Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975
sýningarsalur
Tökum allar notaðar bifreiðar í umboðssölu
w - ■' N
Fiat Fiat
124 station árg. '72 128 2ja dyra árg. ' 74
1 28 2ja dyra árg. '73 128 rally árg 1975
1 25 P station árg. '73 132 1600 árg. '74
1 27 2ja dyra árg. '74 V 132 GLS árg. 74
Látið okkur selja notaða bílinn
og akið út á nýjum Fiat.
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson h.f.
SÍÐUMÚLA 35, SÍMAR 38845 — 38888
Allt
í múrverkiö
Múrhúðunarnet
Kalk
Léttblendi
Múrmýkir
Semplast
Lykkjur 1 Va og 1 V2
Steypuskólfur
Steypufötur
Múrbretti
Glattbretti
Filtbretti
Múrfilt
Múraxir
H. Benediktsson h.f.
Suðurlandsbraut 4
Sími38300
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
SÉrfræðingur óskast til starfa á
Barnaspítala Hringsins frá 1. nóvem-
ber n.k. Umsóknir, er greini aldur,
námsferil og fyrri störf ber að senda
stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríks-
götu 5, fyrir 20. október n.k. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir Barna-
spítalans.
AÐSTOÐARLÆKNIR
óskast til starfa á Taugalækningadeild
frá 1. nóvember n.k. Umsóknir, er
greini aldur, menntun og fyrri störf,
ber að senda Skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 20. október n.k. Nánari upplýs-
ingar veita yfirlæknar deildarinnar.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI:
MEINATÆKNIR óskast til starfa nú þegar
eða eftir samkomulagi. Upplýsingar
veitir meinatæknir spítalans, sími
42800,
Reykjavík 19. september 1975.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765
5TJÓRNmÁLA!>KÓLI
3JÁLF5TÆÐI5FLOKK5IN5
Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn
13. —19. október n.k.
Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fraeðslu
almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður að veita
nemendum meiri fræðslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega
og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræðilegu og starfrænu
baksviði stiórnmálanna. Mikilvægur þáttur i skólahaldinu er að biálfa
nemendur I að koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum.
Leiðbeinendur og námsskrá verður sem hér segir:
Baldur Guðlaugsson ................ Alþjóðamál.
Baldvin Tryggvason ................ Skipulag og starfhættir
S já If stæð isf lokksi ns.
Björn Bjarnason ...................Utanrikis- og öryggismál
Friðrik Sophusson og Ræðumennska og
Guðni Jónsson ......................fundarsköp.
Gunnar Thoroddsen .................Um Sjálfstæðisstefnuna
Hörður Einarsson ..................Um Stjórnskipun íslands
og stjórnsýslu.
Jón Zoéga og
Pétur Sveinbjarnarson............. Almenn félagsstörf.
Már Elisson ...................... Landhelgismálið.
Matthías Bjarnason ............... Stefnumörkun Sjálfstæðisflokksins
i ríkisstjórn og stiórnarandstöðu.
Matthias Johannessen Um marxisma og menningu.
Markús Örn Antonsson Þáttur fjölmiðla i
stjórnmálabaráttunni o.fl.
Páll Llndal ...................... Sveitarstjórnarmál.
Sigurður Lindal .................. Starfshættír og saga
isl. stjórnmálaflokka.
Ennfremur verða umræðufundir um byggðamál, verkalýðs- og atvinnu-
rek.samtök og stjórn efnahagsmála.
Ennfremur verður farið i kynnisferðir í nokkrar stofnanir.
Þeir sem hug hafa á að sækja Stjórnmálaskólann, eru
beðnir um að skrá sig sem allra fyrst í síma 17100.
Skólinn verður heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir frá kl.
9.00—18.00 með matar- og kaffihléum.
Þátttökugjald hefur verið ákveðið kr. 2.000.—
5TJÓRNÍT1ÁLA5KÓLI
5JÁLF5TÆÐI5FLOKK5IN5
Barizt um
vistir í
Tyrklandi
Ankara, 20. september. Reuter.
MENN, sem lifðu af jarðskjálft-
ana f Tyrklandi, börðust f dag
með byssur að vopni um vistir,
sem hafa verið sendar á vettvang,
og einn maður beið bana. Þrír
voru handteknir.
Atburðurinn gerðist þegar
tjöldum var dreift í þorpinu
Saydamli skammt frá Lice, þar
sem jarðskjálftinn, sem varð
2.350 manns að bana, átti upptök
sín fyrir hálfum mánuði.
Erfiðlega gengur að útvega tug-
um þúsunda heimilislausra húsa-
skjól fyrir veturinn, sem nálgast.
- Samkvæmt óstaðfestum frétt-
um hrundu 37 hús, sem enn stóðu
uppi á svæðinu í nýjum jarð-
skjálfta í gær.
— Danskur
Framhald af bls. 2
rætur í veruleik, sem er um-
hverfis okkur, en speglar þó
einkum dul, töfra og ævintýri.
Heimur þessara mynda er ekki
ógnvænlegur eins og hjá mörg-
um listamönnum, sem taka mið
af súrrealisma. Myndirnar lýsa
mikilli hamingju og lífsgleði. I
þeim er allt heillandi og fallegt.
Andrúmsloft myndanna vitnar
oft um holdlegar kenndir, en
einkum um takmarkalaust sam-
lyndi alls, sem Iffsanda dreg-
ur.“
Sýning Rigge Gorm Holten
verður opin kl. 14—22 daglega,
en henni lýkur 28. september.
Fjórar myndanna á sýningunni
eru til sölu og er verð þeirra
13—30 þús. krónur.
SOLEX-BLÖNDUNGAR
SOLEX blöndungar
á hagstæöu veröi íýmsar geröir
eftirtalinna bifreiðategunda:
Mercedes Benz
Citroen
Daf
Ford Taunus
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Anglia
Fiat
Moskvich
Opel
Peugeot
Renault
Skoda
Simca
Singer
Vauxhall
Volvo.
HEKLAhf.
Laugavegi 1 70— 1 72 — Sími 21240