Morgunblaðið - 10.10.1975, Side 23

Morgunblaðið - 10.10.1975, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÖBER 1975 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Gigtararmbönd Póstsendum um allt land. Verð kr. 1500.— Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið í pósthólf 9022. Til sölu ný íbúð í Breiðholti III með þrem svefnherb. fullfrágengin og teppalögð 108 ferm. Sam- eign og lóð fullfrágengin. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Uppl. í síma 30552. Kjólar — Kjólar Stuttir og siðir kjólar. Opið laugardaga 10—12. Dragtin, Klapparstíg 37. Körfur Körfur i úrvali, stólar og borð, barnavöggur og brúðu- vöggur. BLINDRA IÐN, Ingólfsstræti 1 6 Orgel til sölu Uppl. í s. 99-5817 eftir kl. 19. Dúnhreinsunarvél til sölu. Fyrsta flokks dún- hreinsunarvél til sölu. Semja ber við Pétur Jónsson sem er vistmaður á Elliheimilinu Grund, stofu 36A. Ég áskil mér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Þjón usta Verkfæraleigan Hiti Rauðahjalla 3, simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivél- ar, hitablásarar, málningaspr. húsn *ð' Keflavík Til sölu nýlegt einbýlishús ásamt stórum bilskúr. Húsið er að mestu fullgert. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Ytri-Njarðvík Til sölu glæsileg 5 herb. hæð. Sérinngangur. Stór bíl- skúr. Ennfremur 1 30 fm ris- ibúð. Eigna og Verðbréfa- slan, Hringbraut 90, Kefla- vik, simi 92-3222. Keflavik Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúð. Eigna og Verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. ken nsie Ökukennsla öll gögn Guðmundur. Sími 51355. itvinn3 Vantar i málmsteypu Óskum að ráða duglegan og ábyggilegan mann til starfa i málmsteypu. Listhafendur leggi nöfn sin inn á augl. deild blaðsins fyrir 15/10 merkt: Röskur2197. Vanur matsveinn óskar eftir vinnu sem fyrst. Hef bilpróf. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 72298. Bakari Góður bakari óskar eftir vel- launuðu starfi. Fleira kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. f. 17/10 merkt: Fjölhæfur — 2472. vinnu vélar Bröyt til leigu Til leigu er Bröyt grafa i lengri og skemmri verk. Upp- lýsingar i sima 95-1 147. ,é^S Vif 1.0.G.T. Félagskonur athugið. Fyrsti fundur vetrarins verður laugardaginn 1 1. október í Templarahöllinni kl. 2 e.h. Stjórn Saumaklúbbs I.O.G.T. I.O.O.F. 12 = 157101 08 Vi = XXX. 9.0. f rRÐArriAG ISLANDS Laugardagur 11. október kl. 13.30 Gönguferð um Suðurnes og i Gróttu. Lifriki fjörunnar at- hugað, undir leiðsögn Aðal- steins Sigurðssonar, fiski- fræðings. Hafið ilát og spaða meðferðis. Verð kr. 400,- Brottfararstaður: Umferðar- miðstöðin (að austanverðu) Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Föstudag 10/10 kl. 20 Haustlitir í Borgar- firði, farið á Baulu ofl. Gist 1 Munaðrnesi. Fararstjóri Þor- leifur Guðmundsson. Far- seðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6, sími 14606. Frá Guðspekifélaginu Hinn dularfulli Bermudaþri- hyrningur nefnist erindi sem Karl Sigurðsson flytur í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22 í kvöld föstudag 10. okt. kl. 9. Öll- um heimill aðgangur. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla heldur spila- og skemmti- kvöld i Domus Medica, laugardaginn 11. þ.m. kl. 20.30 — Mætið stundvís- lega og gesti. takið með ykkur Skemmtinefndin raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Félagsmálaskóli Alþýðu tekur til starfa 2. nóv- ember l Ölfusborgum Skólinn starfar i 2 vikur, frá 2. nóvember til 1 5. nóvember. Námsstarfið fer fram i fyrirlestrum, hópstarfi og frjálsum umræðum og stendur flesta daga frá kl. 9.00—18.00. Auk þess verða listkynningar og umræður um menningarmál. Skólavist er ætluð meðlimum verkalýðsfélaganna og geta nemendur orðið 1 8 alls. Námsstjóri verður Bolli B. Thoroddsen. Umsókn um skólavist þarf að berast skrifstofu MFA fyrir20. október. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Laugavegi 18 Vl-hæð sími 26425. nauöungaruppboö | Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79, laugardag 1 1. október 1 975 og hefst það kl. 1 3.30. Selt verður: veggfóður, gólfflisar, lim, penslar svo og ýmsar aðrar byggingavörur, búðarkassar, peningaskápur, afgreiðslu- borð og hillur, skrifstofuáhöld, ýmsar nýlenduvörur, af- greiðslukæliborð, frystikista, kjötsög, áleggshnifur, búðarvog, innpökkunarvél, merkivélar, borð og stólar, ísskápar, sófasett, isvél, frimerki, bakaraofn Rafha 3ja hólfa, stór isskápur m/5 hurðum og xnargt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. tilkynningar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi stærðum: STÁLSKIP: 28, 45, 75, 76, 103, 104, 105, 1 19, 125, 134, 140, 142, 148, 157, 184, 192, 193, 207, 210, 217, 228, 229, 260, 265, 443. TRÉSKIP: 10, 12, 16, 20, 21, 27, 29, 34, 37, 38, 39, 41, 42, 43, 44, 48, 50, 51, 52, 53, 55, 56, 57, 58, 60, 62, 63, 65, 66, 68, 71, 72, 73, 74, 75, 7,6. 80, 82, 85, 87, 89, 92, 101, 102, 103, 104, 144 Landsamband íslenzkra útvegsmanna, Skipasala — Skipaleiga, simi 16650. Orðsending Ráðuneytið minnir á, að samkvæmt reglugerð nr. 62/1975, um orlof kenn- ara og skólastjóra samkvæmt grunnskóla- lögum, eiga umsóknir um orlof skólaárið 1976/7 að hafa borist ráðuneytinu fyrir 1 nóvember. Menntamálaráduneytið, 8. okt. 1975. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Skrifstofa félagsins verður lokuð í dag vegna setningar landsþings. Styrkur til talkennslunáms Barnavinafélagið Sumargjöf hefur ákveð- ið að veita fóstru eða kennara styrk til talkennslunáms úr menntunarsjóði fé- lagsins. Upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri Sumargjafar, Fornhaga 8, sími 27277. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. Barnavinafélagið Sumargjöf. Álestur á ökumæla dagsektir Álestur ökumæla stendur yfir tiL1 1. októ- ber n.k. Hafi álestur ekki farið fram fyrir þann tíma varðar vanrækslan sektum er nema 500 kr. fyrir hvern dag sem dregst að láta lesa á mæla bifreiðarinnar fram yfir hin tilskyldu tímamörk. Séu sérstakar ástæður fyrir hendi getur viðkomandi innheimtumaður, veitt und- anþágu frá hinum tilskyldu tímamörkum álesturs, enda hafi beiðni þar að lútandi, borist innheimtumanni með hæfilegum fyrirvara, samanber ákvæði 10. gr. reglu- gerðar nr. 282 '75. F/ármálaráð uneytið. NorræniMenningar- sjóðurinn Norræni menningarsjóðurinn var stofnað- ur árið 1 966, og veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði menningarmála. Á árinu 1976 mun sjóðurinn ráða yfir 6.5 millj. dkr. Af þessu fé er ætlunin að veita styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði rannsókna, kennslumála og al- mennra menningarmála. Verkefnin skulu vera þess eðlis, að þau séu framkvæmd í eitt skipti fyrir öll, t.d. ráðstefnur, nám- skeið, sýningar, hljómleikar, útgáfur o.fl., eða verkefni, sem taka lengri tíma. í síðast nefndu tilfelli kemur styrkur þó einungis til greina á reynslutímabili sem sjóðurinn ákveður. Til verkefna, sem þegar er hafin frarrv kvæmd á, fæst undir venjulegum kringumstæðum engin styrkur úr sjóðn- um, og einungis þegar sérstaklega stend- ur á er hugsanlegt að fá greiddan halla vegna verkefna sem þegar er lokið. Styrkir til einstaklinga, s.s. námsstyrkir, styrkir til einkasýninga, einkahljómleika og þess háttar verða ekki veittir. í sam- bandi við rannsóknarverkefni er þess al- mennt krafist að framkvæmd þeirra byggist á raunverulegri samvinnu vísindamanna frá Norðurlandaríkjunum. Frékari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kaup- mannahöfn, simi 01/11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig i menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25000. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka hvenær sem er. Umsóknir munu verða afgreiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. Auk venjulegrar starfsemi sinnar mun sjóðurinn á árin 1976 stuðla að svonefndum ..menningarvikum'' innan norrænna sveitarfélaga. Má veita styrki til staðbundinna menningarfram- kvæmda norræns eðlis. Þessi menningarstarfsemi á að taka til ýmissa verkefna og vera minnst þrjá daga. Styrk má veita sem nemur helmingi kostnaðar, þar sem gert er ráð fyrir að sveitarfélag sem i hlut á greiði hinn helminginn. Sveitar- og sýslufélög séu umsóknaraðilar. Umsóknir sendist á umsóknar- eyðublöðum menningarsjóðsins. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1975. St/órn Norræna menningarsjóðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.