Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÖBER 1975 KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Kaupmenn athugið! Félag matvörukaupmanna og félag Kjöt- verzlana boða til sameiginlegs félags- fundar að Hótel Sögu (Átthagasal) laugar- daginn 1 1. okt. kl. 15. Fundarefni: Verðlagsmál. Stjórnirnar. 0 0 ■* ( GEYMSLU HÓLF GEVMSLUHOLF I ÞREMUR STÆROUM. NY ÞJÓNUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Samvinnubankinn BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11 Nýkomið Dömudeild: Brún og svört stígvél Rúllukragabolir Margar gerðir Terelynebuxur 4 litir Treflar 6 litir Húfur Herradeild: Leðurjakkar — fóðraðir Flauelsföt, grófriffluð Waiiys: Gallabuxur Flauelsbuxur Gaberdínbuxur Frakkar 4 litir OPIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD OG TIL HÁDEGIS Á LAUGARDAG I Arbæ. „Stígum fastar á fjöl... Vetrarstarf Þjóðdansafélags Reykjavfkur er nú að hefjast og er að vanda fjölþætt starf á dagskrð, en þó sérstaklega mikiS i tilefni 25 ára afmælis ÞjóSdansafélags- ins á næsta ðri, nðnar tiltekiS 1 7. júni 1976. ViS röbbuSum viS Sölva SigurSsson hjá ÞjóSdansa- félaginu um starfiS ð s.l. ári og þaS sem er framundan i sambandi viS 25 ára afmæli félagsins. f tilefni af þessum merku tíma- mótum i sögu félagsins er fyrir- hugaS aS setja upp stóra sýningu þar sem ætlunin er aS sýna nokkurs konar þverskurð af þvi sem félagið hefur haft og hefur á stefnuskrá sinni. Þarna er ætlunin að allir flokkar félagsins komi fram og sýni dans- prógrömm bæði innlend og erlend, hver undir stjórn sinna kennara. Stjórnandi þessarar sýningar verður Svavar GuSmundsson. Barnaflokkur félagsins mun koma þarna fram og sýna dansa undir stjórn kennara, en kennari barna- flokkanna verður í vetur Kolfinna Sigurvinsdóttir eins og sl. 3 ár. f viðtali viS Sölva SigurSsson kom fram aS síSasta starfsár hefur verið óvenju annasamt. „ÁriS byrjaSi" sagSi Sölvi. „meS þátt- töku 20 félaga úr Þ.R. i sýningu Þjóðleikhússins á balletinum Kappeliu. Sýningar urðu 12 að tölu. Jafnframt var i fullum gangi undirbúningur að norrænu þjóS- dansamóti „fsleik" sem haldið var hér dagana 18. til 28. júlí i sumar HiS fyrsta sinnar tegundar hér ð landi og voru þátttakendur ð fjórSa hundraS frá öllum norSur- Fjör á ferðinni hjá Þjóð- dansafélagi Reykjavíkur landaþjóSunum og þótti mót þetta takast vel eins og umsagnir erlend is frá bera með sér. Daginn eftir að móti þessu lauk hélt 25 manna hópur frá félaginu i þriggja vikna sýningarferð til Kanada. Sigríður Valgeirsdóttir æfSi og stjórnaSi dönsunum en Jón Ásgeirsson tónskáld sá um tónlist. Sú ferS hófst meS þátt- töku i hátiðahöldum aS Gimli. Þar var sýnt á hverjum degi, þ.e. föstud., laugard, sunnud. og mánud. i skemmtigarði bæjarins, auk þess var farið i Bethel. Sýnt var i Riverton og Árborg. Þá var fariS til Lundar og i samvinnu við LúSrasveit Reykjavikur haldið uppi tveggja tima skemmtun við góSar undirtektir eins og reyndar alls staðar þar sem fslendingar sýndu. Dvöl Þ.R. að Gimli lauk með sýningu viS opnun sumar skóla, þar sem saman voru komin ungmenni alls staðar að úr Mani- toba til námskeiðs i íslensku. Að morgni 9. ágúst var haldið til Baldur, þar sem deginum lauk meS tveggja tima sýningu. Nokkrir af félögum Þjóðdansafélags Reykjavfkur 1 Kanadaferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.