Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTOBER 1975 Til leigu er 3ja herb. íbúð við Birkimel. Tilboð er greini m.a. fjölskyldustærð, sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „Birkimelur — 5403". Glæsileg lítil íbúð Hef til einkasölu 2ja herb. íbúð um 60 fm í miðbæ Kópavogs, Hamraborgum. íbúðin er næstum fullgerð. Afnot af bílgeymslu fylgir, sem (íbúðareigandi hefur greitt). Sigurður He/gason hr/., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390. Glæsileg íbúð Hef til sölu 6 herb. sérhæð, með stórri bíl- geymslu um 1 50 fercn. að stærð, við Digranes- veg. Einkasala. Sigurður Helgason, Þinghólsbraut 53, sími 42390. Glæsilegt raðhús Hef til sölu 6 herbergja raðhús um 160 fm ásamt bílgeymslu. Falleg lóð við Digranesveg. Sigurður Helgason Þinghólsbraut 53, sími 42390. Vorboðakonur, Hafnarfirði Takið eftir, vetrarstarfið er að hefjast. 1 Aðalfundur félagsins verður haldinn 20. okt. nánar auglýst síðar. 2. Handavinnunámskeið hefst þriðjudaginn 21. okt. Kennt verður fínflos, púðauppsetning og fleira í dagtímum og kvöldtimum. Upplýsingar i simum 51 296, 51 183 og 50505 næstu kvöld. 3. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins hefst 13. okt. þær konur sem hafa áhuga á að komast i skólann, hafi samband við formann Vorboðans strax. Vinnum saman af krafti. Stjórnin. Stjórnmálaskólinn hefst mánudaginn 13. október kl. 9 f.h. og fer allt skólahald fram í Miðbæ við Háaleitisbraut. Geir Hallgrimsson formaður Sjálfstæðisflokksins flytur stutt ávarp og setur skólann. Skráðir þátttakendur eru beðnir að sækja skólagögn o.fl. i Galtafell, Laufásvegi 46, milli kl. 4 og 6 sunnudaginn 12. október. Aðrir er áhuga hafa á þátttöku i skólanum eru beðnir að hafa samband nú þegar í sima 171 00. Akranes Þór, FUS, Akranesi heldur aðalfund sinn föstudaginn 10. október n.k. kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Heiðarbraut 20, Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin SJálfstæðishúslð sjálfboðaliðar — sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa við nýja Sjálfstæðishúsið, laugardag kl. 13. Fyrirtæki Til sölu er kjöt- og nýlenduvöruverslun á góð- um stað í austurborginni, ásamt söluturni á sama stað. Velta er ca. 4 milljónir á mánuði. Til sölu er vefnaðarvöruverzlun á góðum stað í Hafnarfirði. Til sölu er lítil sælgætisgerð. Góð greiðslukjör. Til sölu er sælgætisverzlun í austurborginni. Kaffisala. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 17 Sími 26600 VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa i i Reykfavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 11. október verða til viðtals: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi og Valgarð Bríem, varaborgarfulltrúi. I l SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: 5 herb. úrvalsíbúð á 3. hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði um 127 fm. Sérþvottahús. Bilskúrsréttur. Útsýni. Ennfremur glæsilegar 5 herb. íbúðir við Bólstaðarhlíð, Dvergabakka (2 bílskúrar) og Háaleitisbraut. I vesturborginni 4ra herb. 3. hæð við Öldugötu um 106 fm. Hæðin er endurnýjuð með nýju eldhúsi, nýju baðherb., nýrri sérhitaveitu, sérþvottahúsi. Laus strax. Mjög góð kjör. Glæsileg raðhús í smíðum stór og vönduð við Fljótasel og Dalsel. Ennfremur endaraðhús við Torfufell, rúmlega fokhelt um 130 fm. Byggingalóðir Á mjög góðum stað í vesturbænum i Kópavogi fyrir a.m.k. tvíbýlishús og á mjög góðum stað I Mosfellssveit, stór lóð fyrir einbýlishús. Mikið útsýni. Á úrvals stað við Þingvallavatn Sumarbústaður um 65 fm, auk kjallara. Gróið land um 3000 fm. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. í vesturborginni — skipti Góð sérhæð 140—160 fm óskast. Skiptamöguleiki á stærri séreign. Upplýsingará skrifstofunni. Höfum kaupendur að 2ja — 3ja herb. íbúð með bílskúr, góðri sérhæð skammt frá miðborginni. Raðhúsi í gamla austurbænum eða sérhæð og margt fleira. < NÝSÖLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 & . ShlPMIK.tRB KIMSINS' M /s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudaginn 14. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánu- dag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar, Akureyrar, Húsavikur, Rauf- arhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarð- ar, Vopnafjarðar og Borgarfjarð- ar eystra. VERÐ KR. 1900ÞÚS. SUMARHÚS ÁRSÍBÚÐ 3 herb. og eldhús i næsta ná- grenni Reykjavikur. ÍBÚPA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. Kvöld- og helgarsimi 20199. HAFNARFJÖRÐUR Til sölu m.a. Vitatígur 3ja herb. stór og falleg ibúð á efri hæð i steinhúsi (tvibýlishús). Sérinngangur. Falleg lóð. Austurgata 3ja herb. timburhús á rólegum stað. Góð bilgeymsla fylgir. Hringbraut 4ra herb. falleg ibúð á miðhæð i steinhúsi. Stór og góð bíl- geymsla fylgir. Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð við Álfaskeið eða nágrenni. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, slmi 50764 ÍBÚÐIR ÓSKAST Til okkar leitar daglega fjöldi kaupenda að íbúð- um 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja, einbýlishús- um, raðhúsum og Ibúð- um í smíðum. Góðar út- borganir í boði í sumum tilvikum full útborgun. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Eyjabakki 4ra herb. íb. 1. stofa, 3. svefnh. eldh., bað. Digranesvegur Parhús, 2 hæðir kj. Húsið er laust. Smáíbúðahverfi Einbýlish. 1 hæð, ris, kj. Flókagata 5 herb. ib. á 2. hæð. Bilskúr og 4ra herb. ib. i risi. Raðhús í smiðum með innb. bílsk. i Garðahr. og Mosfellssveit. Fjársterkir kaupendur Hef á biðlista kaupendur að öll- um stærðum ibúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.