumrin er hins vegar
búið f fleiri eyjum og þær
nýttar. Myndin hér að ofan er
tekin í öxney á Breiðafirði og
sér yfir eyjar og á Snæfellsnes.
A blaðsfðum 34 og 35 f blaðinu
f dag er sagt frá heimsókn f
Breiðaf jarðareyjar.