Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.09.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1975 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimann vantar á m/b Þórir GK 251 sem er á troll- veiðum. Uppl. í síma 8082 Grindavík og 10362 Reykjavík. Járniðnaðarmenn vantar til uppbyggingar á loðnubræðslu. Mikil vinna. Uppl. í símum 97 — 7601 — 7530. Dráttarbrautin h. f., Neskaupstað Húsmæðrakennarar raust matvælafyrirtæki óskar eftir að ráða húsmæðrakennara til starfa við kynningar Traust matvælafyrirtæki óskar eftir að ráða húsmæðrakennara til starfa við kynningar á framleiðsluvörum, útgáfu uppskrifta o.fl. Góð vinnuaðstaða og vinnutími er samkomulagsatriði. Umsóknir um starfið óskast sendar, af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: Áhugasöm — 2326. Öldustígur 12 á Sauðárkróki er til sölu. Um er að ræða 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum í steinhúsi. Tilboð skilist til undirritaðs, sem gefur nánari uppl. Þorbjörn Árnason /ögfræðingur sími 95-5458. Byggingavöru- verzlun Óskum að ráða ungan mann til afgreiðslu og lagerstarfa strax eða frá næstu mán- aðamótum. Jafnframt unga konu til af- greiðslu og annarra léttra starfa. ísleifur Jónsson h. f. B ygginga vö ru verz/un Bo/ho/ti 4 R. Trésmiðir óskast ístak, Laugardal, Reykjavík, sími 81935. Atvinna Viljum ráða vana saumakonu og konu í frágang og strauingar. — Tilboð merkt „Vinna — 2324" sendist Morgunbalðinu fyrir 27. þ.m. Hafnarfjörður Stúlka óskast á málflutningsskrifstofu. Umsóknir sendist í pósthólf 7, Hafnar- firði. Viljum ráða járnsmiði rafsuðumenn og aðstoðarmenn. Stá/ver h. f. Funahöfða 1 7, Reykjavík sími 83444. Vel Starfshæfur verzlunarmaður óskast í sérverzlun í Reykjavík. Framtíðarstarf. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl., merkt: „stundvís — 2323" Atvinna Bifreiðaumboð vill ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: Duglegur — 5104. Stúlka óskast í sérverzlun við Laugaveg. Vinnutími frá 1—6. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. sept. Merkt: D-6738. Vélstjóri með full réttindi óskast á m/b Sigurð Re 4. Uppl. í síma 21 400. Loftpressa Loftpressa óskast 1 60—200 cfm. Breiðholt h. f. sími 83661 og 83775. Óskum að ráða Skrifstofustúlku með góða ensku- og vélritunarkunnáttu. Tilboð sendist Mbl. eigi síðar en 23. sept. n.k. merkt: „A-4962". Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa við handlækn- ingadeild st. Jósefsspítalans Landakoti. Upplýsingar veittar hjá forstöðukonu í starfsmannahaldi. Kennara vantar að Laugalandsskóla í Holtum. Stærðfræðikennsla æskileg. Uppl. veitir skólastjóri, sími um Meiri-Tungu. Húsasmiðir Okkur vantar enn smiði til starfa við byggingu mjölgeymslu og loðnubræðslu. Mikil vinna. Síldarvinns/an hf. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæði AKRANES Fasteignir til sölu: Fokhelt einbýlisnús með bílskúr. Fast verð. Einbýlishús ásamt söluturni við Kirkjubraut. Verzlunar- eða skrifstofuhúsnaeði við Skólabraut. 4ra herb. vönduð efti hæð, ásamt bílskúr við Krókatún. 3ja herb ibúð við Skólabraut 5 herb. efri hæð við Vesturgötu. 3ja herb. neðri hæð við Skagabraut. Einbýlishús við Suðurgötu. Einbýlishús við Háteig. 3ja herb. neðri hæð við Suðurgötu. 4ra herb. efri hæð við Vesturgötu. 4ra herb. efri hæð við Vitateig. 3ja herb. efri hæð ásamt óinnréttuðu risi við Skólabraut. 3ja herb. neðri hæð við Vitateig. 3ja—4ra herb. neðri hæð við Höfðabraut. 5 herb. efri hæð, ásamt bílskúrvið Sandabraut. 5 herb. íbúð við Skagabraut. Tilboð óskast. 4ra herb. efri hæð á góðum stað, ásamt bílskúr með gryfju Skipti möguleg á ibúð í Reykjavik. Gott einbýlishús með innbyggðum bilskúr. Skipti möguleg á íbúð i Reykjavik. Höfum kaupanda að góðri sérhæð. OPIÐ SUNNUDAG HÚS OG EIGNIR, DEILDARTÚNI 3, SlMI 93-1940. Innri Njarðvík Einbýlishúsið Kirkjubraut 1 0 er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Allar innréttingar, hurðir og hreinlætistæki sem nýtt því aðeins hefur verið búið í húsinu í rúmt ár. Möguleika á að taka litla íbúð upp í kaupverð. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90 Kefla- vík, sími 92-3222. I búð óskast Háskólakennari óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað. Einhver fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl í síma 203 1 8. þakkir Áttatíu ára þakka ég af alhug heimsóknir, skeyti, stórgjafir og aðra vinsemd. Lifið heil. Ásgrímur á Borg. kennsla Kórskóli Pólýfónkórsins Haustnámskeiðið hefst 6. október. Kennt verður á mánudagskvöldum í Vogaskóla, 2 st. í senn í 1 0 vikur. Kennslugreinar: öndunar- og raddbeitingaræfingar, söngur, tónheyrn, taktæfingar og nótnalestur. Engin inntökuskilyrði, en kennt verður í flokkum, framhaldsflokkur auk byrjenda- flokks. Hagkvæm leið til að afla sér undirstöðu- menntunar, sem opnar leið inn í beztiD-' kóra landsins. ^ Innritun í síma 2661 1 á virkum dögum. Þeir sem áhuga hafa að komast í Pólýfón- kórinn gefi sig einni fram í síma 2661 1. Pólýfónkórinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.