Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTOBER 1975 ef þig Nantar bíl Til að komast uppi sveitút á land eða í hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur ál df, IR J étl LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns RENTAL *2*21190 BÍLALEIGAN 7 '&IEYSIRó! CAR Laugavegur 66 Jíf n RENTjL 24460 I" efc 28810 Ro Utvarpog stereo kasettuta^ki FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbllar — sendibilar -— hópferðabilar. DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental ■« oa ool Sendum 1-94-921 Hjartans þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig með gjöfum, blómum og skeyt- um á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigurður S verrisson. BIFREIÐA- EIGENDUR í Rafkerfið RAFGEYMAR ALTERNATORAR 1 28.24 VOLT STARTARAR, DÍNAMÓAR STRAUMLOKUR ANKER SPÓLUR SEG ULROFAR BENDIXAR KOL, FÓÐRINGAR HÁSPENNUKEFLI KERTI, PALTÍNUR KVEIKJUÞRÆÐIR HLEÐSLUTÆKI 68.12 VOLT GEYMASAMBÖND STARTKAPLAR LJÓSAPERUR UÓSASAMLOKUR HALOGENPERUR OG MARGT FL. í RAFKERFI0 í FLESTAR TEG. BIFREIÐA. Opið á laugard. til 1 2. Bílaraf h.f. Borgartúni 19 S.24700 Útvarp ReyKjavík FOSTUDKGUR MORGUNNINN__________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessi“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: William Bennett og Grumiaux-trfóið leika Flautukvartett f D-dúr eftir Mozart/Suk-trfóið leikur Trfó f a-moll op. 50 fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Tsjaikovskf. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis V a. Guðsþjónusta f Dómkirkj- unni Prestur: Séra Jónas Gfslason. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syngur. b. Þingsetning. 14.45 Miðdegissagan. Seinni hluti frá deginum áður. 15.15 Miðdegistónleikar Ferdinand Frantz og Sax- neska rfkishljómsveitin flytja tónlist úr „Meistara- söngvurunum í Niirnberg" eftir Wagner; Rudolf Kempe stjórnar. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.25 Fölnaðar rósir Maia Plissetsskaya og Bolshoi-ballettinn dansa. Roland Petit samdi dansana. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Mannlff f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar sfna frá upp- vaxtarárunum f Miðfirði (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. en verkið er byggt á Ijóði eftir enska skáldið William Blake. 21.55 Skálkarnir Breskur sakamálam.vnda- flokkur. 11. þáttur. Smudger. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. J KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Frá sjónarhóli neytenda Reynir Hugason ræðir um litsjónvarp og stereó-útvarp. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sinfónfuhljómsveitar Is- lands á nýju starfsári f Háskólabfói kvöldið áður. Einleikari: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Karsten Ander- sen. a „Leiðsla“ eftir Jón Nordal. b. Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen. c. Sinfónfa nr. 1 eftir Jean Sibelius. — Kynnir: Jón M. Árnason. 21.30 „Pegasus á hjólum" Ljóðaþáttur f umsjá Stefáns Snævarr. Lesarar með hon- um: Gerður Gunnarsdóttir og Birgir Svan Sfmonarson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Ágnarssonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Landhelgin í Kastljósi í kvöld Útfærsla landhelginnar er meginefni Kastljóss í kvöld. Eiður Guðnason hefur umsjón þáttarins með höndum og fékk til liðs við sig þá Vilmund Gylfason og Valdimar Jóhannesson. Þátturinn um út- færsluna verður byggður þann- ig upp, að fyrst ræðir Eiður við Hans G. Andersen sendiherra um hina alþjóðlegu stöðu og kannað er hvort hún sé frá- brugðin því, sem var þegar fært var út f 50 mílur. Þá verður rætt við þrjá fiskifræðinga, sitt í hverju lagi, Jakob Jakobsson, Jakob Magnússon og Sigfús Schopka, um ástand fiskstofna við Island og fleira, sem að fisk- vernd lýtur. Loks verður svo rætt við Geir Hallgrímsson for- sætisráðherra. Þá verður fjallað nokkuð um undirskriftasafnanirnar upp á Eiður Guðnason er umsjónar- maður Kastljóss f kvöld. síðkastið vegna skattamála. Farið er til Hveragerðis og spjallað við nokkra skatt- greiðendur og síðan verður rætt við Ólaf Nilsson skatt- rannsóknastjóra og Halldór Asgrímsson alþm. Þeir Vil- mundur og Valdimar munu sjá um skattamál í þættinum og sennilega taka þátt í viðræðum við forsætisráðherra ásamt Eiði. „Fölnaðar rósir” í sjónvarpi kl. 21.25 „Fölnaðar rósir“ heitir dagskrárliður í sjónvarpi í kvöld þar sem Maia Plissetsskaya og Bolshoi- ballettinn sýna dansa eftir Roland Petit um ljóð eftir enska skáldið og listmálarann William Blake. William Blake var fæddur 1757 og andaðist 1827. Hann hafði lifi- braut sitt af því um dag- ana að gera myndir fyrir ýmis Lundúnablöð, en málaði auk þess fagrar myndir, aðallega vatns- litamyndir og orkti hin fegurstu ljóð. Fyrsta bók hans, „Poetical Sketches", var gefin út 1783 og stóðu vinir hans að útgáfunni. Síðari bækur sínar gaf hann út sjálfur og gerði . myndir og ljóð í kopar- stungur. Framleiðsla hans var gífurleg, en hann þótti sérkennilegur og sérlundaður í alla staði og naut lítilla veg- semda í lifanda lífi. Hann er einna þekktastur fyrir ljóðin „The Tyger“, „The Piping Down the Walleys Wild“, sem birtust í Songs of Innocence og ásamt með Songs of Experience er ætlað „að sýna tvö andstæð öfl í mannssálinni" eins og hann komst að orði. Sem listmálari þykir hann nú hafa verið sérlega vand- virkur og gagnmerkur og frábær teiknari. Blake vann aðallega með vatns- litum en fékkst einnig við olíuliti. Löngu eftir andlát hans fóru listfræð- ingar að gera úttekt á listsköpun Blakes og nýtur hann mikils álits. M Vatnslitamynd eftir Blake „Promise of the Redemption“. Ur Fölnuðum rósum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.