Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 30 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^ sa'0 Leikjateppin með bílabrautunum eru komin aftur, til sölu að Nökkvavogi 54, sími 34391. Hringið áður en þér komið. Má koma eftir kvöldmat. Sendum gegn póstkröfu. M illiveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að nákvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypustöðin hf., simi 33603. íslensk frímerki keypt hæsta verði í heilúm örkum, búnt eða i kílóum. Sendið tilboð, Nordjysk Frimærkehandel, DK — 9800 Hjörring. Medl. af Skandinavisk Frimærke- handlerforbund Brotamálmur kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði Staðgreiðsia. NÓATÚN 27 SfMI25891. Listmálari óskar eftir litilli ibúð eða vinnuplássi til kaups með hagkvæmum kjörum. Áfnegislaust og rólegt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „listmálari — 2320." Til sölu Yamaha bassi. Uppl. i síma 74390 kl. 4—6. Til sölu mikið magn af kinverskum lömpum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lampar — 2327". Efnalaug Efnalaug i fullum gangi til sölu. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn sitt og simanr. á afgr. Mbl. merkt: E—2328". Til afgreiðslu strax og á næstunni loftþjöppur fræsarar i borði, bandsagir, þykktarheflar, afréttarar og sambyggðar trésmiðavélar. G. Þorsteinsson og Johnson, Ármúla 1, simi 8-55-33. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Hellur í úrvali Súðarvogur 4, sími 83454. Milliveggjahellur Léttar, sterkar, jöfn þykkt. Steypuiðjan s.f. Selfossi simi 99-1399. Foreldrar athugið Tek að mér að gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 36396. aW'n°a 2—3 múrarar óskast til utanhússpússningar á stóru einbýlishúsi í Fossvogs- hverfi. Björgvin Haraldsson, múrarameistari, sími 41271. Atvinnurekendur Tveir tæknanemar með raungreinadeildarpróf óska eftir aukavinnu e.h. Nætur- vakt kemur til greina. Uppl. i sima 71325 eftir hádegi. Stúlka sem er að verða 18 ára óskar eftir atvinnu, helzt við afgreiðslu. Ekki vaktavinna, er vön, gæti byrjað 1. okt. Uppl. i sima 40064. Atvinna óskast 19 ára stúlku vantar vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 36396. Atvinna óskast viðskiptafræðinemi á 4. ári óskar eftir hálfsdags vinnu. Upplýsingar i sima 53026. Atvinnurekendur ath. Sérlega reglusamur og ábyggilegur 22ja ára piltur óskar eftir hálfs eða heil dags vinnu með námi í öldunga- deild. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtud. 25. þ.m. merkt: Ár 22—2329. Óskast til leigu Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð eða rúmgóðu herbergi með sérinngangi helzt i ná- grenni Háskólans. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Reglusemi — 6734." Mosfellssveit Til leigu 5 herb. einbýlishús með bilskúr frá 1. okt. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25.9 merkt: „sveit—2321 Ytri-Njarðvík Til sölu í smiðum 3ja og 4ra herb. íbúðir. Teikningar á skrifstofunni. Eigna- og verð- bréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Hafnarfjörður til leigu 7 herb. einbýlishús nú þegar. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, simi 5031 8. Iðnaðarhúsnæði 400 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð til leigu. Upplýs- ingar i sima 82579. Húsnæði óskast Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð. Ársfyrirfram- greiðsla. Sími 37542. 2ja herb. íbúð helzt i Hliðarhverfi óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 15606 eftir hádegi. íbúð óskast i Keflavík Vil taka á leigu 4ra til 5 herb. ibúð i Keflavik eða Ytri- Njarðvik. Uppl. i sima 7132 frá kl. 8 — 5 e.h. Grindavik Einbýlishús á tveim hæðum 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús baðherbergi búr og þvottaherbergi. Hagstætt verð og greiðslukjör. Fasteignaver. Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Heimasimar 34776 og 10610. Grindavik til sölu nýtt einbýlishús (timbur ekki sambyggt) Verð 7 millj. Hag- stæð lán. áhvilandi. Þeir sem áhuga hafa fyrir frekari uppl. sendi nafn og simanúmer til Mbl. merkt: Hagstæð kjör — 6739. Vantar herbergi Miðaldra maður óskar eftir herbergi nú þegar, helzt i gamla bænum. Upplýsingar i síma 16631 á milli kl. 5 og 7. bí'af Fiat 1 28 árgerð 1975 ekinn 10 þús. km til sölu. Upplýsingar i sima 85743. Bronco'72 ekinn 58 þús. km. 6 cyl. Uppl. i síma 43995 i dag. Til sölu Volga 1972 Til sölu Volga 1972. Mjög fallegúr bill, ekinn 44 þús. Uppl. í sima 51719. Til sölu 4 nagladekk á Skoda, 2 á felgu, litið notuð. Einnig sætahlifar (cover), nýtt. Upplýsingar i síma 92-7493. Bronco'66 til sölu eða í skiptum fyrir góðan 5 m. fólksbíl. Upp- lýsingar i síma 73223. .innu^' Til sölu JCB 3 traktorsgrafa árgerð 1963, Einnig Benz 1113' vörubifreið, árgerð '64. Uppl. veitir Villi i sima 92- 6014. Góð kjör. kennsla Dönskukennsla Talkennsla. Simi 71031 frá 5 — 7. Kópavogsbúar Tek 5—6 ára börn í tima- kennslu. Simi 41 564. Ökukennsla Tek að mér ökukennslu. Kenni á Peugeot. Simi 33481. Jón. Hjónarúm springdýnur Höfum úrval af hjóna- og ein- staklingsrúmum. Erum með svefnbekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum springdýnur gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Opið frá 9—7 laugardaga 10—1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafn. simi 53044. bátar Til sölu 5 tonna trillubátur á Siglufirði. Upplýsingar i sima 71694 eftir kl. 7 á kvöldin. Sunnudagur 21 /9. kl. 9.30. 1. Gönguferð á Botns- súlur. 2. Gönguferð um Brynjudal og Botns- dal. Verð: 100 krónur. Farmiðar við bilinn, Brottfararstaður Um- ferðarmiðstöðin. Ferðafélag íslands. Filadelfia Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðþjónusta kl. 20. Ræðumaður Willy Han- sen. Einsöngur Svavar Guðmundsson Einleikur á orgel Árni Arinbjarnarson. Kærleiksfórn tekin fyrir orgel- sjóð. Hjálpræðisherinn í dag kl. 11. helgunarsam- koma kl. 14. sunnudagskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissam- koma. Verið velkomin. Handknattleiksdeild Vals. Æfingatafla, gildir frá 15. september 1975. íþróttahús Vals Sunnudagar: kl. 9.50—11.30 5. fl. pilta. Mánudagar: kl. 18.00—18.50 4. fl. karla kl. 19.40—20.30 3. fl. karla kl. 20.30—22.10 2. fl. karla. Þriðjudagar: kl. 18.00—18.50 5. fl. karla kl. 18.50—19.40 M.fl. °g 1. fl. karla kl. 19.40—20.30 2. fi. kvenna. kl. 20.30—22.10 M.fl. °g 1. fl. kvenna. Fimmtudagar: Kl. 18.00—18.50 3. fi. kvenna kl. 18.10—18.50 4. fi. karla. kl. 21.20—22.10 3. fi. karla. kl. 22.10—23.00 2. fi. karla. Föstudagar: kl. 19.40—20.30 2. fi. kvenna. Laugardagar: kl. 17.20—19.00 3. fi. kvenna. Laugardalshöll: Mánudagar kl. 19.40—20.30 M.fl. og 1 .fl. karla. Miðvikudagur: kl. 18.50—21.30 M.fl. og 1. fl. karla. Föstudagar: kl. 21.20—22.10 M.fl. og 1. fl. kvenna. Hagaskóli: Fimmtudagar: Kl. 18.00—18.50 4. fl. karla kl. 18.50—20.30 M.fl. og 1. fl. karla. kl. 20.30—21.20 M.fl. og 1. fl. kvenna. Filadelfia Keflavik Almenn samkoma i dag kl. 2. Gestir úr Reykjavik taka þátt i samkomunni. Allir hjartan- lega velkomnir. Félagsstarf eldri borgara að Norðurbrún 1 verður á mánudag kl. 13 m.a. handa- vinna og leirmunagerð. Á þriðjudag teiknun og málun, smiðaföndur (útskurður) enskukennsla og félagsvist. Félagsmálastofnun Reykja- vikurborgar. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins byrjar i dag kl. 14. og verður þá margt skemmtilegt á dag- skrá. Krakkar fjölmennið. I.O.O.F. E 10 1579228Vz Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h. þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 21.9 kl. 13 Fjöruganga í Hvalfirði. Leið- sögumaður Friðrik Sigur- björnsson. Verð 700 kr. (frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum). Brottfararstaður B.S.Í. (að vestanverðu). Útivist. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Kvenfélag Kópavogs 1. fundur vetrarins verður fimmtudaginn 25. sept kl. 20.30 i félagsheimilinu 2. hæð. Sigriður Haraldsdóttir kynnir frystingu á matvælum. Konur mætið vel og stundvis- lega. Stjórnin Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavikur Fundur fimmtudag 25. sept. n.k. kl. 20.30. i matstofunni, Laugavegi 20 B, Kosnir verða 18 fulltrúar á 15. landsþing N.L.F.Í. og skýrt verður frá sumarstarfinu. Stjórnin. Skiðadeild Ármanns. Leikfimi og þrekæfingar hefj- ast i næstu viku. Þjálfari verð- ur Tómas Jónsson. Æfinga- tími mánudaga og miðviku- daga kl. 17.40 — 18.30 í Vörðuskóla (sunnan Austur- bæjarbarnaskóla). Mætið til viðtals mánudaginn 22. september kl. 17.40 karlar, konur, piltar og stúlk- ur. Stjórnin. AK.I.YSINf, \- SÍMlNN ER: 22480 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Tækifæri til ferðalags Amerískur blaðamaður óskar eftir Au-pair stúlku helzt á aldrinum 1 8—35 ára. Er 38 ára einhleypur. Engin börn. Býr í lúxusibúð í Lake Michigan Nov.—April. (Nálægt háskólanum i Chicago) Ferðalag til Mexícó og til Mið-Ameriku nóv-april til að rannsaka menningu og mál Maya indjánanna. Skrifið til: Edward R. Shields, 4850 Lake Park Avenue, Apt. 1 009, Chicago, lllinois 6061 5. Vantar þig lán Kaupi stutta víxla og verðbréf. Get útveg- að lán stórar upphæðir sem smáar. Tilboð sendist Mbl. merkt: Lán — 6737. Peningamenn sparifjáreigendur Get ávaxtað sparifé á skjótan og öruggan hátt. Tilboð sendist Mbl. merkt: Stór- hagnaður — 5105. Happdrætti Skógarmanna KFUM Dregið hefur verið hjá borgarfógeta og upp komu eftirtalin númer: 1. 1 218 Austin Mini. 4. 37833 Hvíldarstóll. 2. 6422 Utanlandsferð. 5. 20309 Heimilistæki. 3. 704 Utanlandsferð. Vinninganna má vitja í skrifstofu KFUM Amtmannsstíg 2 b. Skógarmenn þakka öllum þeim er veittu þeim stuðning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.