Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 31 | radauglýsingar — raöauglýsingar — radauglýsingar húsnæöi þjónusta kennsla Hús eða íbúð óskast á Akranesi eða nágrenni fyrir erlenda verkfræðinga. Upplýsingar hjá Almennu verkfræðistof- unni, sími 38590. Gott útsýni Einbýlishús á góðum stað á Seltjarnarnesi er til sölu. Fyrirspurnir sendist í box 1031, Reykja- vík. Nýkomnir rúllukragabolir í stærðum 2—16. Einnig rúllukragabolir og blússur í stórum númerum. Allt á góðu verði. Ellý, Hólmgardi 34. Hljómplötur Kaupum og seljum lítið notaðar og vel með farnar hljómplötur og kassettur. Einnig danskar og enskar pocketbækur, teikni- og myndablöð. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Sængurfatnaður Glæsilegt úrval af straufríum sængur- fatnaði 100% bómull. Lérefts- og damasksett frá kr. 1.625.— Mikið úrval af handklæðum, sængur og koddar í mörgum stærðum. Sængurfataverzlunin Kristín, Snorrabraut 22, sími 18315. Rafhitun Til sölu 6200 1 næturhitunartankur með innbyggðum hitunarspíral fyrir neyzlu- vatn ásamt þenslukút og fullkomnasta öryggis og rafbúnaði. Smíðaður 1972, Uppl. í síma 91-431 27. Bókamarkaður Æskunnar, Laugavegi 56 hefst á mánudag 22. september og stendur aðeins í eina viku. Fjöldi góðra bóka, eldri sem yngri á eldgömlu verði. Einstakt tækifæri til bóka- kaupa. Bókalisti Æskunnar 1975 er kominn út. Æskan, Laugavegi 56. Ljósastillingar Stillum Ijós á flestum gerðum fólksbif- reiða. Opið frá kl. 8—18:30 nema á föstudögum frá kl. 8 — 1 6:30. Athugið að verkstæði okkar er aðeins steinsnar frá Bifreiðaeftirliti ríkisins. Bílaborg h/ f, Borgartúni 29, sími 81225. fundir — mannfagnaöir SÖNGSVEITIN FÍLHARMONÍA auglýsir: Vetrarstarfið hefst 22.9 1975 með æf- ingu í Melaskólanum kl. 20.30. Verkefni í vetur.: CARMINA BURANA eftir Carl Orff Sálumessa (Reqiuem) eftir G. Verdi Kórstjóri: Jón Ásgeirsson tónskáld. Stjórnandi: Karsten Andersen. Kórskóli starfar. Nýir félagar velkomnir. Hringið í síma 22158, 33657 eða42321. Stjórnin. I Skíðafólk Skíðadeild K.R. heldur almennan félags- fund mánudaginn 22. sept. kl. 20, i félagsheimilinu við Frostaskjól. Rætt verður um undirbúningsstarf fyrir vetur- inn og skýrt frá fyrirkomulagi æfinga. Skíðafólk sem ætlar að æfa með keppni fyrir augum er sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórnin. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 25. sept. 1 975 kl. 8.30 e.h. í Lindarbæ, niðri. Dagskrá. 1. Félagsmál 2. Önnur mál 3. Erindi: Um efnahagsmál og kjaramál, Ásmundur Stefánsson hagfr. A.S.Í. flytur. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Tónlistarskóli Mosfellshrepps tekur til starfa 1. okt. n.k. Kennslu- greinar: píanó, fiðla, gítar, málmblásturs- filjóðfæri, slagverk og undirbúningsdeild (blokkflauta og nótnalestur). Innritun þessa viku í síma 20881 kl. 10—12 og 1 6—1 8 daglega. Skólastjóri. Námsflokkar Kópavogs Innritun á haustnámskeið fer fram í sím- um 40630—41040 dagana 23. til 26. sept. kl. 1 7 — 1 9. Haldin verða námskeið í erlendum tungumálum, bókfærslu, vél- ritun, útskurði, málmsmíði, hnýtingum, barnafatasaumi og myndlist. Nánari uppl. liggja frammi fjölritaðar í bókaverzluninni Vedu við Álfhólsveg. Forstöðumaður Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskólinn 1975 —1976 tekur til starfa föstudaginn 10. okt. næstkomandi og verður settur kl. 5 síðdegis þann dag í stofu 202. Innritað verður til 3. október í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma. Teknir verða mest 50 nemendur og ganga þeir fyrir, sem lokið hafa sveins- prófi í múrun og húsasmíði árið 1 973 eða fyrr. Skólagjald er kr. 9.000 - Skólastjóri tilboö — útboö Útboð Bygginganefnd Langholtsskóla 3. áfanga óskar eftir tilboðum í að steypa sökkla og botnplötu með tilheyrandi lögnum fyrir 3. áfanga Langholtsskóla í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á verkfræðiskrif- stofu Stefáns Ólafssonar h.f., Suður- landsbraut 4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 24. sept. kl. 16.00. Vörubifreið óskast 3. öxla vörubifreið óskast í skiptum fyrir MERCEDES BENZ 1519 árgerð 1973. Upplýsingar í síma 92-2495.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.