Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÖBER 1975 MGM Víðfræg og geysispennandi ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Höfundur og leik- stjóri: Michael Crichton. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. HAMMERSMITH ER LAUS J. CMN&HJS CKAN FILMS, INC prnMh Ellzabeth Taylor, Richard Burton, PeterUstinov, Beau Bridges in HAMMERSMITH ISOl/T Spennandi og sérstæð ný, bandarísk litmynd, um afar hættulegan afbrotamann, sem svífst einskis til að ná takmarki sínu. Leikstjóri: PETER USTINOV íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 SíÖasta sinn LEIKFf:iAG HJi REYKJAVÍKUR Pli Skjaldhamrar i kvölcf Uppselt. Skjaldharmar laugardag Uppselt. Fjölskyldan sunnudag kl. 20.30. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Skjaldhamrar miðvikudag kl. 20 30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4, sími 1 6620. AtiíiI.VslNP ASIMINN EH: 22480 TÓNABÍÓ Sími 31182 „Midnight Cowboy” Sérslaklega vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri, JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFF- MAN, JON VOIGHT. íslenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9.1 5 Bönnuð börnun yngri en 1 6 ára. Hver er morðinginn? The BIRD with the CRYSTAL PLUMAGE Ofsaspennandi ný ítölsk-amerisk sakamálakvikmynd sem líkt er við myndir Hitchcocks tekin í litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Dario Argento. Aðalhlut- verk. Tony Musante, Suzy Kendall,. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð börnum. Myndin, sem beðið hefur verið eftir. SKYTTURNAR FJÓRAR Ný Frönsk/Amerísk litmynd. Framhald af hinni heimsfrægu mynd um Skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári — og byggðar eru á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. — Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum Oliver Reed Richard Chamberlain Michael York og Frank Finley auk þess leika í myndinni Christopher Lee Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilin kardinála. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 i> ÞJ ÓÐ LEIKH Ú S l-B FJALKA FLOKKURINN Tékkneskur gestaleikur í kvöld kl. 20 laugardag kl. 1 5. Síðasta sinn. Sporvagninn girnd Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Kardemommubærinn sunnudag kl. 1 5 LITLA SVIÐIÐ Barnaleikritið Milli himins og jarðar Frumsýning sunnudag kl. 1 1 f.h. Ringulreið sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 —■ 20. Simi 1-1200. SILFURTUNGLIÐ NÝJUNG SKEMMTIR í KVÖLD TIL KL. 1. E]B|E]E]E]G]E]5]E]5]B]E]E]E]Q]B]E1E]B]B][Ö] (51 (51 (51 (51 (51 151 (51 OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 1 PÓNIK OG EINAR (51 (51 (51 (51 (51 (51 (51 ElElEIElElEflEIEIBlElElEIEnElEIElElEIElEnEl Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar T3 :0 > JÉ xO CL o Húsið opnar kl. 20 DANSAÐ TILKL. 1. Spariklæðnaður Strandgötu 1 Veitingahusið SKIPHÓLL Hafnarfirði 52502 AUSTURBÆJARRÍfl ÍSLENZKUR TEXTI Leigumorðinginn MKHAa ANTHONY CAINE QUINN JAMES MASON to ClfiWW S] LAUGARAS B I O Sími 32075 DRÁPARINN Óvenjuleg og spennandi ný bandarísk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar í þeirri von að finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: ALAN ALDA. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guðrún A. Símonar skemmtir í kvöld. Undirleik annast Guðrún Kristinsdóttir. Kvartett Árna ísleifs leikur til kl. 1. HÓTEL BORG AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 JMírgttnblnbib Spennandi ný frönsk sakamálamynd í litum er sýnir eltingaleik lögreglu við morðingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnríni erlendis, og er með íslenskum texta. Aðalhlutverk. Jean Cabin og Fabio Testi. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SUGARLAND ATBURÐURINN Mynd þessi skýrir frá sönnum atburði, er átti sér stað í Bandaríkjunum 1969, Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, Willian Atherton. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd í litum með úrvals leikurum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TIARNARBÚÐ Haukar leika frá kl. 9 — 1. Aldurstakmark 20 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.